Inter ítalskur bikarmeistari eftir sigur í framlengingu Atli Arason skrifar 11. maí 2022 22:12 Leikmenn Inter fagna sigrinum í leikslok. Getty Images Inter Milan varð í kvöld bikarmeistari á Ítalíu eftir 4-2 sigur á Juventus í framlengdum úrslitaleik. Þetta er í áttuna sinn sem Inter lyftir bikarnum. Inter byrjaði leikinn af krafti og komst í forystu strax á sjöundu mínútu. Varnarmenn Juventus náðu ekki að hreinsa boltann í burtu eftir hornspyrnu og knötturinn barst til Nicolo Barella á vinstri væng sem skar sig inn á teig Juve og átti þrumuskot sem var óverjandi fyrir Mattia Perin, í marki Juventus. Leikur Juventus batnaði eftir því sem á leið fyrri hálfleiks en Samir Handanovic sá við öllu sem framherjar Juventus buðu upp á og Inter fór með eins marks forystu inn í hálfleik. Juve kom á flugi út í síðari hálfleikinn og tókst að snúa leiknum við á tveggja mínútna kafla. Fyrst var það Alex Sandro tókst að koma boltanum í netið á 50. mínútu áður en hornspyrna Inter tveimur mínútum síðar varð að skyndisókn Juventus sem Dusan Vlahovic batt enda á með marki eftir að hann slapp einn í gegnum vörn Inter. Simone Inzaghi, knattspyrnustjóri Inter, brást strax við. Inzaghi gerði þrefalda skiptingu á meðan Juventus ætlaði að reyna að sitja til baka og halda í eins marks forskot sitt. Á 80. mínútu leiksins fékk Inter dæmda vítaspyrnu þegar Lautaro Martinez var tekin niður inn í vítateig og Hakan Çalhanoğlu gerði enginn mistök og skoraði örugglega úr spyrnunni og jafnaði leikinn á ný. Því þurfti að framlengja. Á áttundu mínútu í framlengingu fékk Inter aðra vítaspyrnu í leiknum. Í þetta sinn fór Ivan Perišić á punktinn og kom Inter í forystu, 3-2. Perišić bætti um betur með frábæru marki úr viðstöðulausu skoti á 102. mínútu leiksins og þar við sat. Inter er verðskuldaður ítalskur bikarmeistari í fyrsta sinn í 11 ár og í áttunda sinn í sögu liðsins. Ítalski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Fleiri fréttir „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Sjá meira
Inter byrjaði leikinn af krafti og komst í forystu strax á sjöundu mínútu. Varnarmenn Juventus náðu ekki að hreinsa boltann í burtu eftir hornspyrnu og knötturinn barst til Nicolo Barella á vinstri væng sem skar sig inn á teig Juve og átti þrumuskot sem var óverjandi fyrir Mattia Perin, í marki Juventus. Leikur Juventus batnaði eftir því sem á leið fyrri hálfleiks en Samir Handanovic sá við öllu sem framherjar Juventus buðu upp á og Inter fór með eins marks forystu inn í hálfleik. Juve kom á flugi út í síðari hálfleikinn og tókst að snúa leiknum við á tveggja mínútna kafla. Fyrst var það Alex Sandro tókst að koma boltanum í netið á 50. mínútu áður en hornspyrna Inter tveimur mínútum síðar varð að skyndisókn Juventus sem Dusan Vlahovic batt enda á með marki eftir að hann slapp einn í gegnum vörn Inter. Simone Inzaghi, knattspyrnustjóri Inter, brást strax við. Inzaghi gerði þrefalda skiptingu á meðan Juventus ætlaði að reyna að sitja til baka og halda í eins marks forskot sitt. Á 80. mínútu leiksins fékk Inter dæmda vítaspyrnu þegar Lautaro Martinez var tekin niður inn í vítateig og Hakan Çalhanoğlu gerði enginn mistök og skoraði örugglega úr spyrnunni og jafnaði leikinn á ný. Því þurfti að framlengja. Á áttundu mínútu í framlengingu fékk Inter aðra vítaspyrnu í leiknum. Í þetta sinn fór Ivan Perišić á punktinn og kom Inter í forystu, 3-2. Perišić bætti um betur með frábæru marki úr viðstöðulausu skoti á 102. mínútu leiksins og þar við sat. Inter er verðskuldaður ítalskur bikarmeistari í fyrsta sinn í 11 ár og í áttunda sinn í sögu liðsins.
Ítalski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Fleiri fréttir „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Sjá meira