Mætti með kærastann á frumsýninguna Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 8. apríl 2022 16:00 Kim Kardashian var stórglæsileg á frumsýningu nýrrar þáttaraðar fjölskyldunnar í gær. Með henni í för var kærasti hennar Pete Davidson. Getty/Emma Mcintyre Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Kim Kardashian mætti með kærasta sínum, grínistanum Pete Davidson, á frumsýningu á nýjum raunveruleikaþætti Kardashian fjölskyldunnar í gær. Þáttaröðin sem ber einfaldlega nafnið The Kardashians fer í loftið á streymisveitunni Hulu þann 14. apríl, en sérstök frumsýning fór fram í Goya Studios í Los Angeles í gær. Stjarna þáttanna, Kim Kardashian, lét sig ekki vanta og mætti hún með kærasta sínum Pete Davidson. Parið sást leiðast á viðburðinum en Davidson stillti sér hins vegar ekki upp á rauða dreglinum við hlið kærustu sinnar. View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews) Kardashian var glæsileg að vanda, í silfurlituðum aðsniðnum kjól með uppsett hárið. Klæðaburður Davidson var eilítið frjálslegri, en hann var í hvítum stuttermabol og blazer-jakka með sólgleraugu. Parið fór að sjást saman síðasta haust eftir að þau komu fram saman í þættinum Saturday Night Live. Þau opinberuðu samband sitt nokkrum mánuðum síðar og hefur Davidson nú fengið sér húðflúr tileinkað sinni Kardashian. Sjá einnig: Davidson orðinn vel merktur Kardashian fyrir lífstíð View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews) Ásamt parinu létu fleiri stjörnur sjá sig á frumsýningunni og voru þær hver annarri glæsilegri eins og sjá má á myndunum hér að neðan. Hin nýgiftu Kourtney Kardashian og Travis Barker létu sig ekki vanta.Getty/Frazer Harrison Kris Jenner mætti ásamt kærasta sínum Corey Gamble.Getty/Frazer Harrison Jonathan Cheban, góðvinur Kardashian fjölskyldunnar, mætti að sjálfsögðu, enda var hann tíður gestur í fyrri þáttum fjölskyldunnar.Getty/Kevin Mazur Kris Jenner ásamt dætrum sínum, Khloé og Kim. Khloé heldur á dóttur sinni True Thompson og við hlið hennar er framleiðandinn Ben Winston.Getty/Kevin Mazur Scott Disick mætti ásamt kærustu sinni, fyrirsætunni Rebeccu Donaldson.Getty/Jon Kopaloff Hollywood Ástin og lífið Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Davidson orðinn vel merktur Kardashian fyrir lífstíð Grínistinn Pete Davidson sýndi nýlega nýtt húðflúr tileinkað kærustu sinni Kim Kardashian. Þetta er ekki fyrsta húðflúrið sem hann fær sér tileinkað henni og má því segja að hann sé vel merktur - og það fyrir lífstíð. 29. mars 2022 13:30 Davidson kallar Kardashian kærustu sína í persónulegu viðtali úr svefnherberginu Grínistinn Pete Davidson var í sínu fyrsta viðtali eftir að hann og stórstjarnan Kim Kardashian fóru að sjást saman opinberlega síðasta haust. Í viðtalinu segist hann eyða miklum tíma með „kærustu sinni“ og er það í fyrsta sinn sem annað þeirra staðfestir að um raunverulegt ástarsamband sé að ræða. 8. febrúar 2022 13:31 Kim og Pete njóta lífsins á Bahamas Kim Kardashiann og Pete Davidson voru mynduð saman á Bahamas eyjum í gær. Parið var mætt þangað í frí og vöktu auðvitað mikla athygli alls staðar sem þau fóru. 6. janúar 2022 11:30 Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira
Þáttaröðin sem ber einfaldlega nafnið The Kardashians fer í loftið á streymisveitunni Hulu þann 14. apríl, en sérstök frumsýning fór fram í Goya Studios í Los Angeles í gær. Stjarna þáttanna, Kim Kardashian, lét sig ekki vanta og mætti hún með kærasta sínum Pete Davidson. Parið sást leiðast á viðburðinum en Davidson stillti sér hins vegar ekki upp á rauða dreglinum við hlið kærustu sinnar. View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews) Kardashian var glæsileg að vanda, í silfurlituðum aðsniðnum kjól með uppsett hárið. Klæðaburður Davidson var eilítið frjálslegri, en hann var í hvítum stuttermabol og blazer-jakka með sólgleraugu. Parið fór að sjást saman síðasta haust eftir að þau komu fram saman í þættinum Saturday Night Live. Þau opinberuðu samband sitt nokkrum mánuðum síðar og hefur Davidson nú fengið sér húðflúr tileinkað sinni Kardashian. Sjá einnig: Davidson orðinn vel merktur Kardashian fyrir lífstíð View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews) Ásamt parinu létu fleiri stjörnur sjá sig á frumsýningunni og voru þær hver annarri glæsilegri eins og sjá má á myndunum hér að neðan. Hin nýgiftu Kourtney Kardashian og Travis Barker létu sig ekki vanta.Getty/Frazer Harrison Kris Jenner mætti ásamt kærasta sínum Corey Gamble.Getty/Frazer Harrison Jonathan Cheban, góðvinur Kardashian fjölskyldunnar, mætti að sjálfsögðu, enda var hann tíður gestur í fyrri þáttum fjölskyldunnar.Getty/Kevin Mazur Kris Jenner ásamt dætrum sínum, Khloé og Kim. Khloé heldur á dóttur sinni True Thompson og við hlið hennar er framleiðandinn Ben Winston.Getty/Kevin Mazur Scott Disick mætti ásamt kærustu sinni, fyrirsætunni Rebeccu Donaldson.Getty/Jon Kopaloff
Hollywood Ástin og lífið Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Davidson orðinn vel merktur Kardashian fyrir lífstíð Grínistinn Pete Davidson sýndi nýlega nýtt húðflúr tileinkað kærustu sinni Kim Kardashian. Þetta er ekki fyrsta húðflúrið sem hann fær sér tileinkað henni og má því segja að hann sé vel merktur - og það fyrir lífstíð. 29. mars 2022 13:30 Davidson kallar Kardashian kærustu sína í persónulegu viðtali úr svefnherberginu Grínistinn Pete Davidson var í sínu fyrsta viðtali eftir að hann og stórstjarnan Kim Kardashian fóru að sjást saman opinberlega síðasta haust. Í viðtalinu segist hann eyða miklum tíma með „kærustu sinni“ og er það í fyrsta sinn sem annað þeirra staðfestir að um raunverulegt ástarsamband sé að ræða. 8. febrúar 2022 13:31 Kim og Pete njóta lífsins á Bahamas Kim Kardashiann og Pete Davidson voru mynduð saman á Bahamas eyjum í gær. Parið var mætt þangað í frí og vöktu auðvitað mikla athygli alls staðar sem þau fóru. 6. janúar 2022 11:30 Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira
Davidson orðinn vel merktur Kardashian fyrir lífstíð Grínistinn Pete Davidson sýndi nýlega nýtt húðflúr tileinkað kærustu sinni Kim Kardashian. Þetta er ekki fyrsta húðflúrið sem hann fær sér tileinkað henni og má því segja að hann sé vel merktur - og það fyrir lífstíð. 29. mars 2022 13:30
Davidson kallar Kardashian kærustu sína í persónulegu viðtali úr svefnherberginu Grínistinn Pete Davidson var í sínu fyrsta viðtali eftir að hann og stórstjarnan Kim Kardashian fóru að sjást saman opinberlega síðasta haust. Í viðtalinu segist hann eyða miklum tíma með „kærustu sinni“ og er það í fyrsta sinn sem annað þeirra staðfestir að um raunverulegt ástarsamband sé að ræða. 8. febrúar 2022 13:31
Kim og Pete njóta lífsins á Bahamas Kim Kardashiann og Pete Davidson voru mynduð saman á Bahamas eyjum í gær. Parið var mætt þangað í frí og vöktu auðvitað mikla athygli alls staðar sem þau fóru. 6. janúar 2022 11:30