„Að sigla þessu svona örugglega finnst mér sýna mikið styrkleikamerki “ Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 16. apríl 2022 18:30 Aron að skora eitt af sjö mörkum sínum í dag Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í handbolta, var gríðarlega sáttur eftir 8 marka sigur, 34-26, á Austurríki í dag. Með sigrinum er Ísland búið að tryggja sér sæti á HM í handbolta sem fer fram í janúar. „Þetta var solid frammistaða, sérstaklega í dag. Spennustigið var hátt uppi hjá okkur í byrjun en mjög solid leikur í dag. Pínu sjálfstýring í seinni en samt góð frammistaða frá öllum,“ sagði Aron í leikslok. Jafnræði var með liðunum fyrsta stundarfjórðungin og fékk Ísland nokkur tækifæri til þess að koma sér yfir en boltinn virtist ekki ætla að rata inn. Góð frammistaða undir lok fyrri hálfleiksins og út allan seinni hálfleikinn skilaði þessum sigri. „Ætli það sé ekki ástæðan eins og ég segi á fyrsta korterinu var hátt spennustig. Það er ógeðslega gaman að vera komnir til landsins og spila fyrir framan fullt hús. Það jafnast ekkert á við það.“ Aron var frábær í leiknum í dag og skoraði fyrstu þrjú mörk Íslands og endaði með sjö mörk úr sjö skotum. „Maður var vel stilltur og vel gíraður og líka að fá ágætis opnanir. Þá tekur maður sénsana, maður fer ekki að missa af þeim.“ Aron segir að þessi sigur hafi sýnt mikið styrkleikamerki og ætla strákarnir að mæta klárir á HM í janúar. „Þetta lið var á EM, þetta er gott handbolta lið í handboltaheiminum. Að sigla þessu svona örugglega finnst mér sýna mikið styrkleikamerki hjá okkur en við ætlum að taka næsta skef og halda áfram. Við viljum bæta okkur með hverjum verkefninu.“ Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Austurríki | Leiðin greið á enn eitt stórmótið Ísland er komið á sitt sjötta heimsmeistaramót í röð eftir stórsigur á Austurríki, 34-26, á Ásvöllum í seinni leik liðanna í umspili um sæti á HM í Svíþjóð og Póllandi á næsta ári. Ísland vann einvígið, 68-56 samanlagt. 16. apríl 2022 17:46 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Sjá meira
„Þetta var solid frammistaða, sérstaklega í dag. Spennustigið var hátt uppi hjá okkur í byrjun en mjög solid leikur í dag. Pínu sjálfstýring í seinni en samt góð frammistaða frá öllum,“ sagði Aron í leikslok. Jafnræði var með liðunum fyrsta stundarfjórðungin og fékk Ísland nokkur tækifæri til þess að koma sér yfir en boltinn virtist ekki ætla að rata inn. Góð frammistaða undir lok fyrri hálfleiksins og út allan seinni hálfleikinn skilaði þessum sigri. „Ætli það sé ekki ástæðan eins og ég segi á fyrsta korterinu var hátt spennustig. Það er ógeðslega gaman að vera komnir til landsins og spila fyrir framan fullt hús. Það jafnast ekkert á við það.“ Aron var frábær í leiknum í dag og skoraði fyrstu þrjú mörk Íslands og endaði með sjö mörk úr sjö skotum. „Maður var vel stilltur og vel gíraður og líka að fá ágætis opnanir. Þá tekur maður sénsana, maður fer ekki að missa af þeim.“ Aron segir að þessi sigur hafi sýnt mikið styrkleikamerki og ætla strákarnir að mæta klárir á HM í janúar. „Þetta lið var á EM, þetta er gott handbolta lið í handboltaheiminum. Að sigla þessu svona örugglega finnst mér sýna mikið styrkleikamerki hjá okkur en við ætlum að taka næsta skef og halda áfram. Við viljum bæta okkur með hverjum verkefninu.“
Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Austurríki | Leiðin greið á enn eitt stórmótið Ísland er komið á sitt sjötta heimsmeistaramót í röð eftir stórsigur á Austurríki, 34-26, á Ásvöllum í seinni leik liðanna í umspili um sæti á HM í Svíþjóð og Póllandi á næsta ári. Ísland vann einvígið, 68-56 samanlagt. 16. apríl 2022 17:46 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Austurríki | Leiðin greið á enn eitt stórmótið Ísland er komið á sitt sjötta heimsmeistaramót í röð eftir stórsigur á Austurríki, 34-26, á Ásvöllum í seinni leik liðanna í umspili um sæti á HM í Svíþjóð og Póllandi á næsta ári. Ísland vann einvígið, 68-56 samanlagt. 16. apríl 2022 17:46