Bonucci hetja Juventus og Meistaradeildarsæti svo gott sem í höfn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. maí 2022 12:23 Leonardo Bonucci skoraði bæði mörk Juventus í dag. Jonathan Moscrop/Getty Images Leonardo Bonucci reyndist hetja Juventus er liðið tók á móti botnliði Venezia í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Varnarmaðurinn skoraði bæði mörk liðsins í 2-1 sigri. Bonucci skoraði eina mark fyrri hálfleiksins strax á sjöundu mínútu eftir stoðsendingu frá Matthijs de Ligt og staðan var því 1-0 þegar gengið var til búningsherbergja. Mattia Aramu jafnaði metin á 71. mínútu og liðsmenn Venezia sáu jafnvel fyrir sér að liðið gæti náð eins og einu mikilvægu stigi gegn stórveldinu í fallbaráttunni. Adam var þó ekki lengi í paradís því Leonardo Bonucci kom heimamönnum í Juventus í forystu á nýjan leik þegar hann mokaði boltanum yfir marklínuna eftir klafs í teignum. Þetta reyndist seinasta mark leiksins og niðurstaðan varð því 2-1 sigur Juventus. Liðið er nú í fjórða sæti með 69 stig eftir 35 leiki og aðeins Roma getur komið í veg fyrir að Juventus leiki í Meistaradeildinni á næsta tímabili, en það verður þó að teljast ólíklegt. Roma er 11 stigum á eftir Juventus og getur mest tekið 12 stig í viðbót. Venezia situr hins vegar sem fastast á botni deildarinnar með 22 stig. Liðið á þó enn möguleika á að bjarga sér frá falli, en Venezia er sex stigum frá öruggu sæti þegar fjórir leikir eru eftir. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 kr. á mánuði. Upplýsingar um beinar útsendingar frá ítalska boltanum má finna hér. Ítalski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Sjá meira
Bonucci skoraði eina mark fyrri hálfleiksins strax á sjöundu mínútu eftir stoðsendingu frá Matthijs de Ligt og staðan var því 1-0 þegar gengið var til búningsherbergja. Mattia Aramu jafnaði metin á 71. mínútu og liðsmenn Venezia sáu jafnvel fyrir sér að liðið gæti náð eins og einu mikilvægu stigi gegn stórveldinu í fallbaráttunni. Adam var þó ekki lengi í paradís því Leonardo Bonucci kom heimamönnum í Juventus í forystu á nýjan leik þegar hann mokaði boltanum yfir marklínuna eftir klafs í teignum. Þetta reyndist seinasta mark leiksins og niðurstaðan varð því 2-1 sigur Juventus. Liðið er nú í fjórða sæti með 69 stig eftir 35 leiki og aðeins Roma getur komið í veg fyrir að Juventus leiki í Meistaradeildinni á næsta tímabili, en það verður þó að teljast ólíklegt. Roma er 11 stigum á eftir Juventus og getur mest tekið 12 stig í viðbót. Venezia situr hins vegar sem fastast á botni deildarinnar með 22 stig. Liðið á þó enn möguleika á að bjarga sér frá falli, en Venezia er sex stigum frá öruggu sæti þegar fjórir leikir eru eftir. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 kr. á mánuði. Upplýsingar um beinar útsendingar frá ítalska boltanum má finna hér.
Serie A er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 kr. á mánuði. Upplýsingar um beinar útsendingar frá ítalska boltanum má finna hér.
Ítalski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Sjá meira