„Leggjum mikinn metnað í að þetta sé sýning en ekki bara tónleikar“ Stefán Árni Pálsson skrifar 13. maí 2022 10:31 Auddi, Steindi og Egill standa fyrir tíu ára afmælistónleikum FM95BLÖ í Höllinni í kvöld. Stærsta og skemmtilegasta afmælispartí aldarinnar verður haldið í Höllinni í kvöld en þá munu þeir Auddi, Steindi og Egill halda upp á, ásamt þjóðinni, að tíu ár eru frá því FM95Blö fór fyrst í loftið. Sindri Sindrason hitti þá félaga í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi og fékk að heyra hvernig kvöldið í kvöld verður. FM95BLÖ er einn vinsælasti útvarpsþáttur landsins og er í loftinu alla föstudaga frá fjögur til sex. „Þeir eru núna að styrkja þakið því það fer af á föstudaginn,“ segir Auðunn Blöndal um kvöldið í kvöld. „Við höfum litið á þetta sem festival enda eru þetta einhver fjórtán atriði með leynigestum og fleira. Fyrsta atriðið er um sex og þetta er búið um miðnætti. Þetta er rosaleg keyrsla,“ segir Steindi en á tónleiknum koma fram, Rikki G, Flóni, Birnir, Birgitta Haukdal, ClubDub, Sverris Bergmann, Jóhanna Guðrún, Sveppi, Aron Can, Bríet, Friðrik Dór, FM95BLÖ, Dj Muscleboy og Basshunter. „Við erum að leggja mikinn metnað í það að þetta sé sýning ekki bara tónleikar,“ segir Steindi. „Síðast þegar ég var hérna í Höllinni þá var ég í sprautu svo þetta verður eins ólíkt og það verður, frá því að vera í sprauti yfir í mestu stemningu sem þú hefur séð,“ segir Auddi en hér að neðan má sjá þáttinn í heild sinni. FM95BLÖ Ísland í dag Reykjavík Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Sjá meira
Sindri Sindrason hitti þá félaga í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi og fékk að heyra hvernig kvöldið í kvöld verður. FM95BLÖ er einn vinsælasti útvarpsþáttur landsins og er í loftinu alla föstudaga frá fjögur til sex. „Þeir eru núna að styrkja þakið því það fer af á föstudaginn,“ segir Auðunn Blöndal um kvöldið í kvöld. „Við höfum litið á þetta sem festival enda eru þetta einhver fjórtán atriði með leynigestum og fleira. Fyrsta atriðið er um sex og þetta er búið um miðnætti. Þetta er rosaleg keyrsla,“ segir Steindi en á tónleiknum koma fram, Rikki G, Flóni, Birnir, Birgitta Haukdal, ClubDub, Sverris Bergmann, Jóhanna Guðrún, Sveppi, Aron Can, Bríet, Friðrik Dór, FM95BLÖ, Dj Muscleboy og Basshunter. „Við erum að leggja mikinn metnað í það að þetta sé sýning ekki bara tónleikar,“ segir Steindi. „Síðast þegar ég var hérna í Höllinni þá var ég í sprautu svo þetta verður eins ólíkt og það verður, frá því að vera í sprauti yfir í mestu stemningu sem þú hefur séð,“ segir Auddi en hér að neðan má sjá þáttinn í heild sinni.
FM95BLÖ Ísland í dag Reykjavík Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Sjá meira