Meirihluti í Dalabyggð vill hefja sameiningarviðræður Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 16. maí 2022 15:46 Meirihluti íbúa í Dalabyggð vill hefja sameiningarviðræður við önnur sveitarfélög. Myndin er tekin í Búðardal sem er stærsti þéttbýliskjarninn í Dalabyggð. Vísir/Vilhelm Meirihluti íbúa í Dalabyggð vill hefja sameiningarviðræður. Flestir þeirra vilja sameinast Sameinuðu sveitarfélagi Helgafellssveitar og Stykkishólms og næst flestir Húnaþingi vestra. 304 tóku þátt í könnun um sameiningarkosti Dalabyggðar sem fór fram samhliða sveitarstjórnarkosningum á laugardag. 240 svöruðu játandi hvort Dalabyggð ætti að hefja sameiningarviðræður, 22 sögðu nei. 26 sögðust ekki hafa skoðun, 15 seðlar voru auðir og einn ógildur. Fram kemur á vef Dalabyggðar að svör við spurningunni um hvaða sameiningarkostur væri æskilegastur hafi verið: Húnaþing vestra 71 Sameinað sveitarfélag Helgafellssveitar og Stykkishólms 88 Annað 94 Af þeim sem merktu við annað var skiptingin: 25 Reykhólahreppur og/eða sveitarfélög á Ströndum. 23 Húnaþing vestra ásamt Reykhólahrepp og/eða sveitarfélögum á Ströndum. 19 Borgarbyggð. 12 Stykkishólmur og Helgafellssveit ásamt Reykhólahrepp og/eða sveitarfélögum á Snæfellsnesi. Annað (færri en fimm á hvert) voru 15. Auðir seðlar voru 50 og einn ógildur. Þá fóru fram sveitarstjórnarkosningar en listar voru ekki boðnir fram og fór því fram persónukjör. Atkvæði skiptust svo: Ingibjörg Þóranna Steinudóttir 199 atkvæði Eyjólfur Ingvi Bjarnason 195 atkvæði Garðar Freyr Vilhjálmsson 191 atkvæði Guðlaug Kristinsdóttir 185 atkvæði Einar Jón Geirsson 168 atkvæði Þuríður Jóney Sigurðardóttir 132 atkvæði Skúli Hreinn Guðbjörnsson 132 atkvæði Varamenn Sindri Geir Sigurðarson 97 atkvæði Alexandra Rut Jónsdóttir 129 atkvæði Jón Egill Jónsson 88 atkvæði Ragnheiður Pálsdóttir 81 atkvæði Anna Berglind Halldórsdóttir 67 atkvæði Guðrún Erna Magnúsdóttir 68 atkvæði Bjarnheiður Jóhannsdóttir 96 atkvæði Sveitarstjórnarkosningar 2022 Dalabyggð Stykkishólmur Helgafellssveit Húnaþing vestra Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Innlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent Fleiri fréttir Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Tók upp hníf eftir útistöður við mann á hóteli Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarrétt Sjá meira
304 tóku þátt í könnun um sameiningarkosti Dalabyggðar sem fór fram samhliða sveitarstjórnarkosningum á laugardag. 240 svöruðu játandi hvort Dalabyggð ætti að hefja sameiningarviðræður, 22 sögðu nei. 26 sögðust ekki hafa skoðun, 15 seðlar voru auðir og einn ógildur. Fram kemur á vef Dalabyggðar að svör við spurningunni um hvaða sameiningarkostur væri æskilegastur hafi verið: Húnaþing vestra 71 Sameinað sveitarfélag Helgafellssveitar og Stykkishólms 88 Annað 94 Af þeim sem merktu við annað var skiptingin: 25 Reykhólahreppur og/eða sveitarfélög á Ströndum. 23 Húnaþing vestra ásamt Reykhólahrepp og/eða sveitarfélögum á Ströndum. 19 Borgarbyggð. 12 Stykkishólmur og Helgafellssveit ásamt Reykhólahrepp og/eða sveitarfélögum á Snæfellsnesi. Annað (færri en fimm á hvert) voru 15. Auðir seðlar voru 50 og einn ógildur. Þá fóru fram sveitarstjórnarkosningar en listar voru ekki boðnir fram og fór því fram persónukjör. Atkvæði skiptust svo: Ingibjörg Þóranna Steinudóttir 199 atkvæði Eyjólfur Ingvi Bjarnason 195 atkvæði Garðar Freyr Vilhjálmsson 191 atkvæði Guðlaug Kristinsdóttir 185 atkvæði Einar Jón Geirsson 168 atkvæði Þuríður Jóney Sigurðardóttir 132 atkvæði Skúli Hreinn Guðbjörnsson 132 atkvæði Varamenn Sindri Geir Sigurðarson 97 atkvæði Alexandra Rut Jónsdóttir 129 atkvæði Jón Egill Jónsson 88 atkvæði Ragnheiður Pálsdóttir 81 atkvæði Anna Berglind Halldórsdóttir 67 atkvæði Guðrún Erna Magnúsdóttir 68 atkvæði Bjarnheiður Jóhannsdóttir 96 atkvæði
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Dalabyggð Stykkishólmur Helgafellssveit Húnaþing vestra Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Innlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent Fleiri fréttir Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Tók upp hníf eftir útistöður við mann á hóteli Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarrétt Sjá meira