„Fallegi drengurinn okkar mætti með hraði þriðjudaginn 10.maí og foreldrarnir gætu ekki verið hamingjusamari,“
sagði Egill í færslu á miðlinum sínum undir myndum af drengnum og bætti við: „Við biðjum fjölmiðla vinsamlegast um að birta ekki myndir/myndbönd úr færslunni.“ Parið er búið að vera saman í rúm átta ár og voru þau spennt að bæta litlu lífi við fjölskylduna.