Úkraínsku deildinni í fótbolta aflýst Atli Arason skrifar 27. apríl 2022 23:34 Volodymyr Boyko völlurinn í Maríupól. Myndin er tekin árið 2014. World Football Index Úkraínska knattspyrnusambandið lýsti því yfir í gær að deildarkeppninni í fótbolta í Úkraínu hefði verið aflýst. Stríðið í Úkraínu hefur nú staðið yfir í rúma tvo mánuði, eða síðan 24. febrúar 2022. Herlög eru í gildi í landinu en enginn keppnisleikur hefur verið leikinn frá því að stríðið hófst. Á vídeófundi í gær var ákveðið að aflýsa deildarkeppninni þar sem ekki er séð fyrir því að hægt verði að klára hana eftir að herlög þar í landi voru framlengd, segir í tilkynningu frá deildinni. Staðan í deildinni eins og hún var 24. febrúar síðastliðinn verður því loka niðurstaðan en engin verðlaun verða þó veitt. Shakhtar Donesk endar í fyrsta sæti deildarinnar, tveimur stigum á undan Dynamo Kiev. Frekari ákvörðun varðandi hvaða lið falla og hvaða lið fara í Evrópukeppni er að vænta á næstunni eftir frekari fundarhöld forráðamanna deildarinnar ásamt fulltrúum liðanna. Úkraína fær tvö sæti í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili en líkur eru á því að þeim fjölgar eftir að rússneskum liðum var meinuð þátttaka frá mótum evrópska knattspyrnusambandsins, UEFA. FC Mariupol endar tímabilið í neðsta sæti deildarinnar með 8 stig en leikvangur liðsins, Volodymyr Boyko völlurinn, er á því svæði í norðausturhluta Maríupól sem er nú undir stjórn rússneska hersins. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Sjá meira
Stríðið í Úkraínu hefur nú staðið yfir í rúma tvo mánuði, eða síðan 24. febrúar 2022. Herlög eru í gildi í landinu en enginn keppnisleikur hefur verið leikinn frá því að stríðið hófst. Á vídeófundi í gær var ákveðið að aflýsa deildarkeppninni þar sem ekki er séð fyrir því að hægt verði að klára hana eftir að herlög þar í landi voru framlengd, segir í tilkynningu frá deildinni. Staðan í deildinni eins og hún var 24. febrúar síðastliðinn verður því loka niðurstaðan en engin verðlaun verða þó veitt. Shakhtar Donesk endar í fyrsta sæti deildarinnar, tveimur stigum á undan Dynamo Kiev. Frekari ákvörðun varðandi hvaða lið falla og hvaða lið fara í Evrópukeppni er að vænta á næstunni eftir frekari fundarhöld forráðamanna deildarinnar ásamt fulltrúum liðanna. Úkraína fær tvö sæti í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili en líkur eru á því að þeim fjölgar eftir að rússneskum liðum var meinuð þátttaka frá mótum evrópska knattspyrnusambandsins, UEFA. FC Mariupol endar tímabilið í neðsta sæti deildarinnar með 8 stig en leikvangur liðsins, Volodymyr Boyko völlurinn, er á því svæði í norðausturhluta Maríupól sem er nú undir stjórn rússneska hersins.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Sjá meira