Fullkomið og sögulegt kvöld hjá Chris Paul og þrjú lið fóru áfram í NBA í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. apríl 2022 07:32 Chris Paul gengur sigurreifur af velli eftir fjórða sigur Phoenix Suns á New Orleans Pelicans í nótt. AP/Gerald Herbert Þrjú einvígi kláruðust í nótt í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta þar sem Philadelphia 76ers, Phoenix Suns og Dallas Mavericks tryggðu sér öll sæti í undanúrslitum deildanna. Toronto Raptors, New Orleans Pelicans og Utah Jazz eru aftur á móti komin í sumarfrí. Chris Paul skrifaði söguna þegar Phoenix Suns vann 115-109 sigur á New Orleans Pelicans en hann gerði það með því að eiga fullkomnasta kvöldið í sögu úrslitakeppninnar. Paul hitti nefnilega úr öllum fjórtán skotum sínum í leiknum. 14 for 14.No one has made as many shots without a miss in the postseason as @CP3 did tonight in the @Suns series-clinching win. pic.twitter.com/pOzjs1fkXe— NBA (@NBA) April 29, 2022 Enginn hefur hitt úr jafnmörgum skotum í einum leik í úrslitakeppni án þess að klikka en Paul var með 33 stig og 8 stoðsendingar í leiknum. Phoenix Suns liðið þurfti því á leiðtoga sínum að halda því liðið var tíu stigum undir í hálfleik. Það munaði lika mikið um það að Devin Booker gat spilað á ný eftir níu daga fjarveru vegna tognunar aftan í læri í leik tvö. Hann skoraði 13 stig á 32 mínútum. Miðherjinn Deandre Ayton var síðan með 22 stig en hann nýtti 10 af 12 skotum sínum. Brandon Ingram var atkvæðamestur hjá Pelíkönunum með 21 stig og 11 stoðsendingar. James Harden comes up big on the road, sending the @sixers to Round 2!22 PTS | 15 AST pic.twitter.com/ffQb5lrX6X— NBA (@NBA) April 29, 2022 Joel Embiid og James Harden voru báðir öflugir þegar Philadelphia 76ers burstaði Toronto Raptors 132-97 á útivelli og tryggði sér einvígi á móti Miami Heat í undanúrslitum Austurdeildarinnar. Embiid var með 33 stig og 10 fráköst en Harden bætti við 22 stig og 15 stoðsendingum. Philadelphia kom í 3-0 í einvíginu en hafði tapað tveimur leikjum í röð. Joel Embiid powers the @sixers to the East Semis!33 points10 boards3 blocks#NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/6QkWkp6Qiy— NBA (@NBA) April 29, 2022 Það voru fleiri að spila vel hjá 76ers því Tyrese Maxey skoraði 25 stig og Tobias Harris var með 19 stig og 11 fráköst. Chris Boucher var stigahæstur hjá Toronto með 25 stig og 10 fráköst en Pascal Siakam skoraði 24 stig. Jalen Brunson puts the @dallasmavs on top!He now heads to the free-throw line with DAL up 1... 4.3 left on TNT pic.twitter.com/qhRnS3EnSA— NBA (@NBA) April 29, 2022 Luka Doncic og Jalen Brunson voru báðir með 24 stig þegar Dallas Mavericks tryggði sér sigur í einvíginu á móti Utah Jazz með 98-96 útisigri. Brunson skoraði fjögur síðustu stig Dallas í leiknum og Utah fékk eitt skot í lokin en klikkaði. Auk stiganna var Doncic líka með 9 fráköst, 8 stoðsendingar, 2 varin skot og 2 stolna bolta. Spencer Dinwiddie skoraði 19 stig og Dorian Finney-Smith var með 18 stig. Donovan Mitchell var atkvæðamestur hjá Utah með 23 stig, 9 stoðsendingar og 8 fráköst en Bojan Bogdanovic skoraði 19 stig. Dallas Mavericks og Phoenix Suns munu mætast í undanúrslitum Vesturdeildarinnar. Hard-fought series! pic.twitter.com/VFdFiHJ0jP— NBA (@NBA) April 29, 2022 Úrslitin í úrslitakeppni NBA í nótt: New Orleans Pelicans - Phoenix Suns 109-115 Toronto Raptors - Philadelphia 76ers 97-132 Utah Jazz - Dallas Mavericks 96-98 - Staðan í einvígunum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar núna: Austurdeildin: (1. sæti) Miami Heat 4-1 Atlanta Hawks (8. sæti) BÚIÐ (2) Boston Celtics 4-0 Brooklyn Nets (7) BÚIÐ (3) Milwaukee Bucks 4-1 Chicago Bulls (6) BÚIÐ (4) Philadelphia 76ers 4-2 Toronto Raptors (5) BÚIÐ Vesturdeildin: (1. sæti) Phoenix Suns 4-2 New Orleans Pelicans (8. sæti) BÚIÐ (2) Memphis Grizzlies 3-2 Minnesota Timberwolves (7) (3) Golden State Warriors 4-1 Denver Nuggets (6) BÚIÐ (4) Dallas Mavericks 4-2 Utah Jazz (5) BÚIÐ - Undanúrslit deildanna í úrslitakeppni NBA-deildarinnar: Austurdeildin: (1. sæti) Miami Heat - Philadelphia 76ers (4. sæti) (2) Boston Celtics - Milwaukee Bucks (3) Vesturdeildin: (1) Phoenix Suns - Dallas Mavericks (4) (2) Memphis Grizzlies/Minnesota Timberwolves - Golden State Warriors (3) Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift. NBA Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Fótbolti Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Enski boltinn Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna Íslenski boltinn „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Fleiri fréttir Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Sjá meira
Chris Paul skrifaði söguna þegar Phoenix Suns vann 115-109 sigur á New Orleans Pelicans en hann gerði það með því að eiga fullkomnasta kvöldið í sögu úrslitakeppninnar. Paul hitti nefnilega úr öllum fjórtán skotum sínum í leiknum. 14 for 14.No one has made as many shots without a miss in the postseason as @CP3 did tonight in the @Suns series-clinching win. pic.twitter.com/pOzjs1fkXe— NBA (@NBA) April 29, 2022 Enginn hefur hitt úr jafnmörgum skotum í einum leik í úrslitakeppni án þess að klikka en Paul var með 33 stig og 8 stoðsendingar í leiknum. Phoenix Suns liðið þurfti því á leiðtoga sínum að halda því liðið var tíu stigum undir í hálfleik. Það munaði lika mikið um það að Devin Booker gat spilað á ný eftir níu daga fjarveru vegna tognunar aftan í læri í leik tvö. Hann skoraði 13 stig á 32 mínútum. Miðherjinn Deandre Ayton var síðan með 22 stig en hann nýtti 10 af 12 skotum sínum. Brandon Ingram var atkvæðamestur hjá Pelíkönunum með 21 stig og 11 stoðsendingar. James Harden comes up big on the road, sending the @sixers to Round 2!22 PTS | 15 AST pic.twitter.com/ffQb5lrX6X— NBA (@NBA) April 29, 2022 Joel Embiid og James Harden voru báðir öflugir þegar Philadelphia 76ers burstaði Toronto Raptors 132-97 á útivelli og tryggði sér einvígi á móti Miami Heat í undanúrslitum Austurdeildarinnar. Embiid var með 33 stig og 10 fráköst en Harden bætti við 22 stig og 15 stoðsendingum. Philadelphia kom í 3-0 í einvíginu en hafði tapað tveimur leikjum í röð. Joel Embiid powers the @sixers to the East Semis!33 points10 boards3 blocks#NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/6QkWkp6Qiy— NBA (@NBA) April 29, 2022 Það voru fleiri að spila vel hjá 76ers því Tyrese Maxey skoraði 25 stig og Tobias Harris var með 19 stig og 11 fráköst. Chris Boucher var stigahæstur hjá Toronto með 25 stig og 10 fráköst en Pascal Siakam skoraði 24 stig. Jalen Brunson puts the @dallasmavs on top!He now heads to the free-throw line with DAL up 1... 4.3 left on TNT pic.twitter.com/qhRnS3EnSA— NBA (@NBA) April 29, 2022 Luka Doncic og Jalen Brunson voru báðir með 24 stig þegar Dallas Mavericks tryggði sér sigur í einvíginu á móti Utah Jazz með 98-96 útisigri. Brunson skoraði fjögur síðustu stig Dallas í leiknum og Utah fékk eitt skot í lokin en klikkaði. Auk stiganna var Doncic líka með 9 fráköst, 8 stoðsendingar, 2 varin skot og 2 stolna bolta. Spencer Dinwiddie skoraði 19 stig og Dorian Finney-Smith var með 18 stig. Donovan Mitchell var atkvæðamestur hjá Utah með 23 stig, 9 stoðsendingar og 8 fráköst en Bojan Bogdanovic skoraði 19 stig. Dallas Mavericks og Phoenix Suns munu mætast í undanúrslitum Vesturdeildarinnar. Hard-fought series! pic.twitter.com/VFdFiHJ0jP— NBA (@NBA) April 29, 2022 Úrslitin í úrslitakeppni NBA í nótt: New Orleans Pelicans - Phoenix Suns 109-115 Toronto Raptors - Philadelphia 76ers 97-132 Utah Jazz - Dallas Mavericks 96-98 - Staðan í einvígunum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar núna: Austurdeildin: (1. sæti) Miami Heat 4-1 Atlanta Hawks (8. sæti) BÚIÐ (2) Boston Celtics 4-0 Brooklyn Nets (7) BÚIÐ (3) Milwaukee Bucks 4-1 Chicago Bulls (6) BÚIÐ (4) Philadelphia 76ers 4-2 Toronto Raptors (5) BÚIÐ Vesturdeildin: (1. sæti) Phoenix Suns 4-2 New Orleans Pelicans (8. sæti) BÚIÐ (2) Memphis Grizzlies 3-2 Minnesota Timberwolves (7) (3) Golden State Warriors 4-1 Denver Nuggets (6) BÚIÐ (4) Dallas Mavericks 4-2 Utah Jazz (5) BÚIÐ - Undanúrslit deildanna í úrslitakeppni NBA-deildarinnar: Austurdeildin: (1. sæti) Miami Heat - Philadelphia 76ers (4. sæti) (2) Boston Celtics - Milwaukee Bucks (3) Vesturdeildin: (1) Phoenix Suns - Dallas Mavericks (4) (2) Memphis Grizzlies/Minnesota Timberwolves - Golden State Warriors (3) Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
Úrslitin í úrslitakeppni NBA í nótt: New Orleans Pelicans - Phoenix Suns 109-115 Toronto Raptors - Philadelphia 76ers 97-132 Utah Jazz - Dallas Mavericks 96-98 - Staðan í einvígunum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar núna: Austurdeildin: (1. sæti) Miami Heat 4-1 Atlanta Hawks (8. sæti) BÚIÐ (2) Boston Celtics 4-0 Brooklyn Nets (7) BÚIÐ (3) Milwaukee Bucks 4-1 Chicago Bulls (6) BÚIÐ (4) Philadelphia 76ers 4-2 Toronto Raptors (5) BÚIÐ Vesturdeildin: (1. sæti) Phoenix Suns 4-2 New Orleans Pelicans (8. sæti) BÚIÐ (2) Memphis Grizzlies 3-2 Minnesota Timberwolves (7) (3) Golden State Warriors 4-1 Denver Nuggets (6) BÚIÐ (4) Dallas Mavericks 4-2 Utah Jazz (5) BÚIÐ - Undanúrslit deildanna í úrslitakeppni NBA-deildarinnar: Austurdeildin: (1. sæti) Miami Heat - Philadelphia 76ers (4. sæti) (2) Boston Celtics - Milwaukee Bucks (3) Vesturdeildin: (1) Phoenix Suns - Dallas Mavericks (4) (2) Memphis Grizzlies/Minnesota Timberwolves - Golden State Warriors (3)
Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
NBA Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Fótbolti Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Enski boltinn Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna Íslenski boltinn „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Fleiri fréttir Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti