Inter heldur titilvonum sínum á lífi en Roma missti af Meistaradeildarsæti Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. maí 2022 20:38 Titilvörn Inter lifir enn. Alessandro Sabattini/Getty Images Ítalíumeistarar Inter eru enn í baráttunni um ítalska deildarmeistaratitilinn eftir 2-1 útisigur gegn Udinese í kvöld, en markalaust jafntefli Roma gegn Bologna þýðir að Rómverjar eiga ekki lengur möguleika á sæti í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili. Ivan Perisic kom Ítalíumeisturunum yfir gegn Udinese strax á 12. mínútu þegar hann skallaði hornspyrnu Federico Dimarco í netið. Það var svo Lautaro Martinez sem tvöfaldaði forystu Inter stuttu fyrir hálfleik. Hann tók þá vítaspyrnu sem hafnaði í stönginni, en fylgdi því eftir og setti boltann í netið í annari tilraun. Ignacio Pussetto minnkaði muninn fyrir heimamenn þegar tæpar tuttugu mínútur voru til leiksloka, en nær komust þeir ekki og niðurstaðan því 2-1 sigur Inter. Ítalíumeistararnir sitja í öðru sæti deildarinnar með 75 stig þegar þrjár umferðir eru eftir, aðeins tveimur stigum á eftir nágrönnum sínum í AC Milan sem tróna á toppnum. 🔚 | FULL-TIMEThree points in the bag! A crucial victory at Dacia Arena 💪🔥#UdineseInter 1⃣ - 2⃣ ⚽ 12 - #Perisic⚽ 39 - #Lautaro#FORZAINTER ⚫️🔵 pic.twitter.com/NlwEUVptKf— Inter 🏆🇮🇹 (@Inter_en) May 1, 2022 Þá skildu Roma og Bologna jöfn 0-0 í kvöld, en úrslitin þýða að Rómverjar eiga ekki lengur möguleika á sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Liðið situr í fimmta sæti deildarinnar með 59 stig þegar þrjár umferðir eru eftir, tíu stigum á eftir Juventus sem nú er öruggt með sæti í Meistaradeildinni. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 kr. á mánuði. Upplýsingar um beinar útsendingar frá ítalska boltanum má finna hér. Ítalski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Sjá meira
Ivan Perisic kom Ítalíumeisturunum yfir gegn Udinese strax á 12. mínútu þegar hann skallaði hornspyrnu Federico Dimarco í netið. Það var svo Lautaro Martinez sem tvöfaldaði forystu Inter stuttu fyrir hálfleik. Hann tók þá vítaspyrnu sem hafnaði í stönginni, en fylgdi því eftir og setti boltann í netið í annari tilraun. Ignacio Pussetto minnkaði muninn fyrir heimamenn þegar tæpar tuttugu mínútur voru til leiksloka, en nær komust þeir ekki og niðurstaðan því 2-1 sigur Inter. Ítalíumeistararnir sitja í öðru sæti deildarinnar með 75 stig þegar þrjár umferðir eru eftir, aðeins tveimur stigum á eftir nágrönnum sínum í AC Milan sem tróna á toppnum. 🔚 | FULL-TIMEThree points in the bag! A crucial victory at Dacia Arena 💪🔥#UdineseInter 1⃣ - 2⃣ ⚽ 12 - #Perisic⚽ 39 - #Lautaro#FORZAINTER ⚫️🔵 pic.twitter.com/NlwEUVptKf— Inter 🏆🇮🇹 (@Inter_en) May 1, 2022 Þá skildu Roma og Bologna jöfn 0-0 í kvöld, en úrslitin þýða að Rómverjar eiga ekki lengur möguleika á sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Liðið situr í fimmta sæti deildarinnar með 59 stig þegar þrjár umferðir eru eftir, tíu stigum á eftir Juventus sem nú er öruggt með sæti í Meistaradeildinni. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 kr. á mánuði. Upplýsingar um beinar útsendingar frá ítalska boltanum má finna hér.
Serie A er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 kr. á mánuði. Upplýsingar um beinar útsendingar frá ítalska boltanum má finna hér.
Ítalski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Sjá meira