Leclerc á ráspól í Ástralíu Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 9. apríl 2022 10:16 Charles Leclerc EPA-EFE/JOEL CARRETT Ökuþórinn Charles Leclerc, sem ekur fyrir Ferrari, náði besta tímanum í tímatökunum fyrir ástralska kappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer í Melbourne á morgun, sunnudag. Leclerc tókst að komast fram fyrir heimsmeistarann ríkjandi, Max Verstappen, á síðasta hring sínum en Verstappen þurfti að gera sér annað sætið að góðu og ræsir því annar á eftir Leclerc. Nokkuð var um tafir í tímatökunni en Fernando Alonso lenti í árekstri sem gerði það að verkum að hreinsa þurfti brautina. Liðsfélagi Verstappen hjá Red Bull, Sergio Perez, varð í þriðja sæti en liðsfélagi Leclerc hjá Ferrari, Carlos Sainz, náði einungis níunda sæti og átti erfitt uppdráttar. Lewis Hamilton hjá Mercedes varð fimmti. Efstu menn eftir tímatökuna: 1. Charles Leclerc, Ferrari 1:17.868 2. Max Verstappen, Red Bull 1:18.154 3. Sergio Perez, Red Bull 1:18.240 4. Lando Norris, McLaren 1:18.703 5. Lewis Hamilton, Mercedes 1:18.825 Pole position #2 of 2022 for @Charles_Leclerc! #AusGP #F1 pic.twitter.com/rvhsAdaLoC— Formula 1 (@F1) April 9, 2022 Formúla Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Birkir gæti hætt: Fékk spennandi starf en svo fór allt í skrúfuna Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Leclerc tókst að komast fram fyrir heimsmeistarann ríkjandi, Max Verstappen, á síðasta hring sínum en Verstappen þurfti að gera sér annað sætið að góðu og ræsir því annar á eftir Leclerc. Nokkuð var um tafir í tímatökunni en Fernando Alonso lenti í árekstri sem gerði það að verkum að hreinsa þurfti brautina. Liðsfélagi Verstappen hjá Red Bull, Sergio Perez, varð í þriðja sæti en liðsfélagi Leclerc hjá Ferrari, Carlos Sainz, náði einungis níunda sæti og átti erfitt uppdráttar. Lewis Hamilton hjá Mercedes varð fimmti. Efstu menn eftir tímatökuna: 1. Charles Leclerc, Ferrari 1:17.868 2. Max Verstappen, Red Bull 1:18.154 3. Sergio Perez, Red Bull 1:18.240 4. Lando Norris, McLaren 1:18.703 5. Lewis Hamilton, Mercedes 1:18.825 Pole position #2 of 2022 for @Charles_Leclerc! #AusGP #F1 pic.twitter.com/rvhsAdaLoC— Formula 1 (@F1) April 9, 2022
Formúla Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Birkir gæti hætt: Fékk spennandi starf en svo fór allt í skrúfuna Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira