„Elskum við ekki svona?“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. apríl 2022 18:14 Sif Atladóttir brosti sínu breiðasta eftir sigur Íslands. Stöð 2 Sport Sif Atladóttir segir að sigurinn á Tékklandi í undankeppni HM í dag hafi verið einn sá sætasti sem hún hefur upplifað með landsliðinu. „Þessi er þarna uppi. Þetta var erfiður leikur og völlurinn þungur. Elskum við ekki svona? Mark eftir langt innkast. Þetta er mjög mikið við og baráttan í liðinu og öllum sem voru fyrir utan var mikil. Þetta var dásamlegt,“ sagði Sif í samtali við Vísi eftir leikinn í Teplice. Íslenska liðið spilaði virkilega sterkan varnarleik og Tékkar áttu ekki skot að marki í leiknum. „Skipulagið var gott. Þær eru góðar að halda boltanum en stinga sér ekki mikið aftur fyrir eins og önnur lið. Við vissum að við yrðum með þær í fanginu. Við gerðum það vel og samskiptin inni á vellinum voru til fyrirmyndar,“ sagði Sif. „Við leystum hluti sjálfar inn á vellinum og ég er ótrúlega stolt af þessu liði að við erum komnar á þann stað að geta leyst hlutina í miðjum leik. Það er stórt skref.“ Hún haltraði út af þegar tíu mínútur voru eftir af leiknum. „Ég henti mér í einn sextíu metra sprett og fékk hana í hnéð. En það er allt í góðu. Ég var búin að hlaupa mikið og það er aðeins farið að hægjast á skrokknum. Svo þurfti ég aðeins að láta dómarana vita að þær færu með takkanna á undan sér. Ég var með ágætis spor eftir stelpuna,“ sagði Sif að lokum. Klippa: Sif Atla efti leik HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir „Boltinn fór í lærið og eitthvað“ „Við vissum að þetta yrði erfiður leikur. Þær eru með drullugott lið. Við skoruðum eitt mark þótt það hafi ekki verið það fallegasta. Við gáfum allt í þetta og ég er svo stolt af liðinu,“ sagði Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, eftir sigurinn á Tékklandi í dag. 12. apríl 2022 18:02 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Sjá meira
„Þessi er þarna uppi. Þetta var erfiður leikur og völlurinn þungur. Elskum við ekki svona? Mark eftir langt innkast. Þetta er mjög mikið við og baráttan í liðinu og öllum sem voru fyrir utan var mikil. Þetta var dásamlegt,“ sagði Sif í samtali við Vísi eftir leikinn í Teplice. Íslenska liðið spilaði virkilega sterkan varnarleik og Tékkar áttu ekki skot að marki í leiknum. „Skipulagið var gott. Þær eru góðar að halda boltanum en stinga sér ekki mikið aftur fyrir eins og önnur lið. Við vissum að við yrðum með þær í fanginu. Við gerðum það vel og samskiptin inni á vellinum voru til fyrirmyndar,“ sagði Sif. „Við leystum hluti sjálfar inn á vellinum og ég er ótrúlega stolt af þessu liði að við erum komnar á þann stað að geta leyst hlutina í miðjum leik. Það er stórt skref.“ Hún haltraði út af þegar tíu mínútur voru eftir af leiknum. „Ég henti mér í einn sextíu metra sprett og fékk hana í hnéð. En það er allt í góðu. Ég var búin að hlaupa mikið og það er aðeins farið að hægjast á skrokknum. Svo þurfti ég aðeins að láta dómarana vita að þær færu með takkanna á undan sér. Ég var með ágætis spor eftir stelpuna,“ sagði Sif að lokum. Klippa: Sif Atla efti leik
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir „Boltinn fór í lærið og eitthvað“ „Við vissum að þetta yrði erfiður leikur. Þær eru með drullugott lið. Við skoruðum eitt mark þótt það hafi ekki verið það fallegasta. Við gáfum allt í þetta og ég er svo stolt af liðinu,“ sagði Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, eftir sigurinn á Tékklandi í dag. 12. apríl 2022 18:02 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Sjá meira
„Boltinn fór í lærið og eitthvað“ „Við vissum að þetta yrði erfiður leikur. Þær eru með drullugott lið. Við skoruðum eitt mark þótt það hafi ekki verið það fallegasta. Við gáfum allt í þetta og ég er svo stolt af liðinu,“ sagði Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, eftir sigurinn á Tékklandi í dag. 12. apríl 2022 18:02