Klopp: Liverpool hefur lært af Juve og Bayern Atli Arason skrifar 27. apríl 2022 17:46 Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, ætlar ekki að vanmeta Villarreal. Getty Images Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fullvissar alla að Liverpool er búið að læra af Juventus og Bayern München, að vanmeta spænska liðið Villarreal ekki. Liðin tvö mætast í fyrri viðureign undanúrslita í Meistaradeildinni í kvöld. Liverpool sló Inter og Benfica út á leið sinni í undanúrslitin á meðan Villarreal tók Juventus og Bayern úr leik. „Villarreal hafði smá forskot þar sem það er möguleiki að Juve og Bayern hafi vanmetið þá en ekkert slíkt gerist hjá okkur, við höfum lært það. Þeir vilja fara í úrslitaleikinn en það er jafn mikilvægt fyrir okkur,“ sagði Jurgen Klopp fyrir leikinn í kvöld. Klopp kallar eftir því að stuðningsmenn Liverpool fjölmenni á leikinn á Anfield í kvöld og skapi svipað andrúmsloft og var gegn Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildarinnar árið 2019. „Við þurfum svipað andrúmsloft og frammistöðu. Liðið þarf að sýna sína bestu frammistöðu og ég þarf að sýna mína bestu frammistöðu,“ bætti Klopp við. Villarreal og Liverpool hafa mæst tvisvar áður á stjórnartíð Klopp, það var í undanúrslitum Evrópudeildarinnar árið 2016 þar sem Liverpool hafði betur með samanlögðum 3-1 sigri á fyrsta tímabili Jurgen Klopp með liðið. Af þeim leikmönnum sem spiluðu þann leik fyrir Liverpool er bara James Milner enn þá í leikmannahóp liðsins. Manu Trigueros, Mario Gaspar og Bruno Soriano, leikmenn Villarreal, spiluðu allir leikinn fyrir Villarreal fyrir sex árum og ættu því að þekkja vel þá stemningu sem getur myndast á Evrópukvöldi á Anfield. Liverpool fór áfram í úrslitaleik Evrópudeildarinnar það árið þar sem liðið tapaði fyrir Sevilla, sem var þá stýrt af Unai Emery. Emery er í dag knattspyrnustjóri Villarreal. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Valur - Stjarnan | Evrópubaráttan í algleymi Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Fleiri fréttir Valur - Stjarnan | Evrópubaráttan í algleymi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sjá meira
Liðin tvö mætast í fyrri viðureign undanúrslita í Meistaradeildinni í kvöld. Liverpool sló Inter og Benfica út á leið sinni í undanúrslitin á meðan Villarreal tók Juventus og Bayern úr leik. „Villarreal hafði smá forskot þar sem það er möguleiki að Juve og Bayern hafi vanmetið þá en ekkert slíkt gerist hjá okkur, við höfum lært það. Þeir vilja fara í úrslitaleikinn en það er jafn mikilvægt fyrir okkur,“ sagði Jurgen Klopp fyrir leikinn í kvöld. Klopp kallar eftir því að stuðningsmenn Liverpool fjölmenni á leikinn á Anfield í kvöld og skapi svipað andrúmsloft og var gegn Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildarinnar árið 2019. „Við þurfum svipað andrúmsloft og frammistöðu. Liðið þarf að sýna sína bestu frammistöðu og ég þarf að sýna mína bestu frammistöðu,“ bætti Klopp við. Villarreal og Liverpool hafa mæst tvisvar áður á stjórnartíð Klopp, það var í undanúrslitum Evrópudeildarinnar árið 2016 þar sem Liverpool hafði betur með samanlögðum 3-1 sigri á fyrsta tímabili Jurgen Klopp með liðið. Af þeim leikmönnum sem spiluðu þann leik fyrir Liverpool er bara James Milner enn þá í leikmannahóp liðsins. Manu Trigueros, Mario Gaspar og Bruno Soriano, leikmenn Villarreal, spiluðu allir leikinn fyrir Villarreal fyrir sex árum og ættu því að þekkja vel þá stemningu sem getur myndast á Evrópukvöldi á Anfield. Liverpool fór áfram í úrslitaleik Evrópudeildarinnar það árið þar sem liðið tapaði fyrir Sevilla, sem var þá stýrt af Unai Emery. Emery er í dag knattspyrnustjóri Villarreal.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Valur - Stjarnan | Evrópubaráttan í algleymi Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Fleiri fréttir Valur - Stjarnan | Evrópubaráttan í algleymi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sjá meira