Hulda María Halldórsdóttir þýddi á táknmáli, Hanna Lára Ólafsdóttir framleiddi myndbandið og Guðni Rósmundarson tók það upp og klippti. Nú geta allir hlustað og horft á Með hækkandi sól.
Sjáðu Með hækkandi sól á táknmáli

Samskiptamiðstöð heyrnalausra og heyrnaskertra hefur gefið út táknmálsþýðingu íslenska Eurovision-lagsins Með hækkandi sól.