„Ég er hægt og rólega að draga manninn minn til baka“ Elísabet Hanna skrifar 5. maí 2022 14:31 Hjónin eiga von á sínu öðru barni á árinu. Getty/David Crotty Leikkonan Sophie Turner segist vilja flytja til Englands með Joe Jonas, eiginmanni sínum, til þess að huga að geðheilsunni og ala upp börnin. „Ég sakna Englands svo mikið. Fólkið, viðmótið, allt,“ sagði Sophie í viðtali við Elle UK en sjálf er hún fædd og uppalin þar. Hún segir það vera sinn drauma lokaáfangastað en að maðurinn sinn Joe sé ekki alveg sannfærður enn. Þessa dagana er fjölskyldan búsett í Miami á Flórída. View this post on Instagram A post shared by S O P H I E T U R N E R (@sophiet) „Ég er hægt og rólega að draga manninn minn til baka. Ég elska að búa í Ameríku en, fyrir geðheilsuna, verð ég að vera í kringum vini mína og fjölskyldu,“ bætti hún við. Hún segist einnig óska þess að að dóttir sín, eins árs Willa, geti fengið sömu menntun og skólalíf og hún hafi verið svo heppin að upplifa. Hún segir foreldra sína búa í enskri sveit með hestum, kindum og beljum. Sophie ræddi það einnig hvernig hún komst í heilbrigð samskipti við mat, með aðstoð sérfræðinga, eftir að hafa verið veik af átröskun í langan tíma. Í viðtalinu ræddi hún ekki aðeins geðheisuna heldur einnig óléttuna þar sem fjölskyldan er að stækka. View this post on Instagram A post shared by S O P H I E T U R N E R (@sophiet) „Þetta er það sem lífið snýst um fyrir mér, að ala upp næstu kynslóðina. Það stórkostlegasta í lífinu er að sjá dóttur mína fara úr styrk í meiri styrk. Við erum svo spennt að fjölskyldan sé að stækka. Þetta er mesta blessun sem hugsast gæti.“ Hollywood England Ástin og lífið Tengdar fréttir Giftu sig aftur í Frakklandi Stjörnuparið Joe Jonas og Sophie Turner giftu sig í annað sinn í Frakklandi á laugardag. 1. júlí 2019 11:46 Jonas Brothers rétt sluppu við að borða nautatyppi Í spjallþættinum Late Late show með Bretanum James Corden er oft á dagskrá liðurinn Spill Your Guts or Fill Your Guts sem gengur út á það að maður á annað hvort að svara erfiðri spurningu eða borða einhvern algjöran viðbjóð. 12. mars 2019 15:30 Jonas Brothers tengdir við lygamæli á rúntinum með James Corden Drengirnir í sveitinni Jonas Brothers eru nýjustu gestir í dagskráliðnum Carpool Karaoke hjá James Corden. 8. mars 2019 12:30 Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Fleiri fréttir Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Sjá meira
„Ég sakna Englands svo mikið. Fólkið, viðmótið, allt,“ sagði Sophie í viðtali við Elle UK en sjálf er hún fædd og uppalin þar. Hún segir það vera sinn drauma lokaáfangastað en að maðurinn sinn Joe sé ekki alveg sannfærður enn. Þessa dagana er fjölskyldan búsett í Miami á Flórída. View this post on Instagram A post shared by S O P H I E T U R N E R (@sophiet) „Ég er hægt og rólega að draga manninn minn til baka. Ég elska að búa í Ameríku en, fyrir geðheilsuna, verð ég að vera í kringum vini mína og fjölskyldu,“ bætti hún við. Hún segist einnig óska þess að að dóttir sín, eins árs Willa, geti fengið sömu menntun og skólalíf og hún hafi verið svo heppin að upplifa. Hún segir foreldra sína búa í enskri sveit með hestum, kindum og beljum. Sophie ræddi það einnig hvernig hún komst í heilbrigð samskipti við mat, með aðstoð sérfræðinga, eftir að hafa verið veik af átröskun í langan tíma. Í viðtalinu ræddi hún ekki aðeins geðheisuna heldur einnig óléttuna þar sem fjölskyldan er að stækka. View this post on Instagram A post shared by S O P H I E T U R N E R (@sophiet) „Þetta er það sem lífið snýst um fyrir mér, að ala upp næstu kynslóðina. Það stórkostlegasta í lífinu er að sjá dóttur mína fara úr styrk í meiri styrk. Við erum svo spennt að fjölskyldan sé að stækka. Þetta er mesta blessun sem hugsast gæti.“
Hollywood England Ástin og lífið Tengdar fréttir Giftu sig aftur í Frakklandi Stjörnuparið Joe Jonas og Sophie Turner giftu sig í annað sinn í Frakklandi á laugardag. 1. júlí 2019 11:46 Jonas Brothers rétt sluppu við að borða nautatyppi Í spjallþættinum Late Late show með Bretanum James Corden er oft á dagskrá liðurinn Spill Your Guts or Fill Your Guts sem gengur út á það að maður á annað hvort að svara erfiðri spurningu eða borða einhvern algjöran viðbjóð. 12. mars 2019 15:30 Jonas Brothers tengdir við lygamæli á rúntinum með James Corden Drengirnir í sveitinni Jonas Brothers eru nýjustu gestir í dagskráliðnum Carpool Karaoke hjá James Corden. 8. mars 2019 12:30 Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Fleiri fréttir Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Sjá meira
Giftu sig aftur í Frakklandi Stjörnuparið Joe Jonas og Sophie Turner giftu sig í annað sinn í Frakklandi á laugardag. 1. júlí 2019 11:46
Jonas Brothers rétt sluppu við að borða nautatyppi Í spjallþættinum Late Late show með Bretanum James Corden er oft á dagskrá liðurinn Spill Your Guts or Fill Your Guts sem gengur út á það að maður á annað hvort að svara erfiðri spurningu eða borða einhvern algjöran viðbjóð. 12. mars 2019 15:30
Jonas Brothers tengdir við lygamæli á rúntinum með James Corden Drengirnir í sveitinni Jonas Brothers eru nýjustu gestir í dagskráliðnum Carpool Karaoke hjá James Corden. 8. mars 2019 12:30