Hér má sjá lista yfir keppendur kvöldsins í þeirri röð sem þeir koma fram. Við erum númer fjórtán á svið á eftir Austurríki, sem flytur partí lagið Halo, og á undan Grikklandi, sem flytur dramatísku ballöðuna Die Together.
Júrógarðurinn tók upp hlaðvarp áður en haldið var á vit Eurovision ævintýranna í Tórínó um öll lögin sem keppa og spiluðum við bút úr hverju lagi. Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í spilaranum hér fyrir neðan.
Hér má svo sjá alla keppendurna:

















Sylvía Rut Sigfúsdóttir og Dóra Júlía Agnarsdóttir eru fulltrúar fréttastofunnar á Eurovision í Tórínó á Ítalíu. Munu þær birta fréttir, viðtöl, hlaðvörp og auðvitað líka reglulega þætti af Júrógarðinum.
Alla umfjöllun okkar um Eurovision keppnina má finna HÉR á Lífinu á Vísi.