Sara Björk mun yfirgefa Lyon í sumar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. maí 2022 22:10 Sara Björk mun yfirgefa Lyon í sumar. Clive Brunskill/Getty Images Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins í fótbolta, mun yfirgefa franska stórliðið Lyon í sumar er samningur hennar rennur út. Hún segir margt koma til greina. Þetta kemur fram í viðtali Söru Bjarkar við íþróttadeild Mbl.is í kvöld. „Ég hef ekki tekið neina ákvörðun, enda er ég ekki lengur bara að hugsa um sjálfan mig heldur fjölskylduna líka," sagði Sara Björk í viðtalinu en hún og Árni Vilhjálmsson eignuðust soninn Ragnar Frank í nóvember á síðasta ári. Sara Björk gekk í raðir Lyon sumarið 2020 og vann Meistaradeild Evrópu með liðinu strax það sumar. Hún getur endurtekið leikinn síðar í mánuðinum þegar Lyon mætir Barcelona. Þá getur Lyon náð franska meistaratitlinum til baka af París Saint-Germain en Lyon þarf aðeins eitt stig þegar tvær umferðir eru eftir af tímabilinu i frönsku úrvalsdeildinni. Sara Björk sneri aftur í lið Lyon í mars á þessu ári eftir að hafa verið í fríi frá því í apríl 2021 þegar hún gaf það út að hún væri ófrísk. „Erum bara að þreifa okkur áfram og sjá hvað sé best í stöðunni. Það er margt í boði, spurningin er hvað hentar best á þessum tímapunkti. Deildirnar í Englandi, Frakklandi, Þýskalandi og á Spáni eru allar spennandi og ég vil halda mig á þeim slóðum,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir að endingu í viðtali sínu við mbl.is. Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Sjá meira
Þetta kemur fram í viðtali Söru Bjarkar við íþróttadeild Mbl.is í kvöld. „Ég hef ekki tekið neina ákvörðun, enda er ég ekki lengur bara að hugsa um sjálfan mig heldur fjölskylduna líka," sagði Sara Björk í viðtalinu en hún og Árni Vilhjálmsson eignuðust soninn Ragnar Frank í nóvember á síðasta ári. Sara Björk gekk í raðir Lyon sumarið 2020 og vann Meistaradeild Evrópu með liðinu strax það sumar. Hún getur endurtekið leikinn síðar í mánuðinum þegar Lyon mætir Barcelona. Þá getur Lyon náð franska meistaratitlinum til baka af París Saint-Germain en Lyon þarf aðeins eitt stig þegar tvær umferðir eru eftir af tímabilinu i frönsku úrvalsdeildinni. Sara Björk sneri aftur í lið Lyon í mars á þessu ári eftir að hafa verið í fríi frá því í apríl 2021 þegar hún gaf það út að hún væri ófrísk. „Erum bara að þreifa okkur áfram og sjá hvað sé best í stöðunni. Það er margt í boði, spurningin er hvað hentar best á þessum tímapunkti. Deildirnar í Englandi, Frakklandi, Þýskalandi og á Spáni eru allar spennandi og ég vil halda mig á þeim slóðum,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir að endingu í viðtali sínu við mbl.is.
Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Sjá meira