Sandra María: Heiður að vera á lista með svona frábærum knattspyrnukonum Sverrir Mar Smárason skrifar 8. maí 2022 17:17 Sandra María Jessen skoraði tímamótamark fyrir Þór/KA í dag. Sandra María Jessen varð markahæsti leikmaður í sögu Þórs/KA í efstu deild kvenna í fótbolta þegar hún skoraði fyrra markið í 2-1 sigri liðsins gegn Aftureldingu í leik liðanna í Bestu-deildinni í dag. Markið, sem kom eftir 19 sekúndur, var það 75. sem Sandra María skorar og skaut hún þar af leiðandi Rakel Hönnudsóttur ref fyrir rass á listanum yfir markahæstu leikmenn Þórs/KA. „Það er mikill heiður að vera efst á lista með þeim frábæru knattspyrnukonum sem gert hafa það gott með Þór/KA í gegnum tíðina. Vonandi næ ég svo að bæta við mörkum og bæta metið enn frekar," sagði Sandra María um áfangann. „Þetta var leikur sem við vildum vinan eins og svo sem alla leiki sem við förum inn í. Við vorum töluvert sterkari aðilinn og náðum að fylgja eftir góðri frammistöðu á móti Val sem er jákvætt," sagði framherjinn enn fremur. „Hópurinn er samstilltur á það að freista þess að blanda okkur í toppbaráttu í sumar en við tökum bara einn leik fyrir einu. Næst er það hörkuleikur við Selfoss og við ætlum okkur sigur þar," sagði hún um framhaldið. Sandra María Jessen setur markamet hjá Þór/KA. Með markinu er hún orðin sá leikmaður sem skorað hefur flest mörk fyrir Þór/KA í efstu deild, alls 75 mörk, og fór þar með upp fyrir Rakel Hönnudóttur.#viðerumþórka #wearethorka #fotboltinet #heimavollurinn pic.twitter.com/qt0dG3pCyh— Þór/KA (@thorkastelpur) May 8, 2022 Besta deild kvenna Þór Akureyri KA Akureyri Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Fótbolti Fleiri fréttir Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Sjá meira
Markið, sem kom eftir 19 sekúndur, var það 75. sem Sandra María skorar og skaut hún þar af leiðandi Rakel Hönnudsóttur ref fyrir rass á listanum yfir markahæstu leikmenn Þórs/KA. „Það er mikill heiður að vera efst á lista með þeim frábæru knattspyrnukonum sem gert hafa það gott með Þór/KA í gegnum tíðina. Vonandi næ ég svo að bæta við mörkum og bæta metið enn frekar," sagði Sandra María um áfangann. „Þetta var leikur sem við vildum vinan eins og svo sem alla leiki sem við förum inn í. Við vorum töluvert sterkari aðilinn og náðum að fylgja eftir góðri frammistöðu á móti Val sem er jákvætt," sagði framherjinn enn fremur. „Hópurinn er samstilltur á það að freista þess að blanda okkur í toppbaráttu í sumar en við tökum bara einn leik fyrir einu. Næst er það hörkuleikur við Selfoss og við ætlum okkur sigur þar," sagði hún um framhaldið. Sandra María Jessen setur markamet hjá Þór/KA. Með markinu er hún orðin sá leikmaður sem skorað hefur flest mörk fyrir Þór/KA í efstu deild, alls 75 mörk, og fór þar með upp fyrir Rakel Hönnudóttur.#viðerumþórka #wearethorka #fotboltinet #heimavollurinn pic.twitter.com/qt0dG3pCyh— Þór/KA (@thorkastelpur) May 8, 2022
Besta deild kvenna Þór Akureyri KA Akureyri Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Fótbolti Fleiri fréttir Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Sjá meira