Modric: „Við vorum dauðir“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. apríl 2022 23:00 Luka Modric gat leyft sér að fagna vel og innilega í leikslok. David Ramos/Getty Images Luka Modric átti frábæran leik fyrir Real Madrid er liðið sló Evrópumeistara Chelsea úr leik í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Modric lagði upp markið sem tryggði liðinu framlengingu. „Það er ótrúlegt að ætla að fara að reyna að lýsa þessum leik,“ sagði Modric í samtali við BT Sport að leik loknum. „Við vorum dauðir þangað til við náðum að skora markið. Chelsea-liðið skoraði þrjú mörk og kannski var smá heppni yfir fyrsta markinu. Ég get ekki sagt að við höfum spilað illa. Þeir nýttu bara færin sín vel og skoruðu þessi mörk. En við gáfumst ekki upp og héldum áfram að trúa og berjast og sýndum að lokum risastóran karakter.“ Modric vildi þó ekki eigna leikmönnum allan heiðurinn af sigrinum, heldur hrósaði hann einnig stuðningsmönnum liðsins, sem og þjálfaranum Carlo Anchelotti. „Leikvangurinn og stuðningsmennirnir hjálpuðu okkur mikið þegar við vorum að tapa 3-0. Þeir héldu áfram að styðja okkur og gáfu okkur trú.“ „Þjálfarinn gerði líka frábærar breytingar. Í þessari keppni skiptir reynsla miklu máli og í dag held ég að hún hafi hjálpað okkur. Fyrir mér er þetta erfiðasta liðið að spila á móti. Þeir eru harðir, og spila fast. Við vissum að þetta yrði erfitt.“ „En að lokum sýndum við mikinn karakter, vilja og samheldni til að snúa þessu við. Þetta var mjög ljúft tap,“ sagði Modric að lokum. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Evrópumeistararnir úr leik eftir framlengdan leik Real Madrid er á leið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 3-2 tap gegn Evrópumeisturum Chelsea í framlengdum leik í kvöld. Madrídingar unnu fyrri leik liðanna 3-1 og fara því áfram eftir samanlagðan 5-4 sigur. 12. apríl 2022 21:33 Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam FHL - Þór/KA | Fallbaráttan búin en Forsetabikar í spilum Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sjá meira
„Það er ótrúlegt að ætla að fara að reyna að lýsa þessum leik,“ sagði Modric í samtali við BT Sport að leik loknum. „Við vorum dauðir þangað til við náðum að skora markið. Chelsea-liðið skoraði þrjú mörk og kannski var smá heppni yfir fyrsta markinu. Ég get ekki sagt að við höfum spilað illa. Þeir nýttu bara færin sín vel og skoruðu þessi mörk. En við gáfumst ekki upp og héldum áfram að trúa og berjast og sýndum að lokum risastóran karakter.“ Modric vildi þó ekki eigna leikmönnum allan heiðurinn af sigrinum, heldur hrósaði hann einnig stuðningsmönnum liðsins, sem og þjálfaranum Carlo Anchelotti. „Leikvangurinn og stuðningsmennirnir hjálpuðu okkur mikið þegar við vorum að tapa 3-0. Þeir héldu áfram að styðja okkur og gáfu okkur trú.“ „Þjálfarinn gerði líka frábærar breytingar. Í þessari keppni skiptir reynsla miklu máli og í dag held ég að hún hafi hjálpað okkur. Fyrir mér er þetta erfiðasta liðið að spila á móti. Þeir eru harðir, og spila fast. Við vissum að þetta yrði erfitt.“ „En að lokum sýndum við mikinn karakter, vilja og samheldni til að snúa þessu við. Þetta var mjög ljúft tap,“ sagði Modric að lokum.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Evrópumeistararnir úr leik eftir framlengdan leik Real Madrid er á leið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 3-2 tap gegn Evrópumeisturum Chelsea í framlengdum leik í kvöld. Madrídingar unnu fyrri leik liðanna 3-1 og fara því áfram eftir samanlagðan 5-4 sigur. 12. apríl 2022 21:33 Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam FHL - Þór/KA | Fallbaráttan búin en Forsetabikar í spilum Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sjá meira
Evrópumeistararnir úr leik eftir framlengdan leik Real Madrid er á leið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 3-2 tap gegn Evrópumeisturum Chelsea í framlengdum leik í kvöld. Madrídingar unnu fyrri leik liðanna 3-1 og fara því áfram eftir samanlagðan 5-4 sigur. 12. apríl 2022 21:33