Rússar líti fram hjá nauðgunum á almennum borgurum Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 24. apríl 2022 12:29 Lögmaðurinn Baroness Kennedy of The Shaws rannsakar stríðsglæpi í Úkraínu. Getty/Furman Breskur lögmaður segir að Rússar virðist „samþykkja nauðganir hljóðalaust.“ Hún segir að rússneskir hermenn njóti ákveðinnar friðhelgi, enda virðast yfirvöld í Rússlandi ekki hafa kippt sér upp við kynferðisofbeldi gegn almennum borgurum í Úkraínu. Helena Kennedy, breskur lögmaður sem er hluti af starfshóp sem rannsakar meinta stríðsglæpi í Úkraínu, segir að sönnunargögn fyrir stríðsglæpum rússneska hersveita hafi hrannast upp. „Nauðganir eru þekkt vopn í stríði. Hér þýðir þetta ekki að yfirmenn í hernum skipi hermönnum sínum að fara út og nauðga, heldur snýst þetta um þessa þegjandi þögn sem virðist ráðandi,“ segir Kennedy. Fregnir hafa ítrekað borist af því að rússneskir hermenn hafi nauðgað almennum borgurum í Úkraínu. Því hafa Rússar ítrekað vísað á bug. Kennedy segir að sönnunargögn sýni að rússneskir hermenn hafi framið mjög alvarleg brot gegn almennum borgurum síðan innrásin hófst þann 24. febrúar, fyrir tveimur mánuðum síðan. Human rights lawyer Helena Kennedy QC says Russian soldiers on the ground in Ukraine are being given "tacit permission" to commit "egregious crimes" because they are not being disciplined. #Ridge: https://t.co/qxFTpgaVZJ Sky 501, Virgin 602, Freeview 233 and YouTube pic.twitter.com/j3dOdUlF3u— Sophy Ridge on Sunday & The Take (@RidgeOnSunday) April 24, 2022 Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Erlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Fleiri fréttir Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Sjá meira
Helena Kennedy, breskur lögmaður sem er hluti af starfshóp sem rannsakar meinta stríðsglæpi í Úkraínu, segir að sönnunargögn fyrir stríðsglæpum rússneska hersveita hafi hrannast upp. „Nauðganir eru þekkt vopn í stríði. Hér þýðir þetta ekki að yfirmenn í hernum skipi hermönnum sínum að fara út og nauðga, heldur snýst þetta um þessa þegjandi þögn sem virðist ráðandi,“ segir Kennedy. Fregnir hafa ítrekað borist af því að rússneskir hermenn hafi nauðgað almennum borgurum í Úkraínu. Því hafa Rússar ítrekað vísað á bug. Kennedy segir að sönnunargögn sýni að rússneskir hermenn hafi framið mjög alvarleg brot gegn almennum borgurum síðan innrásin hófst þann 24. febrúar, fyrir tveimur mánuðum síðan. Human rights lawyer Helena Kennedy QC says Russian soldiers on the ground in Ukraine are being given "tacit permission" to commit "egregious crimes" because they are not being disciplined. #Ridge: https://t.co/qxFTpgaVZJ Sky 501, Virgin 602, Freeview 233 and YouTube pic.twitter.com/j3dOdUlF3u— Sophy Ridge on Sunday & The Take (@RidgeOnSunday) April 24, 2022
Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Erlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Fleiri fréttir Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“