Getur ekki keppt vegna tannpínu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. apríl 2022 15:01 Norðmaðurinn Casper Ruud liggur hér á vellinum og fær aðstoð í úrslitaleiknum á Opna Miami mótinu. Tannpína var að angra kappann. AP/Wilfredo Lee Norski tenniskappinn Casper Ruud vakti athygli um helgina þegar hann komst alla leið í úrslitaleikinn á Opna Miami mótinu. Hann var með því fyrsti Norðmaðurinn sem kemst svo langt á svona sterku móti. Ruud þurfti á endanum að sætta sig við tap á móti Spánverjanum Carlos Alcaraz í úrslitaleiknum. Næst á dagskrá hjá Norðmanninum átti að vera mót í Texas en ekkert verður þó af þátttöku hans þar. New from Houston Chronicle Top-seeded Casper Ruud withdraws from Clay Courts https://t.co/8VNAS7KUd6— Texas Sports Nation (@ChronTXSN) April 4, 2022 Ruud varð að afboða sig vegna tannpínu. Hann er í vandræðum með endajaxlinn sinn. Ruud sendi tennisáhugafólki í Houston skilaboð í gegnum Houston Chronicle. „Hæ, Houston. Ég vildi bara biðjast afsökunar á því að geta ekki mætt á mótið ykkar í ár. Ég hlakkaði mikið til, að koma aftur til River Oaks til að reyna að vinna titilinn hjá ykkar klúbbi,“ sagði Casper Ruud. „Síðustu tvo til þrjá daga þá hef ég verið í vandræðum með tannpínu í endajaxli og því miður en hún ekki að fara. Þetta er erfið ákvörðun en ég þarf að fara heim og láta laga þetta,“ sagði Ruud. The first Norwegian to ever make a Masters 1000 final @CasperRuud98 ends Cerundolo s Cinderella run 6-4 6-1 to reach Championship Sunday in Miami!#MiamiOpen pic.twitter.com/zzncHrkLkU— Tennis TV (@TennisTV) April 1, 2022 „Ég vona að ég komi aftur einhvern daginn og vonandi verður það bara strax á næsta ári,“ sagði Ruud. Það er enginn vafi að því endajaxlinn hefur örugglega verið að trufla hann í úrslitaleiknum. Ruud var með hæstu styrkleikaröðun á mótinu í Houston en þetta er í fyrsta sinn síðan 2019 sem mótið er haldið því kórónuveiran sá til þess að mótið fór ekki fram 2020 og 2021. Tennis Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Körfubolti Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Handbolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Fleiri fréttir Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Halda málþing um veðmál í íslensku íþróttalífi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Ældi á svellinu eftir höfuðhögg Byrjaður að ganga fimm dögum eftir að hafa fallið sex metra úr stúkunni Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Ákalli svarað með afreksmiðstöð Sjá meira
Hann var með því fyrsti Norðmaðurinn sem kemst svo langt á svona sterku móti. Ruud þurfti á endanum að sætta sig við tap á móti Spánverjanum Carlos Alcaraz í úrslitaleiknum. Næst á dagskrá hjá Norðmanninum átti að vera mót í Texas en ekkert verður þó af þátttöku hans þar. New from Houston Chronicle Top-seeded Casper Ruud withdraws from Clay Courts https://t.co/8VNAS7KUd6— Texas Sports Nation (@ChronTXSN) April 4, 2022 Ruud varð að afboða sig vegna tannpínu. Hann er í vandræðum með endajaxlinn sinn. Ruud sendi tennisáhugafólki í Houston skilaboð í gegnum Houston Chronicle. „Hæ, Houston. Ég vildi bara biðjast afsökunar á því að geta ekki mætt á mótið ykkar í ár. Ég hlakkaði mikið til, að koma aftur til River Oaks til að reyna að vinna titilinn hjá ykkar klúbbi,“ sagði Casper Ruud. „Síðustu tvo til þrjá daga þá hef ég verið í vandræðum með tannpínu í endajaxli og því miður en hún ekki að fara. Þetta er erfið ákvörðun en ég þarf að fara heim og láta laga þetta,“ sagði Ruud. The first Norwegian to ever make a Masters 1000 final @CasperRuud98 ends Cerundolo s Cinderella run 6-4 6-1 to reach Championship Sunday in Miami!#MiamiOpen pic.twitter.com/zzncHrkLkU— Tennis TV (@TennisTV) April 1, 2022 „Ég vona að ég komi aftur einhvern daginn og vonandi verður það bara strax á næsta ári,“ sagði Ruud. Það er enginn vafi að því endajaxlinn hefur örugglega verið að trufla hann í úrslitaleiknum. Ruud var með hæstu styrkleikaröðun á mótinu í Houston en þetta er í fyrsta sinn síðan 2019 sem mótið er haldið því kórónuveiran sá til þess að mótið fór ekki fram 2020 og 2021.
Tennis Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Körfubolti Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Handbolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Fleiri fréttir Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Halda málþing um veðmál í íslensku íþróttalífi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Ældi á svellinu eftir höfuðhögg Byrjaður að ganga fimm dögum eftir að hafa fallið sex metra úr stúkunni Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Ákalli svarað með afreksmiðstöð Sjá meira