Blóðug mótmæli við bústað rússneska sendiherrans Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. maí 2022 12:08 Stór hluti mótmælenda er frá Úkraínu en einnig er fólk frá Rússlandi meðal mótmælenda. vísir/vilhelm Mótmæli hófust við bústað rússneska sendiherrans á Íslandi klukkan tólf í dag. Mótmælendur eru margir hverjir klæddir í hvítar flíkur sem ataðar hafa verið rauðum lit sem táknar blóð. Um er að ræða vísun til þeirrar blóðúthellingar sem orðið hefur í Úkraínu eftir innrás Rússa. Rússar fagna sigri sínum á Þjóðverjum í seinni heimsstyrjöldinni 1945 ár hvert þann 9. maí. Mikil hátíðarhöld eru í Moskvu í dag og víða um Rússland. Aðalviðburðurinn er gríðarmikil skrúðganga og hergagnasýning á Rauða torginu í Moskvu. Víða er mótmælt í tilefni dagsins og var meðal annars rauðri málningu skvett sendiherra Rússlands í Póllandi í morgun. Það var gert á athöfn þar sem hann ætlaði að leggja blómvönd að táknrænu leiði sovésks hermannsí Varsjá vegna hátíðarhaldanna í dag. Fáklæddir mótmælendur gera sgi klár fyrir mótmæli. Í bakgrunni má sjá mótorhjól lögreglu.vísir/vilhelm Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir, fréttamaður okkar, er við bústað rússneska sendiherrans við Túngötu í Vesturbæ Reykjavíkur. Hún segir talsvert lið lögreglu á svæðinu til að hafa hemil á stöðunni. Nokkur fjöldi mótmælenda er á svæðinu. Sumir eru með plastpoka yfir höfði sínu til að vekja athygli á kynferðisglæpum rússneskra hermanna í Úkraínu. Sendiráðsbústaður Rússa er ská á móti Landakotskirkju. Fleiri sendiráð eru í næstu húsum.vísir/vilhelm Lögregla stendur vaktina.vísir/vilhelm Skilaboðin á skiltunum: Stöðvið ofbeldi, stöðvið stríð. Rússneskir hermenn nauðga konum, körlum og börnum.vísir/vilhelm Einn mótmælenda í aðdraganda þess að þau hófust klukkan tólf.vísir/vilhelm Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Rússar fagna sigri sínum á Þjóðverjum í seinni heimsstyrjöldinni 1945 ár hvert þann 9. maí. Mikil hátíðarhöld eru í Moskvu í dag og víða um Rússland. Aðalviðburðurinn er gríðarmikil skrúðganga og hergagnasýning á Rauða torginu í Moskvu. Víða er mótmælt í tilefni dagsins og var meðal annars rauðri málningu skvett sendiherra Rússlands í Póllandi í morgun. Það var gert á athöfn þar sem hann ætlaði að leggja blómvönd að táknrænu leiði sovésks hermannsí Varsjá vegna hátíðarhaldanna í dag. Fáklæddir mótmælendur gera sgi klár fyrir mótmæli. Í bakgrunni má sjá mótorhjól lögreglu.vísir/vilhelm Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir, fréttamaður okkar, er við bústað rússneska sendiherrans við Túngötu í Vesturbæ Reykjavíkur. Hún segir talsvert lið lögreglu á svæðinu til að hafa hemil á stöðunni. Nokkur fjöldi mótmælenda er á svæðinu. Sumir eru með plastpoka yfir höfði sínu til að vekja athygli á kynferðisglæpum rússneskra hermanna í Úkraínu. Sendiráðsbústaður Rússa er ská á móti Landakotskirkju. Fleiri sendiráð eru í næstu húsum.vísir/vilhelm Lögregla stendur vaktina.vísir/vilhelm Skilaboðin á skiltunum: Stöðvið ofbeldi, stöðvið stríð. Rússneskir hermenn nauðga konum, körlum og börnum.vísir/vilhelm Einn mótmælenda í aðdraganda þess að þau hófust klukkan tólf.vísir/vilhelm
Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira