Fram kemur á vef Hvalfjarðarsveitar að 329 hafi greitt atkvæði í kosningunum og kjörsókn hafi verið 61,8%.
Eftirfarandi munu taka sæti sem aðalmenn í sveitarstjórn:
- Andrea Ýr Arnarsdóttir - 241 atkvæði
- Helga Harðardóttir - 148 atkvæði
- Helgi Pétur Ottesen - 139 atkvæði
- Elín Ósk Gunnarsdóttir 116 atkvæði
- Inga María Sigurðardóttir - 116 atkvæði
- Ómar Örn Kristófersson - 103 atkvæði
- Birkir Snær Guðlaugsson - 96 atkvæði
Varamenn eru:
- Fyrsti varamaður: Ása Hólmarsdóttir
- Annar varamaður: Dagný Hauksdóttir
- Þriðji varamaður: Sæmundur Víglundsson
- Fjórði varamaður: Marie Grave Rasmussen.
- Fimmti varamaður: Salvör Lilja Brandsdóttir
- Sjötti varamaður: Ásgeir Pálmason
- Sjöundi varamaður: Haraldur Benediktsson