Vonast eftir kraftaverki hjá Sveindísi fyrir framan metfjölda Sindri Sverrisson skrifar 29. apríl 2022 15:01 Sveindís Jane Jónsdóttir lék 90 mínútur á Camp Nou í síðustu viku, í undanúrslitum sterkustu félagsliðakeppni heims. Getty Áhorfendametið hjá Wolfsburg verður slegið rækilega á morgun þegar liðið tekur á móti Barcelona í seinni leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar kvenna í fótbolta. Sveindís Jane Jónsdóttir var í byrjunarliði Wolfsburg á Camp Nou í síðustu viku þar sem Barcelona vann stórsigur, 5-1. Því er afar langsótt að Wolfsburg komist áfram í úrslitaleikinn, ekki síður þegar haft er í huga að Evrópumeistarar Barcelona hafa unnið 45 keppnisleiki í röð: „Við viljum gera allt sem við getum og við gætum, sérstaklega með stuðningsmennina á bakvið okkur, náð að framkalla kraftaverk,“ sagði þýska landsliðskonan Felicitas Rauch sem leikur með Wolfsburg. „Andinn í liðinu er þannig að við höfum trú allt til enda. Við ætlum okkur svo sannarlega að vinna,“ sagði Rauch. Búist er við um það bil 20.000 áhorfendum í Wolfsburg á morgun en metið á heimaleik hjá liðinu er 12.464 manns, frá árinu 2014. Yfir 90.000 manns sáu Sveindísi í síðustu viku þegar Wolfsburg mætti Barcelona á Camp Nou.Getty/Pedro Salado Áhorfendametið verður því slegið með miklum mun þrátt fyrir að fjöldinn sé ekki nálægt þeim 91.648 manns sem mættu á fyrri leikinn á Camp Nou. Leikur Wolfsburg og Barcelona hefst klukkan 16 á morgun og streymi DAZN frá leiknum verður að finna á Vísi. Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Fótbolti Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Fleiri fréttir Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Sjá meira
Sveindís Jane Jónsdóttir var í byrjunarliði Wolfsburg á Camp Nou í síðustu viku þar sem Barcelona vann stórsigur, 5-1. Því er afar langsótt að Wolfsburg komist áfram í úrslitaleikinn, ekki síður þegar haft er í huga að Evrópumeistarar Barcelona hafa unnið 45 keppnisleiki í röð: „Við viljum gera allt sem við getum og við gætum, sérstaklega með stuðningsmennina á bakvið okkur, náð að framkalla kraftaverk,“ sagði þýska landsliðskonan Felicitas Rauch sem leikur með Wolfsburg. „Andinn í liðinu er þannig að við höfum trú allt til enda. Við ætlum okkur svo sannarlega að vinna,“ sagði Rauch. Búist er við um það bil 20.000 áhorfendum í Wolfsburg á morgun en metið á heimaleik hjá liðinu er 12.464 manns, frá árinu 2014. Yfir 90.000 manns sáu Sveindísi í síðustu viku þegar Wolfsburg mætti Barcelona á Camp Nou.Getty/Pedro Salado Áhorfendametið verður því slegið með miklum mun þrátt fyrir að fjöldinn sé ekki nálægt þeim 91.648 manns sem mættu á fyrri leikinn á Camp Nou. Leikur Wolfsburg og Barcelona hefst klukkan 16 á morgun og streymi DAZN frá leiknum verður að finna á Vísi.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Fótbolti Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Fleiri fréttir Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Sjá meira