Bjarki skoraði átta í naumum sigri | Magdeburg nálgast titilinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. maí 2022 12:36 bjarki Már Elísson var markahæsti maður vallarins í dag. Sanjin Strukic/Pixsell/MB Media/Getty Images Tveir Íslendingaslagir voru á dagskrá í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Bjarki Már Elísson fór fyrir liði Lemgo sem vann nauman þriggja marka sigur gegn Stuttgart og Ómar Ingi Magnússon var atkvæðamikill í sigri Magdeburg gegn Melsungen. Bjarki Már og félagar í Lemgo hafa nú unnið þrjá leiki í röð og eru að rétta sinn hlut eftir erfiðar vikur í deildinni. Liðið vann nauman þriggja marka sigur gegn Stuttgart, 33-30, en Bjarki Már var markahæsti maður vallarins með átta mörk. Viggó Kristjánsson og Andri Már Rúnarsson leika með Stuttgart. Viggó skoraði tvö mörk fyrir liðið en Andri Már komst ekki á blað. Riesiger Kraftakt - riesige Teamleistung!💪 Die Punkte bleiben mit eurer Unterstützung in Lemgo!🥳 Ganz stark, Jungs!______#gemeinamstark pic.twitter.com/HI1XgJ7Lag— TBV Lemgo Lippe (@tbvlemgolippe) May 15, 2022 Þá vann Magdeburg góðan sjö marka sigur gegn Melsungen, 33-26, og er liðið nú með sex stiga forystu á toppi deildarinnar þegar fimm umferðir eru eftir. Ómar Ingi Magnússon átti góðan leik fyrir Magdeburg og skoraði fimm mörk og liðsfélagi hans, Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði eitt. Í liði Melsungen skoraði Arnar Freyr Arnarsson þrjú mörk og Alexander Petersson eitt. Þýski handboltinn Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Sjá meira
Bjarki Már og félagar í Lemgo hafa nú unnið þrjá leiki í röð og eru að rétta sinn hlut eftir erfiðar vikur í deildinni. Liðið vann nauman þriggja marka sigur gegn Stuttgart, 33-30, en Bjarki Már var markahæsti maður vallarins með átta mörk. Viggó Kristjánsson og Andri Már Rúnarsson leika með Stuttgart. Viggó skoraði tvö mörk fyrir liðið en Andri Már komst ekki á blað. Riesiger Kraftakt - riesige Teamleistung!💪 Die Punkte bleiben mit eurer Unterstützung in Lemgo!🥳 Ganz stark, Jungs!______#gemeinamstark pic.twitter.com/HI1XgJ7Lag— TBV Lemgo Lippe (@tbvlemgolippe) May 15, 2022 Þá vann Magdeburg góðan sjö marka sigur gegn Melsungen, 33-26, og er liðið nú með sex stiga forystu á toppi deildarinnar þegar fimm umferðir eru eftir. Ómar Ingi Magnússon átti góðan leik fyrir Magdeburg og skoraði fimm mörk og liðsfélagi hans, Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði eitt. Í liði Melsungen skoraði Arnar Freyr Arnarsson þrjú mörk og Alexander Petersson eitt.
Þýski handboltinn Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Sjá meira