Borguðu óvænt námslánin hjá öllum nemendunum Elísabet Hanna skrifar 17. maí 2022 14:31 Evan Spiegel, einn stofnandi Snapchat og Miranda Kerr eiginkona hans og eigandi Kora Organics borguðu niður námslánin. Skjáskot/Instagram Evan Spiegel og eiginkona hans Miranda Kerr glöddu nýútskrifaða nemendur hjá Otis listaháskólanum í Los Angeles þegar þau borguðu niður öll námslánin þeirra. Evan er stofnandi Snapchat og Miranda er fyrirsæta og stofnandi Kora Organics Þau tóku sig til og greiddu niður skuldir alls 285 nemenda sem voru að útskrifast á sunnudaginn og var þetta stærsta fjárframlag sem hefur komið til skólans. „Námslán sitja þungt á okkar fjölbreytta og hæfileikaríka hóp útskriftarnema,“ View this post on Instagram A post shared by Otis College of Art and Design (@otiscollege) sagði Charles Hirschorn forseti skólans í ræðu sinni og bætti við: „Við vonum að þetta framlag muni veita verðskuldaðan létti og styrkja þá til að stunda þrár sínar og störf, dreifa örlætinu áfram og verða næstu leiðtogar samfélags okkar.“ View this post on Instagram A post shared by Otis College of Art and Design (@otiscollege) Sumarskóli fyrir Stanford Sjálfur stundaði Evan sumanám við skólann á unglingsárunum áður en hann fór í nám við Stanford háskólann. „Það breytti lífi mínu og lét mér líða eins og ég væri heima,“ sagði hann um reynsluna. Hann segir námið hafa ögrað sér og hjálpað sér að vaxa sem hafi verið frábært innan um allt hæfileikaríka fólkið sem er þar. View this post on Instagram A post shared by Evan Spiegel (@evanspiegelsnap) Heiðursgráður Parið fékk heiðursgráðu frá skólanum á sunnudaginn en Bobby Berk var einnig þess heiðurs aðnjótandi. Hann er er einn af stjórnendum Queer Eye þáttanna á Netflix. Bobby sagði í færslu sinni á Instagram að það hafi verið ótrúleg stund að upplifa augnablikið þegar tilkynnt var um niðurgreiðslurnar og að andlit nemendanna og foreldra þeirra hafi ljómað: „Hversu falleg stund að sjá andlitin á þessum nemendum og fjölskyldum þeirra þegar þau voru að átta sig á því að þau væru ekki aðeins að labba frá skólanum með gráðu sem þau hafa lagt svo mikið á sig til þess að fá heldur væru þau líka að labba í burtu skuldlaus.“ View this post on Instagram A post shared by Bobby Berk (@bobby) Námsmenn stórskuldugir í Ameríku Nemendur í Ameríku þurfa að meðaltali að taka lán upp á tæpar fjórar milljónir til þess að fá Bachelor gráðu í ríkisreknum skóla samkvæmt Education Data Initiative og eru margir allt sitt líf að borga niður námslánin sín. Einn af nýútskrifuðu nemendunum, Hope Mackey gat ekki annað en grátið í viðtali við LA Times eftir að hafa fengið fréttirnar og sagði: „Þetta er brjálað, ég trúi því ekki að þetta sé í alvörunni að gerast.“ Skóla - og menntamál Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Notendum Snapchat fjölgar um átta prósent Hlutabréf í móðurfyrirtæki samskiptaforritsins hafa hækkað í verði eftir að önnur ársfjórðungsskýrsla félagsins var birt. 23. júlí 2019 23:13 Á von á sínu þriðja barni Fyrirsætan Miranda Kerr á von á sínu þriðja barni en þetta staðfesti talsmaður fyrirsætunnar í samtali við People. 30. mars 2019 10:21 Úr Stanford í Kísildalinn Líney Arnórsdóttir var fyrsta íslenska konan til að hljóta inngöngu í MBA í Stanford háskóla í Kaliforníu. Eftir útskrift fékk hún starf hjá tæknifyrirtæki í Kísildalnum. Líney segir frá glæstum námsferli sínum og lífinu í Kísildalnum þar sem hallar verulega á konur. 4. nóvember 2017 11:00 Miranda Kerr gifti sig í Dior Miranda Kerr giftist stofnanda Snapchat, Evan Spiegel 17. júlí 2017 11:15 Miranda Kerr giftist stofnanda Snapchat um helgina Evan Spiegel og Miranda Kerr gengu í það heilaga á heimili sínu um helgina. 29. maí 2017 10:45 Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira
Þau tóku sig til og greiddu niður skuldir alls 285 nemenda sem voru að útskrifast á sunnudaginn og var þetta stærsta fjárframlag sem hefur komið til skólans. „Námslán sitja þungt á okkar fjölbreytta og hæfileikaríka hóp útskriftarnema,“ View this post on Instagram A post shared by Otis College of Art and Design (@otiscollege) sagði Charles Hirschorn forseti skólans í ræðu sinni og bætti við: „Við vonum að þetta framlag muni veita verðskuldaðan létti og styrkja þá til að stunda þrár sínar og störf, dreifa örlætinu áfram og verða næstu leiðtogar samfélags okkar.“ View this post on Instagram A post shared by Otis College of Art and Design (@otiscollege) Sumarskóli fyrir Stanford Sjálfur stundaði Evan sumanám við skólann á unglingsárunum áður en hann fór í nám við Stanford háskólann. „Það breytti lífi mínu og lét mér líða eins og ég væri heima,“ sagði hann um reynsluna. Hann segir námið hafa ögrað sér og hjálpað sér að vaxa sem hafi verið frábært innan um allt hæfileikaríka fólkið sem er þar. View this post on Instagram A post shared by Evan Spiegel (@evanspiegelsnap) Heiðursgráður Parið fékk heiðursgráðu frá skólanum á sunnudaginn en Bobby Berk var einnig þess heiðurs aðnjótandi. Hann er er einn af stjórnendum Queer Eye þáttanna á Netflix. Bobby sagði í færslu sinni á Instagram að það hafi verið ótrúleg stund að upplifa augnablikið þegar tilkynnt var um niðurgreiðslurnar og að andlit nemendanna og foreldra þeirra hafi ljómað: „Hversu falleg stund að sjá andlitin á þessum nemendum og fjölskyldum þeirra þegar þau voru að átta sig á því að þau væru ekki aðeins að labba frá skólanum með gráðu sem þau hafa lagt svo mikið á sig til þess að fá heldur væru þau líka að labba í burtu skuldlaus.“ View this post on Instagram A post shared by Bobby Berk (@bobby) Námsmenn stórskuldugir í Ameríku Nemendur í Ameríku þurfa að meðaltali að taka lán upp á tæpar fjórar milljónir til þess að fá Bachelor gráðu í ríkisreknum skóla samkvæmt Education Data Initiative og eru margir allt sitt líf að borga niður námslánin sín. Einn af nýútskrifuðu nemendunum, Hope Mackey gat ekki annað en grátið í viðtali við LA Times eftir að hafa fengið fréttirnar og sagði: „Þetta er brjálað, ég trúi því ekki að þetta sé í alvörunni að gerast.“
Skóla - og menntamál Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Notendum Snapchat fjölgar um átta prósent Hlutabréf í móðurfyrirtæki samskiptaforritsins hafa hækkað í verði eftir að önnur ársfjórðungsskýrsla félagsins var birt. 23. júlí 2019 23:13 Á von á sínu þriðja barni Fyrirsætan Miranda Kerr á von á sínu þriðja barni en þetta staðfesti talsmaður fyrirsætunnar í samtali við People. 30. mars 2019 10:21 Úr Stanford í Kísildalinn Líney Arnórsdóttir var fyrsta íslenska konan til að hljóta inngöngu í MBA í Stanford háskóla í Kaliforníu. Eftir útskrift fékk hún starf hjá tæknifyrirtæki í Kísildalnum. Líney segir frá glæstum námsferli sínum og lífinu í Kísildalnum þar sem hallar verulega á konur. 4. nóvember 2017 11:00 Miranda Kerr gifti sig í Dior Miranda Kerr giftist stofnanda Snapchat, Evan Spiegel 17. júlí 2017 11:15 Miranda Kerr giftist stofnanda Snapchat um helgina Evan Spiegel og Miranda Kerr gengu í það heilaga á heimili sínu um helgina. 29. maí 2017 10:45 Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira
Notendum Snapchat fjölgar um átta prósent Hlutabréf í móðurfyrirtæki samskiptaforritsins hafa hækkað í verði eftir að önnur ársfjórðungsskýrsla félagsins var birt. 23. júlí 2019 23:13
Á von á sínu þriðja barni Fyrirsætan Miranda Kerr á von á sínu þriðja barni en þetta staðfesti talsmaður fyrirsætunnar í samtali við People. 30. mars 2019 10:21
Úr Stanford í Kísildalinn Líney Arnórsdóttir var fyrsta íslenska konan til að hljóta inngöngu í MBA í Stanford háskóla í Kaliforníu. Eftir útskrift fékk hún starf hjá tæknifyrirtæki í Kísildalnum. Líney segir frá glæstum námsferli sínum og lífinu í Kísildalnum þar sem hallar verulega á konur. 4. nóvember 2017 11:00
Miranda Kerr gifti sig í Dior Miranda Kerr giftist stofnanda Snapchat, Evan Spiegel 17. júlí 2017 11:15
Miranda Kerr giftist stofnanda Snapchat um helgina Evan Spiegel og Miranda Kerr gengu í það heilaga á heimili sínu um helgina. 29. maí 2017 10:45