Berst fyrir EM-sætinu í Mosó Sindri Sverrisson skrifar 12. maí 2022 16:32 Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving (til vinstri) var valin í íslenska landsliðið í fyrra. vísir/bára Nýliðar Aftureldingar sóttu sér mikinn liðsstyrk á lokadögum félagaskiptagluggans, úr toppliðum landsins, og mæta með sterkari hóp í næstu leiki í Bestu deild kvenna í fótbolta. Alls hafa fjórir leikmenn mætt í Mosfellsbæinn í þessari viku til að spila með kvennaliði Aftureldingar. Tveir þeirra koma að láni frá Íslandsmeisturum Vals en það eru markvörðurinn Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving og kantmaðurinn Sólveig Jóhannesdóttir Larsen. Auður er í baráttunni um eina af markvarðastöðunum í íslenska landsliðshópnum sem fer á EM í júlí eftir að hafa staðið sig vel með ÍBV í fyrra. Hún sat hins vegar á varamannabekknum hjá Val nú í upphafi leiktíðar eftir að hafa glímt við meiðsli í vetur en fær nú tækifæri til að sýna sig og sanna í Aftureldingu. Afturelding fékk einnig hina belgísku Alexöndru Soree að láni frá bikarmeisturum Breiðabliks og svo hina spænsku Söru Jimenez. Hún er 22 ára miðjumaður sem leikið hefur með Villarreal, Cadiz, Aldaia og Onda. KR einnig með nýjan markvörð KR-konur mæta einnig með öflugri sveit í næsta leik sinn en félagið fékk leikheimild fyrir fjóra leikmenn rétt fyrir lok félagaskiptagluggans. Markvörðurinn Cornelia Sundelius kom frá Svíþjóð og þær Rasamee Phonsongkham, sem síðast lék með Perth Glory í Ástralíu, og hin bandaríska Marcy Barberic fengu loksins félagaskipti eftir að tilkynnt var um komu þeirra fyrr á árinu. Þá kom hin unga Ólína Ágústa Valdimarsdóttir að láni frá Stjörnunni. Besta deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Besta deild kvenna Afturelding EM 2022 í Englandi Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Sjá meira
Alls hafa fjórir leikmenn mætt í Mosfellsbæinn í þessari viku til að spila með kvennaliði Aftureldingar. Tveir þeirra koma að láni frá Íslandsmeisturum Vals en það eru markvörðurinn Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving og kantmaðurinn Sólveig Jóhannesdóttir Larsen. Auður er í baráttunni um eina af markvarðastöðunum í íslenska landsliðshópnum sem fer á EM í júlí eftir að hafa staðið sig vel með ÍBV í fyrra. Hún sat hins vegar á varamannabekknum hjá Val nú í upphafi leiktíðar eftir að hafa glímt við meiðsli í vetur en fær nú tækifæri til að sýna sig og sanna í Aftureldingu. Afturelding fékk einnig hina belgísku Alexöndru Soree að láni frá bikarmeisturum Breiðabliks og svo hina spænsku Söru Jimenez. Hún er 22 ára miðjumaður sem leikið hefur með Villarreal, Cadiz, Aldaia og Onda. KR einnig með nýjan markvörð KR-konur mæta einnig með öflugri sveit í næsta leik sinn en félagið fékk leikheimild fyrir fjóra leikmenn rétt fyrir lok félagaskiptagluggans. Markvörðurinn Cornelia Sundelius kom frá Svíþjóð og þær Rasamee Phonsongkham, sem síðast lék með Perth Glory í Ástralíu, og hin bandaríska Marcy Barberic fengu loksins félagaskipti eftir að tilkynnt var um komu þeirra fyrr á árinu. Þá kom hin unga Ólína Ágústa Valdimarsdóttir að láni frá Stjörnunni. Besta deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Besta deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Besta deild kvenna Afturelding EM 2022 í Englandi Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki