Guardiola: Leeds myndi falla með mig sem stjóra Atli Arason skrifar 12. apríl 2022 16:30 Pep Guardiola og Marcelo Bielsa takast í hendur Getty Images Marcelo Bielsa er í miklum metum hjá Pep Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City. Guardiola segist handviss um að Leeds væri í Championship deildinni ef hann væri knattspyrnustjóri liðsins. Bielsa var rekinn frá Leeds í febrúar síðastliðnum eftir að hafa verið hjá félaginu í tæp fjögur ár. Guardiola bætti einnig við að Bielsa hefði að hans mati unnið fleiri titla með sama Barcelona lið og Guardiola var með á sínum tíma, liði sem Guardiola vann 14 bikara með á árunum 2008-2012. „Láttu Bielsa fá Barcelona liðið mitt og sjáðu að hann vinnur fleiri bikara. Láttu mig fá Leeds liðið hans og við föllum niður í Championship,“ sagði Guardiola í viðtali við Telemundo Sports. Pep : "Give Bielsa my Barcelona and see how much (more) he wins. Give me his @LUFC side and we would be in the Championship." pic.twitter.com/ELnSVlLeE0— Juan Arango (@JuanG_Arango) April 11, 2022 Guardiola er einn af sigursælustu knattspyrnustjórum samtímans en hann væri sennilega að starfa við eitthvað allt annað hefði það ekki verið fyrir Marcelo Bielsa. Þegar Guardiola hætti að spila fótbolta fór hann á fund heima hjá Bielsa, fundur sem stóð yfir í 11 klukkustundir þar sem Bielsa sannfærði Guardiola um að verða knattspyrnustjóri. Guardiola og Bielsa mættust þrisvar sinnum í úrvalsdeildinni. Einu sinni skyldu liðin jöfn og þeir eiga sitthvora sigur leikina. Guardiola mun mæta arftaka Bielsa hjá Leeds, Jesse March, þann 30. apríl. Enski boltinn Mest lesið Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Enski boltinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Körfubolti Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Brighton - Liverpool | Hvernig klára meistararnir tímabilið? Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Sjá meira
Bielsa var rekinn frá Leeds í febrúar síðastliðnum eftir að hafa verið hjá félaginu í tæp fjögur ár. Guardiola bætti einnig við að Bielsa hefði að hans mati unnið fleiri titla með sama Barcelona lið og Guardiola var með á sínum tíma, liði sem Guardiola vann 14 bikara með á árunum 2008-2012. „Láttu Bielsa fá Barcelona liðið mitt og sjáðu að hann vinnur fleiri bikara. Láttu mig fá Leeds liðið hans og við föllum niður í Championship,“ sagði Guardiola í viðtali við Telemundo Sports. Pep : "Give Bielsa my Barcelona and see how much (more) he wins. Give me his @LUFC side and we would be in the Championship." pic.twitter.com/ELnSVlLeE0— Juan Arango (@JuanG_Arango) April 11, 2022 Guardiola er einn af sigursælustu knattspyrnustjórum samtímans en hann væri sennilega að starfa við eitthvað allt annað hefði það ekki verið fyrir Marcelo Bielsa. Þegar Guardiola hætti að spila fótbolta fór hann á fund heima hjá Bielsa, fundur sem stóð yfir í 11 klukkustundir þar sem Bielsa sannfærði Guardiola um að verða knattspyrnustjóri. Guardiola og Bielsa mættust þrisvar sinnum í úrvalsdeildinni. Einu sinni skyldu liðin jöfn og þeir eiga sitthvora sigur leikina. Guardiola mun mæta arftaka Bielsa hjá Leeds, Jesse March, þann 30. apríl.
Enski boltinn Mest lesið Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Enski boltinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Körfubolti Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Brighton - Liverpool | Hvernig klára meistararnir tímabilið? Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Sjá meira
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn