Þórhallur Þórhallsson með glænýja uppistandssýningu Steinar Fjeldsted skrifar 6. apríl 2022 22:22 Þann 12. Maí næstkomandi mun Þórhallur Þórhallsson frumsýna glænýja uppistandssýningu í Tjarnarbíó sem einfaldlega kallast „Þórhallur“ Þórhallur vann keppnina Fyndnasti Maður Íslands árið 2007 og hefur ferðast um heiminn með uppistand, allt frá Færeyjum til Kína, þar á meðal Wuhan árið 2019 (Veit hann hvernig Covid byrjaði?) Þórhallur lék einnig aðalhlutverkið í gamanmyndinni Mentor sem kom út árið 2020. Þórhallur er náttúrulega fyndinn og er hann afar lúnkinn við að segja frá spaugilegum atvikum. Ef þú villt hlæja frá þér allt við ættir þú ekki að láta þessa sýningu framhjá þér fara. Þórhallur mun tala um ferðalögin sín, aldurskrísuna, furðulega meðleigjendur og margt fleira í þessari bráðfyndnu sýningu. Hægt er að nálgast miða áTix.is Tónlist Uppistand Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning
Þórhallur vann keppnina Fyndnasti Maður Íslands árið 2007 og hefur ferðast um heiminn með uppistand, allt frá Færeyjum til Kína, þar á meðal Wuhan árið 2019 (Veit hann hvernig Covid byrjaði?) Þórhallur lék einnig aðalhlutverkið í gamanmyndinni Mentor sem kom út árið 2020. Þórhallur er náttúrulega fyndinn og er hann afar lúnkinn við að segja frá spaugilegum atvikum. Ef þú villt hlæja frá þér allt við ættir þú ekki að láta þessa sýningu framhjá þér fara. Þórhallur mun tala um ferðalögin sín, aldurskrísuna, furðulega meðleigjendur og margt fleira í þessari bráðfyndnu sýningu. Hægt er að nálgast miða áTix.is
Tónlist Uppistand Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning