Reiður út í íslensk stjórnvöld: „Móðgandi hvernig þeir koma fram við þetta landslið okkar“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. apríl 2022 08:00 Guðmundur Guðmundsson er búinn að fá nóg af getuleysi stjórnvalda þegar kemur að málefnum nýrrar þjóðarhallar. vísir/hulda margrét Þrátt fyrir að íslenska karlalandsliðið hafi tryggt sér sæti á HM 2023 með átta marka sigri á Austurríki, 34-26, sauð á Guðmundi Guðmundssyni eftir leik. Landsliðsþjálfarinn sendi stjórnvöldum tóninn og sagði ótækt að Ísland ætti ekki þjóðarhöll. Leikurinn í gær fór fram á Ásvöllum þar sem Laugardalshöllin er ekki leikhæf. Þar að auki er hún yfir sextíu ára gömul og lengi verið á undanþágu. „Við erum þakklátir Haukum fyrir að fá að spila í þeirra húsi en það er rosalega sorglegt að íslenska þjóðin eigi ekki þjóðarhöll. Það er óásættanlegt,“ sagði Guðmundur við Vísi eftir leikinn í gær. „Menn verða að setjast niður, úr öllum stjórnmálaflokkum, og klára þetta mál með sóma. Það er ekki einu sinni að við getum komist á parketið á Laugardalshöllinni. Það hefur tekið eitt og hálft ár að vesenast með það.“ Guðmundur segir að stjórnvöld sýni íslensku íþróttafólki vanvirðingu með því að bjóða því ekki upp á viðunandi aðstöðu. „Ég skil þetta ekki. Þetta er móðgandi á margan hátt, hvernig þeir koma fram við þetta landslið okkar sem er stórkostlegt og til alls líklegt í framtíðinni,“ sagði Guðmundur. „Mér finnst kominn tími til að menn úr öllum flokkum setjist niður og geri eitthvað í málinu í staðinn fyrir velkja þessu fram og til baka, tafsa, þykjast ætla að gera eitthvað en gera svo ekki neitt. Það er kominn tími á það. Mér er alveg sama hvaða stjórnmálaflokk á við, þeir eru allir á sama stað.“ HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Ný þjóðarhöll Tengdar fréttir Myndir: Mikil gleði þegar áhorfendur fengu loks að mæta á leik hjá Strákunum okkar Í fyrsta sinn í rúm tvö ár gat íslenska karlalandsliðið í handbolta spilað fyrir framan áhorfendur þegar það mætti Austurríki í seinni leik liðanna í umspili um sæti á HM 2023. 16. apríl 2022 19:32 „Að sigla þessu svona örugglega finnst mér sýna mikið styrkleikamerki “ Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í handbolta, var gríðarlega sáttur eftir 8 marka sigur, 34-26, á Austurríki í dag. Með sigrinum er Ísland búið að tryggja sér sæti á HM í handbolta sem fer fram í janúar. 16. apríl 2022 18:30 „Klæddi ég hann úr? Eitthvað aðeins“ Ýmir Örn Gíslason stóð að venju í ströngu í vörninni þegar Ísland vann Austurríki, 34-26, í seinni leik liðanna um sæti á HM 2023. 16. apríl 2022 18:24 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Sjá meira
Leikurinn í gær fór fram á Ásvöllum þar sem Laugardalshöllin er ekki leikhæf. Þar að auki er hún yfir sextíu ára gömul og lengi verið á undanþágu. „Við erum þakklátir Haukum fyrir að fá að spila í þeirra húsi en það er rosalega sorglegt að íslenska þjóðin eigi ekki þjóðarhöll. Það er óásættanlegt,“ sagði Guðmundur við Vísi eftir leikinn í gær. „Menn verða að setjast niður, úr öllum stjórnmálaflokkum, og klára þetta mál með sóma. Það er ekki einu sinni að við getum komist á parketið á Laugardalshöllinni. Það hefur tekið eitt og hálft ár að vesenast með það.“ Guðmundur segir að stjórnvöld sýni íslensku íþróttafólki vanvirðingu með því að bjóða því ekki upp á viðunandi aðstöðu. „Ég skil þetta ekki. Þetta er móðgandi á margan hátt, hvernig þeir koma fram við þetta landslið okkar sem er stórkostlegt og til alls líklegt í framtíðinni,“ sagði Guðmundur. „Mér finnst kominn tími til að menn úr öllum flokkum setjist niður og geri eitthvað í málinu í staðinn fyrir velkja þessu fram og til baka, tafsa, þykjast ætla að gera eitthvað en gera svo ekki neitt. Það er kominn tími á það. Mér er alveg sama hvaða stjórnmálaflokk á við, þeir eru allir á sama stað.“
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Ný þjóðarhöll Tengdar fréttir Myndir: Mikil gleði þegar áhorfendur fengu loks að mæta á leik hjá Strákunum okkar Í fyrsta sinn í rúm tvö ár gat íslenska karlalandsliðið í handbolta spilað fyrir framan áhorfendur þegar það mætti Austurríki í seinni leik liðanna í umspili um sæti á HM 2023. 16. apríl 2022 19:32 „Að sigla þessu svona örugglega finnst mér sýna mikið styrkleikamerki “ Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í handbolta, var gríðarlega sáttur eftir 8 marka sigur, 34-26, á Austurríki í dag. Með sigrinum er Ísland búið að tryggja sér sæti á HM í handbolta sem fer fram í janúar. 16. apríl 2022 18:30 „Klæddi ég hann úr? Eitthvað aðeins“ Ýmir Örn Gíslason stóð að venju í ströngu í vörninni þegar Ísland vann Austurríki, 34-26, í seinni leik liðanna um sæti á HM 2023. 16. apríl 2022 18:24 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Sjá meira
Myndir: Mikil gleði þegar áhorfendur fengu loks að mæta á leik hjá Strákunum okkar Í fyrsta sinn í rúm tvö ár gat íslenska karlalandsliðið í handbolta spilað fyrir framan áhorfendur þegar það mætti Austurríki í seinni leik liðanna í umspili um sæti á HM 2023. 16. apríl 2022 19:32
„Að sigla þessu svona örugglega finnst mér sýna mikið styrkleikamerki “ Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í handbolta, var gríðarlega sáttur eftir 8 marka sigur, 34-26, á Austurríki í dag. Með sigrinum er Ísland búið að tryggja sér sæti á HM í handbolta sem fer fram í janúar. 16. apríl 2022 18:30
„Klæddi ég hann úr? Eitthvað aðeins“ Ýmir Örn Gíslason stóð að venju í ströngu í vörninni þegar Ísland vann Austurríki, 34-26, í seinni leik liðanna um sæti á HM 2023. 16. apríl 2022 18:24