Finnur fyrir auknu trausti: „Steini þekkir mig sem leikmann og veit hvað ég get gert“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. apríl 2022 10:30 Berglind Björg Þorvaldsdóttir ræddi við fjölmiðlamenn á hótelinu sem landsliðið dvelur á í Prag. vísir/bjarni Berglind Björg Þorvaldsdóttir var nokkuð róleg við markaskorun í upphafi landsliðsferilsins en hefur skorað sex mörk fyrir landsliðið síðasta eina og hálfa árið. Eitt þeirra kom í 0-5 útisigrinum á Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM á fimmtudaginn. „Ég þakka liðsfélögum mínum. Þeir koma manni í góðar stöður og svo þarf maður að pota boltanum yfir línuna. Þetta er yfirleitt ekki flókið,“ sagði Berglind í samtali við Vísi á hóteli íslenska liðsins í Prag í gær. Hún þakkar góða frammistöðu með landsliðinu meðal annars auknu trausti frá landsliðsþjálfaranum Þorsteini Halldórssyni sem þjálfaði hana einnig hjá Breiðabliki. „Ég get alveg sagt það. Steini þekkir mig sem leikmann og veit hvað ég get gert. Ég gef mig alla í verkefnið. Það er geggjað að hafa fengið traustið, nýtt það og skora mörk fyrir Ísland,“ sagði Berglind. Klippa: Viðtal við Berglindi Björgu Fyrir tímabilið gekk hún í raðir Noregsmeistara Brann. Hún kann afar vel við sig hjá nýja félaginu. „Ég er gríðarlega ánægð þarna og ánægð með þetta skref. Norski boltinn er á mikilli uppleið og deildin er góð. Við erum að fara í Meistaradeild Evrópu í haust og það er gríðarlega spennandi,“ sagði Berglind. Að hennar sögn er metnaður forráðamanna Brann mikill. „Þær unnu deildina í fyrra en töpuðu í bikarúrslitum. Markmiðið er að vinna tvöfalt og komast eins langt og hægt er í Meistaradeildinni.“ HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir „Leikur sem getur sett okkur í lykilstöðu fyrir haustið“ Agla María Albertsdóttir segir að íslenska kvennalandsliðið gangi sátt frá borði eftir 0-5 sigurinn á Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM í fyrradag. 9. apríl 2022 15:16 Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Sjá meira
„Ég þakka liðsfélögum mínum. Þeir koma manni í góðar stöður og svo þarf maður að pota boltanum yfir línuna. Þetta er yfirleitt ekki flókið,“ sagði Berglind í samtali við Vísi á hóteli íslenska liðsins í Prag í gær. Hún þakkar góða frammistöðu með landsliðinu meðal annars auknu trausti frá landsliðsþjálfaranum Þorsteini Halldórssyni sem þjálfaði hana einnig hjá Breiðabliki. „Ég get alveg sagt það. Steini þekkir mig sem leikmann og veit hvað ég get gert. Ég gef mig alla í verkefnið. Það er geggjað að hafa fengið traustið, nýtt það og skora mörk fyrir Ísland,“ sagði Berglind. Klippa: Viðtal við Berglindi Björgu Fyrir tímabilið gekk hún í raðir Noregsmeistara Brann. Hún kann afar vel við sig hjá nýja félaginu. „Ég er gríðarlega ánægð þarna og ánægð með þetta skref. Norski boltinn er á mikilli uppleið og deildin er góð. Við erum að fara í Meistaradeild Evrópu í haust og það er gríðarlega spennandi,“ sagði Berglind. Að hennar sögn er metnaður forráðamanna Brann mikill. „Þær unnu deildina í fyrra en töpuðu í bikarúrslitum. Markmiðið er að vinna tvöfalt og komast eins langt og hægt er í Meistaradeildinni.“
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir „Leikur sem getur sett okkur í lykilstöðu fyrir haustið“ Agla María Albertsdóttir segir að íslenska kvennalandsliðið gangi sátt frá borði eftir 0-5 sigurinn á Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM í fyrradag. 9. apríl 2022 15:16 Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Sjá meira
„Leikur sem getur sett okkur í lykilstöðu fyrir haustið“ Agla María Albertsdóttir segir að íslenska kvennalandsliðið gangi sátt frá borði eftir 0-5 sigurinn á Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM í fyrradag. 9. apríl 2022 15:16