Sólbrunninn á brúninni á Lómagnúpi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 13. apríl 2022 15:31 Garpur fór á Lómagnúp á dögunum. Vísir/Garpur I. Elísabetarson Garpur I. Elísabetarson þáttastjórnandi Okkar eigið Ísland er enn á flakki og í ævintýraleit þó að fyrstu þáttaröðinni sé lokið. Hann mun skrifa reglulega pistla um sína útivist hér á Lífinu á Vísi, sá fyrsti er um Lómagnúp. Við gefum honum orðið. Dásamlegur dagur og 2000 metra hækkun Mig hefur lengi langað á Lómagnúp, fjallið sem gnæfir yfir Skeiðarársand eins og Indjáni og vaktar þjóðveginn. Lómagnúpur er eitt af þeim fjöllum sem mér hefur fundist erfitt að finna almennilegan veðurglugga fyrir, enda safnast oft saman lágský yfir fjallinu og auðvitað langt ferðalag fyrir borgarbarn eins og mig. vísir Eftir erfiðan og appelsínugulan vetur birti skyndilega til og ég dreif mig af stað. Ég keyrði austur og gisti hjá vinum mínum í Svínafelli, meðan ég undirbjó ferðalagið, fór yfir veðurspá, smurði nesti og skoðaði leiðarval upp fjallið. Veðurspáin hélt og ég dreif mig af stað. Ég fékk dásamlegan dag á Lómagnúp, og þar sem ég gleymdi sólarvörninni þá fékk ég aðeins að finna fyrir því þegar ég var kominn á fjallið sjálft, enda allt á kafi í snjó og endurspeglun mikil. Ég hefði sennilega ekki getað fengið mikið betri dag, og leiðin ótrúlega skemmtileg, mikil hækkun og lækkun á leiðinni og taldi úrið mitt 2000 metra í hækkun eftir daginn. Hér fyrir neðan má sjá drónamyndband og ferðadagbók um þetta skemmtilega ævintýri. Klippa: Garpur tók drónann með á Lómagnúp Garpur I Elísabetarson, kvikmyndagerðamaður og ævintýramaður, flakkar um fjöll landsins vopnaður dróna og myndavélum. Garpur ætlar að segja og sýna frá ferðalögunum og öllu tengdu útivist í reglulegum pistlum hér á Lífinu á Vísi. Þættina hans, Okkar eigið Ísland, má finna hér. Hér er svo hægt að fylgjast með Garpi á Instagram. Ferðalög Fjallamennska Okkar eigið Ísland Skaftárhreppur Tengdar fréttir Skemmtilegt að fá örn í heimsókn í miðri göngu Garpur I. Elísabetarson og Rakel María Hjaltadóttir breyttu til og fóru í skipulagða gönguferð í Brynjudal í lokaþættinum af Okkar eigið Ísland. 2. apríl 2022 09:00 Enduðu við einstakan foss eftir göngu inn Nauthúsagil Í nýjasta þættinum af Okkar eigið Ísland völdu Garpur og Rakel að ganga inn Nauthúsagil. Ástæðan var að skyggnið var svo slæmt að þau vildu fara í leiðangur þar sem útsýnið yrði fallegt þrátt fyrir veðrið. 26. mars 2022 08:54 Dróninn réði ekki við toppinn: „Aldrei vanmeta Baulu“ Garpur I. Elísabetarson og Rakel María Hjaltadóttir fóru upp á Baulu í nýjasta ævintýri sínu í Okkar eigið Ísland. 19. mars 2022 08:13 Mest lesið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Getur alls ekki verið einn Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Fleiri fréttir Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Sjá meira
Dásamlegur dagur og 2000 metra hækkun Mig hefur lengi langað á Lómagnúp, fjallið sem gnæfir yfir Skeiðarársand eins og Indjáni og vaktar þjóðveginn. Lómagnúpur er eitt af þeim fjöllum sem mér hefur fundist erfitt að finna almennilegan veðurglugga fyrir, enda safnast oft saman lágský yfir fjallinu og auðvitað langt ferðalag fyrir borgarbarn eins og mig. vísir Eftir erfiðan og appelsínugulan vetur birti skyndilega til og ég dreif mig af stað. Ég keyrði austur og gisti hjá vinum mínum í Svínafelli, meðan ég undirbjó ferðalagið, fór yfir veðurspá, smurði nesti og skoðaði leiðarval upp fjallið. Veðurspáin hélt og ég dreif mig af stað. Ég fékk dásamlegan dag á Lómagnúp, og þar sem ég gleymdi sólarvörninni þá fékk ég aðeins að finna fyrir því þegar ég var kominn á fjallið sjálft, enda allt á kafi í snjó og endurspeglun mikil. Ég hefði sennilega ekki getað fengið mikið betri dag, og leiðin ótrúlega skemmtileg, mikil hækkun og lækkun á leiðinni og taldi úrið mitt 2000 metra í hækkun eftir daginn. Hér fyrir neðan má sjá drónamyndband og ferðadagbók um þetta skemmtilega ævintýri. Klippa: Garpur tók drónann með á Lómagnúp Garpur I Elísabetarson, kvikmyndagerðamaður og ævintýramaður, flakkar um fjöll landsins vopnaður dróna og myndavélum. Garpur ætlar að segja og sýna frá ferðalögunum og öllu tengdu útivist í reglulegum pistlum hér á Lífinu á Vísi. Þættina hans, Okkar eigið Ísland, má finna hér. Hér er svo hægt að fylgjast með Garpi á Instagram.
Garpur I Elísabetarson, kvikmyndagerðamaður og ævintýramaður, flakkar um fjöll landsins vopnaður dróna og myndavélum. Garpur ætlar að segja og sýna frá ferðalögunum og öllu tengdu útivist í reglulegum pistlum hér á Lífinu á Vísi. Þættina hans, Okkar eigið Ísland, má finna hér. Hér er svo hægt að fylgjast með Garpi á Instagram.
Ferðalög Fjallamennska Okkar eigið Ísland Skaftárhreppur Tengdar fréttir Skemmtilegt að fá örn í heimsókn í miðri göngu Garpur I. Elísabetarson og Rakel María Hjaltadóttir breyttu til og fóru í skipulagða gönguferð í Brynjudal í lokaþættinum af Okkar eigið Ísland. 2. apríl 2022 09:00 Enduðu við einstakan foss eftir göngu inn Nauthúsagil Í nýjasta þættinum af Okkar eigið Ísland völdu Garpur og Rakel að ganga inn Nauthúsagil. Ástæðan var að skyggnið var svo slæmt að þau vildu fara í leiðangur þar sem útsýnið yrði fallegt þrátt fyrir veðrið. 26. mars 2022 08:54 Dróninn réði ekki við toppinn: „Aldrei vanmeta Baulu“ Garpur I. Elísabetarson og Rakel María Hjaltadóttir fóru upp á Baulu í nýjasta ævintýri sínu í Okkar eigið Ísland. 19. mars 2022 08:13 Mest lesið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Getur alls ekki verið einn Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Fleiri fréttir Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Sjá meira
Skemmtilegt að fá örn í heimsókn í miðri göngu Garpur I. Elísabetarson og Rakel María Hjaltadóttir breyttu til og fóru í skipulagða gönguferð í Brynjudal í lokaþættinum af Okkar eigið Ísland. 2. apríl 2022 09:00
Enduðu við einstakan foss eftir göngu inn Nauthúsagil Í nýjasta þættinum af Okkar eigið Ísland völdu Garpur og Rakel að ganga inn Nauthúsagil. Ástæðan var að skyggnið var svo slæmt að þau vildu fara í leiðangur þar sem útsýnið yrði fallegt þrátt fyrir veðrið. 26. mars 2022 08:54
Dróninn réði ekki við toppinn: „Aldrei vanmeta Baulu“ Garpur I. Elísabetarson og Rakel María Hjaltadóttir fóru upp á Baulu í nýjasta ævintýri sínu í Okkar eigið Ísland. 19. mars 2022 08:13