„Blikar gera það sem maður hefur ekki séð þá gera síðustu tvö ár“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. maí 2022 13:00 Breiðabliksliðið lítur rosalega vel út í byrjun tímabilsins. Vísir/Hulda Margrét Frábær byrjun Blika var til umræðu í Stúkunni í gær eftir að Blikar tryggðu sér 3-2 sigur á Stjörnunni eftir að hafa misst niður 2-0 forystu. „Við höfum verið að tala um þessi þroskamerki á Blikaliðinu, aðlögunarhæfni og annað. Það hlýtur að vera erfitt annað en að vera skotinn í þessu Blikaliði eftir þessa fyrstu fimm leiki,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson, umsjónarmaður Stúkunnar í gær. „Þeir líta best út af öllum liðunum. Valur er að vinna sína leiki líka en þeir eru að gera það öðruvísi,“ sagði Lárus Orri Sigurðsson, sérfræðingur í Stúkunni. „Blikar hafa litið mjög vel út og eru að gera það sem maður hefur ekki séð þá gera síðustu tvö ár. Þeir eru aðeins að stíga frá sinni hugmyndafræði til þess að ná í sigrana,“ sagði Lárus Orri. „Þú vinnur ekkert mótið með því að vera bara með plan A. Þú verður að vera með plan B líka,“ sagði Lárus. „Tilfinningin sem maður fær þegar maður er að horfa á Blikana er að það er eldur inn í þeim. Það sem kveikti eldinn er auðvitað þessi svekkjandi endir á tímabilinu í fyrra. Þetta er lið ‚on a mission' í ár,“ sagði Henry Birgir. „Þeim finnst þeir þurfa að bæta það sem fór úrskeiðis undir lok tímabils í fyrra. Framganga þeirra í upphafi móts segir manni ekkert annað en að þeir séu á góðri leið með það. Ég er mjög hrifinn af þessum þroskamerkjum og þessum skrefum sem þeir hafa verið að taka. Það er ekkert annað sem bendir til þess en að þetta verði liðið til að elta næstu vikurnar og lang inn í mótið.,“ sagði Atli Viðar Björnsson, sérfræðingur í Stúkunni. Það má sjá umræðuna um Blika í myndbandinu hér fyrir neðan. Klippa: Stúkan: Blikar stíga aðeins frá sinni hugmyndafræði til þess að ná í sigrana Besta deild karla Stúkan Breiðablik Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Enski boltinn Fleiri fréttir Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira
„Við höfum verið að tala um þessi þroskamerki á Blikaliðinu, aðlögunarhæfni og annað. Það hlýtur að vera erfitt annað en að vera skotinn í þessu Blikaliði eftir þessa fyrstu fimm leiki,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson, umsjónarmaður Stúkunnar í gær. „Þeir líta best út af öllum liðunum. Valur er að vinna sína leiki líka en þeir eru að gera það öðruvísi,“ sagði Lárus Orri Sigurðsson, sérfræðingur í Stúkunni. „Blikar hafa litið mjög vel út og eru að gera það sem maður hefur ekki séð þá gera síðustu tvö ár. Þeir eru aðeins að stíga frá sinni hugmyndafræði til þess að ná í sigrana,“ sagði Lárus Orri. „Þú vinnur ekkert mótið með því að vera bara með plan A. Þú verður að vera með plan B líka,“ sagði Lárus. „Tilfinningin sem maður fær þegar maður er að horfa á Blikana er að það er eldur inn í þeim. Það sem kveikti eldinn er auðvitað þessi svekkjandi endir á tímabilinu í fyrra. Þetta er lið ‚on a mission' í ár,“ sagði Henry Birgir. „Þeim finnst þeir þurfa að bæta það sem fór úrskeiðis undir lok tímabils í fyrra. Framganga þeirra í upphafi móts segir manni ekkert annað en að þeir séu á góðri leið með það. Ég er mjög hrifinn af þessum þroskamerkjum og þessum skrefum sem þeir hafa verið að taka. Það er ekkert annað sem bendir til þess en að þetta verði liðið til að elta næstu vikurnar og lang inn í mótið.,“ sagði Atli Viðar Björnsson, sérfræðingur í Stúkunni. Það má sjá umræðuna um Blika í myndbandinu hér fyrir neðan. Klippa: Stúkan: Blikar stíga aðeins frá sinni hugmyndafræði til þess að ná í sigrana
Besta deild karla Stúkan Breiðablik Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Enski boltinn Fleiri fréttir Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira