Handboltamaður látinn eftir árás fyrir utan næturklúbb Sindri Sverrisson skrifar 11. apríl 2022 09:30 Denis Tot var aðeins 27 ára gamall þegar hann lést. Instagram/@denis_tot Króatíski handboltamaðurinn Denis Tot lést á föstudag eftir árás fyrir utan skemmtistað í Skopje í Norður-Makedóníu. Tot, sem var 27 ára gamall, var leikmaður Butel í Norður-Makedóníu. Hann var úrskurðaður látinn á sjúkrahúsi í Skopje á föstudagsmorgun en samkvæmt norður-makedónska miðlinum Republika var ástæðan höfuðhögg sem hann hlaut um nóttina. Á eftirlitsmyndavélum sást Tot í félagsskap með þremur Norður-Makedóníumönnum; tveimur körlum og einni konu. Þegar þau voru að yfirgefa næturklúbb í miðborg Skopje brutust út slagsmál og fékk Tot höfuðhögg. Starfsmaður næturklúbbsins kom að honum meðvitundarlausum og hringdi á sjúkrabíl. View this post on Instagram A post shared by Denis Tot (@denis_tot) Annar karlanna og konan hafa þegar verið handtekin vegna málsins en leitað er að hinum karlmanninnum. Republika segir að einn hinna grunuðu sé Angelo Gjorgievski sem hafi ítrekað hlotið dóma, meðal annars vegna framleiðslu nauðgunarlyfja í Slóveníu. Handbolti Andlát Norður-Makedónía Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Fleiri fréttir Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur Sjá meira
Tot, sem var 27 ára gamall, var leikmaður Butel í Norður-Makedóníu. Hann var úrskurðaður látinn á sjúkrahúsi í Skopje á föstudagsmorgun en samkvæmt norður-makedónska miðlinum Republika var ástæðan höfuðhögg sem hann hlaut um nóttina. Á eftirlitsmyndavélum sást Tot í félagsskap með þremur Norður-Makedóníumönnum; tveimur körlum og einni konu. Þegar þau voru að yfirgefa næturklúbb í miðborg Skopje brutust út slagsmál og fékk Tot höfuðhögg. Starfsmaður næturklúbbsins kom að honum meðvitundarlausum og hringdi á sjúkrabíl. View this post on Instagram A post shared by Denis Tot (@denis_tot) Annar karlanna og konan hafa þegar verið handtekin vegna málsins en leitað er að hinum karlmanninnum. Republika segir að einn hinna grunuðu sé Angelo Gjorgievski sem hafi ítrekað hlotið dóma, meðal annars vegna framleiðslu nauðgunarlyfja í Slóveníu.
Handbolti Andlát Norður-Makedónía Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Fleiri fréttir Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur Sjá meira