Umsóknir um alþjóðlega vernd aldrei verið fleiri Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 13. maí 2022 12:00 Gylfi Þór Þorsteinsson leiðir teymi sem heldur utan um komu flóttafólks frá Úkraínu. Vísir/Vilhelm Íslenska ríki hefur aldrei tekið á móti fleiri umsækjendum um alþjóðlega vernd, en þeir eru 1.508 það sem af er ári. Þá hefur ríkið tekið á móti 979 flóttamönnum frá Úkraínu en húsnæðisskortur virðist ætla að verða mikil áskorun. Gylfi Þór Þorsteinsson, aðgerðarstjóri yfir móttöku flóttamanna frá Úkraínu segir að straumur flóttafólks til landsins sé að aukast aftur eftir að hann minnkaði um og yfir páskana. „Það sem af er ári höfum við tekið á móti 1.508 umsækjendum um alþjóðlega vernd, þar af eru 979 frá Úkraínu,“ segir Gylfi og bætir við að 257 börn séu úr hópi Úkraínumanna. Gylfi segir að húsnæðismál fyrir þennan hóp séu í ágætis málum eins og er en húsnæðisskortur á landinu gæti orðið til vandræða. „Ég held að Mannvirkjastofnun hafi bent á að það vanti einar þrjú þúsund íbúðir á landið fyrir þetta ár. Nú erum við að bæta við töluverðum fjölda fólks inn í landið og ef þessar tölur halda áfram að vera svona þá má búast við að flóttamenn á þessu ári verið á bilinu þrjú til fjögur þúsund. Hvað það þýðir í íbúafjölda? Það gæti verið 1500 til 2000 íbúðir sem þurfa þar til viðbótar þannig það er ljóst að það er gífurleg húsnæðisþörf að skapast í landinu á þessu ári.“ Gylfi segir að enn sem komið er hafi teymið ekki þurft að leita á náðir fólks varðandi gistingu fyrir flóttafólk, en það gæti þó breyst. „Og erum að vinna með aðilum, bæði eins og vinnumálastofnun og öðrum um að samtvinna störf og húsnæði meðal annars úti á landi.“ Flóttafólk á Íslandi Flóttamenn Innrás Rússa í Úkraínu Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Menn hafi boðist til að hýsa ungar og einhleypar úkraínskar konur Aðgerðarstjóri teymis sem heldur utan um móttöku flóttafólks frá Úkraínu segist persónulega hafa fengið mýmörg skilaboð frá mönnum sem boðist hafa til að hýsa flóttamfólk en þó með ýmsum skilyrðum. Einn vildi til að mynda aðeins hýsa einhleypa konu undir 35 ára aldri. 29. apríl 2022 22:05 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Gylfi Þór Þorsteinsson, aðgerðarstjóri yfir móttöku flóttamanna frá Úkraínu segir að straumur flóttafólks til landsins sé að aukast aftur eftir að hann minnkaði um og yfir páskana. „Það sem af er ári höfum við tekið á móti 1.508 umsækjendum um alþjóðlega vernd, þar af eru 979 frá Úkraínu,“ segir Gylfi og bætir við að 257 börn séu úr hópi Úkraínumanna. Gylfi segir að húsnæðismál fyrir þennan hóp séu í ágætis málum eins og er en húsnæðisskortur á landinu gæti orðið til vandræða. „Ég held að Mannvirkjastofnun hafi bent á að það vanti einar þrjú þúsund íbúðir á landið fyrir þetta ár. Nú erum við að bæta við töluverðum fjölda fólks inn í landið og ef þessar tölur halda áfram að vera svona þá má búast við að flóttamenn á þessu ári verið á bilinu þrjú til fjögur þúsund. Hvað það þýðir í íbúafjölda? Það gæti verið 1500 til 2000 íbúðir sem þurfa þar til viðbótar þannig það er ljóst að það er gífurleg húsnæðisþörf að skapast í landinu á þessu ári.“ Gylfi segir að enn sem komið er hafi teymið ekki þurft að leita á náðir fólks varðandi gistingu fyrir flóttafólk, en það gæti þó breyst. „Og erum að vinna með aðilum, bæði eins og vinnumálastofnun og öðrum um að samtvinna störf og húsnæði meðal annars úti á landi.“
Flóttafólk á Íslandi Flóttamenn Innrás Rússa í Úkraínu Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Menn hafi boðist til að hýsa ungar og einhleypar úkraínskar konur Aðgerðarstjóri teymis sem heldur utan um móttöku flóttafólks frá Úkraínu segist persónulega hafa fengið mýmörg skilaboð frá mönnum sem boðist hafa til að hýsa flóttamfólk en þó með ýmsum skilyrðum. Einn vildi til að mynda aðeins hýsa einhleypa konu undir 35 ára aldri. 29. apríl 2022 22:05 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Menn hafi boðist til að hýsa ungar og einhleypar úkraínskar konur Aðgerðarstjóri teymis sem heldur utan um móttöku flóttafólks frá Úkraínu segist persónulega hafa fengið mýmörg skilaboð frá mönnum sem boðist hafa til að hýsa flóttamfólk en þó með ýmsum skilyrðum. Einn vildi til að mynda aðeins hýsa einhleypa konu undir 35 ára aldri. 29. apríl 2022 22:05