Ronaldo ekki með gegn Liverpool í kvöld Sindri Sverrisson skrifar 19. apríl 2022 11:33 Cristiano Ronaldo verður ekki með á Anfield í kvöld. Getty Enska knattspyrnufélagið Manchester United staðfesti á heimasíðu sinni í dag að Cristiano Ronaldo yrði ekki með í leiknum við Liverpool í kvöld eftir að sonur hans lést við fæðingu í gær. Ronaldo og Georgina Rodriguez, kærasta hans, áttu von á tvíburum en aðeins annað barnanna lifði fæðinguna af. United sækir Liverpool heim í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en Ronaldo, sem skoraði þrennu í sigrinum gegn Norwich á laugardag, hefur verið gefinn tími til að syrgja son sinn og verja tíma með fjölskyldu sinni. Á heimasíðu United segir: „Fjölskyldan er mikilvægari en nokkuð annað og Ronaldo er að styðja sína nánustu á þessum gríðarlega erfiðu tímum.“ Ronaldo og Rodriguez sendu frá sér yfirlýsingu í gær og sögðu missi sinn þann mesta sem foreldrar gætu upplifað. Aðeins fæðing dóttur þeirra gæfi þeim styrk til að lifa af með einhverja von og hamingju í brjósti. Stuðningskveðjur hafa borist fjölskyldunni jafn frá keppinautum sem samherjum Ronaldos og hér að neðan má sjá nokkrar þeirra. Your pain is our pain, @Cristiano Sending love and strength to you and the family at this time. https://t.co/24oyEV8CQi— Manchester United (@ManUtd) April 18, 2022 Thoughts are with you and Georgina brother I m so sorry— Marcus Rashford MBE (@MarcusRashford) April 18, 2022 All of us here at Liverpool FC send our deepest condolences to you, Georgina and the family — Liverpool FC (@LFC) April 18, 2022 Sending our heartfelt condolences to you and your family for your unimaginable loss.— Sir Kenny Dalglish (@kennethdalglish) April 18, 2022 Everyone at Manchester City sends our deepest condolences to you and Georgina. — Manchester City (@ManCity) April 18, 2022 Enski boltinn Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Sjá meira
Ronaldo og Georgina Rodriguez, kærasta hans, áttu von á tvíburum en aðeins annað barnanna lifði fæðinguna af. United sækir Liverpool heim í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en Ronaldo, sem skoraði þrennu í sigrinum gegn Norwich á laugardag, hefur verið gefinn tími til að syrgja son sinn og verja tíma með fjölskyldu sinni. Á heimasíðu United segir: „Fjölskyldan er mikilvægari en nokkuð annað og Ronaldo er að styðja sína nánustu á þessum gríðarlega erfiðu tímum.“ Ronaldo og Rodriguez sendu frá sér yfirlýsingu í gær og sögðu missi sinn þann mesta sem foreldrar gætu upplifað. Aðeins fæðing dóttur þeirra gæfi þeim styrk til að lifa af með einhverja von og hamingju í brjósti. Stuðningskveðjur hafa borist fjölskyldunni jafn frá keppinautum sem samherjum Ronaldos og hér að neðan má sjá nokkrar þeirra. Your pain is our pain, @Cristiano Sending love and strength to you and the family at this time. https://t.co/24oyEV8CQi— Manchester United (@ManUtd) April 18, 2022 Thoughts are with you and Georgina brother I m so sorry— Marcus Rashford MBE (@MarcusRashford) April 18, 2022 All of us here at Liverpool FC send our deepest condolences to you, Georgina and the family — Liverpool FC (@LFC) April 18, 2022 Sending our heartfelt condolences to you and your family for your unimaginable loss.— Sir Kenny Dalglish (@kennethdalglish) April 18, 2022 Everyone at Manchester City sends our deepest condolences to you and Georgina. — Manchester City (@ManCity) April 18, 2022
Enski boltinn Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Sjá meira