Gunnhildur Yrsa og Óttar Magnús á skotskónum í Bandaríkjunum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. maí 2022 11:00 Gunnhildur Yrsa í leik með Orlando Pride. Jeremy Reper/ISI Photos/Getty Images Þrír Íslendingar voru í eldlínunni í bandarísku deildunum í fótbolta í nótt. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir og Óttar Magnús Karlsson reimuðu bæði á sig skotskóna. Gunnhildur Yrsa skoraði fyrsta mark leiksins fyrir Orlando Pride er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Kansas City Current. Gestirnir frá Kansas snéru leiknum sér í hag á lokamínútunum, en Toni Pressley bjargaði stigi fyrir Orlando með marki af vítapunktinum á sjöttu mínútu uppbótartíma. 😈 ORLANDO IN FRONT! 😈Jenkins ➡️ Leroux ➡️ Gunny#ORLvKC | #CueTheChaos pic.twitter.com/OYB933JVcK— National Women’s Soccer League (@NWSL) May 14, 2022 Í MLS deildinni var Þorleifur Jónsson í byrjunarliði Houston Dynamo er liðið vann 2-0 sigur gegn Nashville SC. Þorleifur og félagar tóku forystuna snemma leiks, en þurftu að spila seinasta klukkutíman manni færri eftir að Adam Lundqvist nældi sér í beint rautt spjald. Liðsmunurinn kom þó ekki að sök því heimamenn í Houston bættu öðru marki við í síðari hálfleik og unnu sterkan 2-0 sigur. Að lokum hélt Óttar Magnús Karlsson áfram að skora í USL deildinni þegar hann kom Oakland Roots í forystu gegn Las Vegas Lights strax á þriðju mínútu leiksins. Heimamenn í Las Vegas jöfnuðu hins vegar metin á 24. mínútu og niðurstaðan varð 1-1 jafntefli. It was so magical, you couldn't even see it. Big O puts us up early in the match! 0-1 | #LVvOAK pic.twitter.com/t0n9e5roiH— Oakland Roots (@oaklandrootssc) May 15, 2022 MLS Fótbolti Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Sjá meira
Gunnhildur Yrsa skoraði fyrsta mark leiksins fyrir Orlando Pride er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Kansas City Current. Gestirnir frá Kansas snéru leiknum sér í hag á lokamínútunum, en Toni Pressley bjargaði stigi fyrir Orlando með marki af vítapunktinum á sjöttu mínútu uppbótartíma. 😈 ORLANDO IN FRONT! 😈Jenkins ➡️ Leroux ➡️ Gunny#ORLvKC | #CueTheChaos pic.twitter.com/OYB933JVcK— National Women’s Soccer League (@NWSL) May 14, 2022 Í MLS deildinni var Þorleifur Jónsson í byrjunarliði Houston Dynamo er liðið vann 2-0 sigur gegn Nashville SC. Þorleifur og félagar tóku forystuna snemma leiks, en þurftu að spila seinasta klukkutíman manni færri eftir að Adam Lundqvist nældi sér í beint rautt spjald. Liðsmunurinn kom þó ekki að sök því heimamenn í Houston bættu öðru marki við í síðari hálfleik og unnu sterkan 2-0 sigur. Að lokum hélt Óttar Magnús Karlsson áfram að skora í USL deildinni þegar hann kom Oakland Roots í forystu gegn Las Vegas Lights strax á þriðju mínútu leiksins. Heimamenn í Las Vegas jöfnuðu hins vegar metin á 24. mínútu og niðurstaðan varð 1-1 jafntefli. It was so magical, you couldn't even see it. Big O puts us up early in the match! 0-1 | #LVvOAK pic.twitter.com/t0n9e5roiH— Oakland Roots (@oaklandrootssc) May 15, 2022
MLS Fótbolti Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn