Þungavigtin: „Það voru einhverjir sauðir þarna sem ákváðu að hrækja á Óskar Hrafn“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. maí 2022 07:01 Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks. Vísir/Vilhelm „Spilamennska Skagamanna var ekki það eina sem var til skammar á vellinum, þú ert kominn með myndband undir hendurnar,“ segir Ríkharð Óskar Guðnason við Kristján Óla Sigurðsson í nýjasta þætti Þungavigtarinnar. „Ég trúði því eiginlega ekki þegar ég fékk þetta sent. Þetta er bara galið. Það er þannig að í stúkunni – „Það er misjafn sauður í mörgu fé,“ eins og máltækið segir. Það voru einhverjir sauðir þarna sem ákváðu að hrækja á Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfara Breiðabliks. Við erum með þetta á myndbandi,“ segir Kristján Óli en myndbandið má sjá hér að neðan. Klippa: Myndband: Hrækt á Óskar Hrafn „Þetta hlýtur að hafa einhverja eftirmála. Ég bara trúi ekki öðru en KSÍ taki á þessu. Þetta er komið í skýrsluna hjá dómaranum,“ bætti Kristján Óli við. „Þetta er bara hluti af þessu. Málið er bara að þetta er tvö á laugardegi og það er fullt af liði á Skaganum sem ræður ekki við það. Þeir eiga kannski bara að spila klukkan sjö á miðvikudagskvöldum. Þetta er fáránlegt og auðvitað á að refsa þeim en svona er þetta bara,“ skaut Mikael Nikulásson inn að endingu. Vísir getur staðfest að stuðningsfólk ÍA lét sér ekki nægja að hrækja á þjálfara Breiðabliks heldur ákváðu nokkrir einstaklingar einnig að vaða inn í fréttamannastúku og láta þar nokkur vel valin orð falla yfir starfsmann íþróttamiðils sem fjallaði um leikinn. Klippa: Þungavigtin: Hrækt á Óskar Hrafn Það má nálgast allan þáttinn af Þungavigtinni á Spotify, Apple Podcasts og Tal.is/vigtin. Besta deild karla Þungavigtin ÍA Breiðablik Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira
„Ég trúði því eiginlega ekki þegar ég fékk þetta sent. Þetta er bara galið. Það er þannig að í stúkunni – „Það er misjafn sauður í mörgu fé,“ eins og máltækið segir. Það voru einhverjir sauðir þarna sem ákváðu að hrækja á Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfara Breiðabliks. Við erum með þetta á myndbandi,“ segir Kristján Óli en myndbandið má sjá hér að neðan. Klippa: Myndband: Hrækt á Óskar Hrafn „Þetta hlýtur að hafa einhverja eftirmála. Ég bara trúi ekki öðru en KSÍ taki á þessu. Þetta er komið í skýrsluna hjá dómaranum,“ bætti Kristján Óli við. „Þetta er bara hluti af þessu. Málið er bara að þetta er tvö á laugardegi og það er fullt af liði á Skaganum sem ræður ekki við það. Þeir eiga kannski bara að spila klukkan sjö á miðvikudagskvöldum. Þetta er fáránlegt og auðvitað á að refsa þeim en svona er þetta bara,“ skaut Mikael Nikulásson inn að endingu. Vísir getur staðfest að stuðningsfólk ÍA lét sér ekki nægja að hrækja á þjálfara Breiðabliks heldur ákváðu nokkrir einstaklingar einnig að vaða inn í fréttamannastúku og láta þar nokkur vel valin orð falla yfir starfsmann íþróttamiðils sem fjallaði um leikinn. Klippa: Þungavigtin: Hrækt á Óskar Hrafn Það má nálgast allan þáttinn af Þungavigtinni á Spotify, Apple Podcasts og Tal.is/vigtin.
Besta deild karla Þungavigtin ÍA Breiðablik Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira