Gáfu Real Madrid bara eitt prósent líkur á 89. mínútu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. maí 2022 10:30 Karim Benzema og liðfélagar hans í Real Madrid fagna hér sigurmarki hans á móti Manchester City á Santiago Bernabeu í gær. AP/Manu Fernandez Þau hafa verið nokkrir æsispennandi og ógleymanlegir kaflar í Meistaradeildarævintýri Real Madrid liðsins á þessari leiktíð og einn af þeim bestu var skrifaður á Santiago Bernabeu í gær. Real Madrid liðið lenti 1-0 undir á heimavelli sínum á móti gríðarlega sterku liði Manchester City eftir að hafa tapað fyrri leiknum 4-3 í Manchester. Staðan var enn 1-0 á 89. mínútu í leiknum í gær og í raun ekkert í spilunum að Real Madrid menn væru að fara að gera eitthvað að viti á lokakaflanum. Eins og vaninn er í heimi lifandi veðmála þá eru stanslaust reiknaðar sigurlíkur liðanna í leikjum. Á 89. mínútu gáfu menn Real Madrid aðeins eitt prósent líkur. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Þetta eitt prósent var nóg fyrir hina ástríðufullu leikmenn Real Madrid því þegar þeir vöknuðu þá vaknaði allur Bernabeu með þeim og úr varð rosalegur lokakafli. Carlo Ancelotti átti líka ás upp í erminni því hann hafði tekið þýska stjörnumiðjumanninn Toni Kroos og sent Rodrygo inn á völlinn. Rodrygo átti eftir að skora tvisvar með mínútu millibili og tryggja Real Madrid framlengingu. Heitasti framherji útsláttarkeppninnar, Karim Benzema, gerði síðan út um leikinn með því að fiska vítaspyrnu í framlengingunni og skora að öryggi úr henni. Þetta var hans tíunda mark Frakkans í útsláttarkeppninni þar sem Real hefur nú slegið út Paris Saint-Germain, Chelsea og Manchester City. Nú bíður Liverpool í úrslitaleiknum í París og þá kemur í ljós hvort þetta mikla ævintýri endar vel eða illa. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Sjá meira
Real Madrid liðið lenti 1-0 undir á heimavelli sínum á móti gríðarlega sterku liði Manchester City eftir að hafa tapað fyrri leiknum 4-3 í Manchester. Staðan var enn 1-0 á 89. mínútu í leiknum í gær og í raun ekkert í spilunum að Real Madrid menn væru að fara að gera eitthvað að viti á lokakaflanum. Eins og vaninn er í heimi lifandi veðmála þá eru stanslaust reiknaðar sigurlíkur liðanna í leikjum. Á 89. mínútu gáfu menn Real Madrid aðeins eitt prósent líkur. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Þetta eitt prósent var nóg fyrir hina ástríðufullu leikmenn Real Madrid því þegar þeir vöknuðu þá vaknaði allur Bernabeu með þeim og úr varð rosalegur lokakafli. Carlo Ancelotti átti líka ás upp í erminni því hann hafði tekið þýska stjörnumiðjumanninn Toni Kroos og sent Rodrygo inn á völlinn. Rodrygo átti eftir að skora tvisvar með mínútu millibili og tryggja Real Madrid framlengingu. Heitasti framherji útsláttarkeppninnar, Karim Benzema, gerði síðan út um leikinn með því að fiska vítaspyrnu í framlengingunni og skora að öryggi úr henni. Þetta var hans tíunda mark Frakkans í útsláttarkeppninni þar sem Real hefur nú slegið út Paris Saint-Germain, Chelsea og Manchester City. Nú bíður Liverpool í úrslitaleiknum í París og þá kemur í ljós hvort þetta mikla ævintýri endar vel eða illa.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Sjá meira