Geðfræðsla í strætó, ræktinni eða hvar sem er Elísabet Hanna skrifar 12. maí 2022 11:31 Þáttastjórnendur eru þær Karen Geirsdóttir, fyrrum formaður Hugrúnar, og Þóra Jóhannsdóttir, nýkjörinn formaður Hugrúnar. Geðfræðslufélagið Hugrún fer af stað með hlaðvarpið Hugvarpið. Hlaðvarpið svipar til geðfræðslunnar sem félagið stendur fyrir og fjallar um geðheilsu, geðraskanir og úrræði sem standa til boða en fyrsti þátturinn kemur út á morgun. Sjálfboðaliðar hafa frætt í skólum og félagsmiðstöðvum Geðfræðslufélagið er rekið í sjálfboðastarfi af háskólanemum og snýr öll starfsemi Hugrúnar að því að bæta geðheilsu ungmenna hér á landi og auka aðgengi að upplýsingum um geðheilsu. Sjálfboðaliðar frá félaginu hafa síðustu ár verið að fara í alla framhaldsskóla landsins auk félagsstöðva þar sem þau hafa frætt nemendur. Í tilkynningu frá félaginu segir: „Nú sem aldrei fyrr er sérlega mikilvægt að hlúa að geðheilsunni, þekkja helstu einkenni geðraskana og vita hvert á að leita ef eitthvað kemur upp. Uppbygging Hugvarpsins svipar til vefsíðunnar okkar. Á síðunni er fræðsluefnið sett fram með skýrum hætti og á mannamáli. Vefsíðan er aðgengileg á íslensku, ensku og pólsku.“ View this post on Instagram A post shared by Hugru n - geðfræðslufe lag (@gedfraedsla) Gera fræðsluefni aðgengilegra Markmiðið með Hugvarpinu er að gera fræðsluefni aðgengilegra fyrir alla. Þau vilja að allir geti lært meira um geðheilbrigði og geðraskanir hvar og hvenær sem er, hvort sem það er í strætó, ræktinni eða annað. View this post on Instagram A post shared by Hugru n - geðfræðslufe lag (@gedfraedsla) „Hugrún geðfræðslufélag telur geðfræðslu gríðarlega mikilvæga þar sem hún getur aukið vitneskju, dregið úr fordómum, dregið úr alvarleika vandans og auðveldað ungu fólki að leita til einhvers sem þau treysta þegar þau upplifa andlega erfiðleika,“ segir einnig í tilkynningunni. Fagaðilar deila þekkingu sinni Í hlaðvarpinu fá þáttastjórnendurnir Karen Geirsdóttir, fyrrum formaður Hugrúnar og Þóra Jóhannsdóttir sem er nýkjörinn formaður Hugrúnar til sín fagaðila úr öllum áttum. Þar munu gestirnir miðla þekkingu sinni áfram en fjallað verður almennt um geðheilbrigði, geðraskanir og ýmsa áhrifaþætti. View this post on Instagram A post shared by Hugru n - geðfræðslufe lag (@gedfraedsla) Heilsa Geðheilbrigði Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Hugrún fræðir ungmenni um geðheilbrigði á nýrri síðu Hugrún geðfræðslufélag hefur sett í loftið vefsíðuna gedfraedsla.is þar sem nálgast má upplýsingar um geðheilsu, geðraskanir og úrræði. 9. apríl 2020 21:10 Ungt fólk, geðheilbrigði og atvinnulífið Skýrt ákall um að setja geðheilbrigði í forgang hefur nýverið lyft þessum mikilvægu málum upp í umræðunni. Óhugnanleg tölfræði í málaflokknum liggur fyrir. Samt virðast stjórnvöld láta þessi mál sér í léttu rúmi liggja. 2. febrúar 2021 17:30 Segir forvarnir bjarga mannslífum Elísabet Brynjarsdóttir, formaður Hugrúnar geðfræðslufélags, segir forvarnir bjarga mannslífum. Hún segir mikilvægt að tryggja aðgengi að sálfræðingum því fræðsla og aðstoð geti skipt sköpum. 26. júní 2017 22:45 Mest lesið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Fleiri fréttir „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Sjá meira
Sjálfboðaliðar hafa frætt í skólum og félagsmiðstöðvum Geðfræðslufélagið er rekið í sjálfboðastarfi af háskólanemum og snýr öll starfsemi Hugrúnar að því að bæta geðheilsu ungmenna hér á landi og auka aðgengi að upplýsingum um geðheilsu. Sjálfboðaliðar frá félaginu hafa síðustu ár verið að fara í alla framhaldsskóla landsins auk félagsstöðva þar sem þau hafa frætt nemendur. Í tilkynningu frá félaginu segir: „Nú sem aldrei fyrr er sérlega mikilvægt að hlúa að geðheilsunni, þekkja helstu einkenni geðraskana og vita hvert á að leita ef eitthvað kemur upp. Uppbygging Hugvarpsins svipar til vefsíðunnar okkar. Á síðunni er fræðsluefnið sett fram með skýrum hætti og á mannamáli. Vefsíðan er aðgengileg á íslensku, ensku og pólsku.“ View this post on Instagram A post shared by Hugru n - geðfræðslufe lag (@gedfraedsla) Gera fræðsluefni aðgengilegra Markmiðið með Hugvarpinu er að gera fræðsluefni aðgengilegra fyrir alla. Þau vilja að allir geti lært meira um geðheilbrigði og geðraskanir hvar og hvenær sem er, hvort sem það er í strætó, ræktinni eða annað. View this post on Instagram A post shared by Hugru n - geðfræðslufe lag (@gedfraedsla) „Hugrún geðfræðslufélag telur geðfræðslu gríðarlega mikilvæga þar sem hún getur aukið vitneskju, dregið úr fordómum, dregið úr alvarleika vandans og auðveldað ungu fólki að leita til einhvers sem þau treysta þegar þau upplifa andlega erfiðleika,“ segir einnig í tilkynningunni. Fagaðilar deila þekkingu sinni Í hlaðvarpinu fá þáttastjórnendurnir Karen Geirsdóttir, fyrrum formaður Hugrúnar og Þóra Jóhannsdóttir sem er nýkjörinn formaður Hugrúnar til sín fagaðila úr öllum áttum. Þar munu gestirnir miðla þekkingu sinni áfram en fjallað verður almennt um geðheilbrigði, geðraskanir og ýmsa áhrifaþætti. View this post on Instagram A post shared by Hugru n - geðfræðslufe lag (@gedfraedsla)
Heilsa Geðheilbrigði Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Hugrún fræðir ungmenni um geðheilbrigði á nýrri síðu Hugrún geðfræðslufélag hefur sett í loftið vefsíðuna gedfraedsla.is þar sem nálgast má upplýsingar um geðheilsu, geðraskanir og úrræði. 9. apríl 2020 21:10 Ungt fólk, geðheilbrigði og atvinnulífið Skýrt ákall um að setja geðheilbrigði í forgang hefur nýverið lyft þessum mikilvægu málum upp í umræðunni. Óhugnanleg tölfræði í málaflokknum liggur fyrir. Samt virðast stjórnvöld láta þessi mál sér í léttu rúmi liggja. 2. febrúar 2021 17:30 Segir forvarnir bjarga mannslífum Elísabet Brynjarsdóttir, formaður Hugrúnar geðfræðslufélags, segir forvarnir bjarga mannslífum. Hún segir mikilvægt að tryggja aðgengi að sálfræðingum því fræðsla og aðstoð geti skipt sköpum. 26. júní 2017 22:45 Mest lesið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Fleiri fréttir „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Sjá meira
Hugrún fræðir ungmenni um geðheilbrigði á nýrri síðu Hugrún geðfræðslufélag hefur sett í loftið vefsíðuna gedfraedsla.is þar sem nálgast má upplýsingar um geðheilsu, geðraskanir og úrræði. 9. apríl 2020 21:10
Ungt fólk, geðheilbrigði og atvinnulífið Skýrt ákall um að setja geðheilbrigði í forgang hefur nýverið lyft þessum mikilvægu málum upp í umræðunni. Óhugnanleg tölfræði í málaflokknum liggur fyrir. Samt virðast stjórnvöld láta þessi mál sér í léttu rúmi liggja. 2. febrúar 2021 17:30
Segir forvarnir bjarga mannslífum Elísabet Brynjarsdóttir, formaður Hugrúnar geðfræðslufélags, segir forvarnir bjarga mannslífum. Hún segir mikilvægt að tryggja aðgengi að sálfræðingum því fræðsla og aðstoð geti skipt sköpum. 26. júní 2017 22:45