„Mamma er líka mannleg“ Elísabet Hanna skrifar 18. maí 2022 12:30 Cameron Diaz opnar sig um móðurhlutverkið. Getty/Tibrina Hobson Leikkonan Cameron Diaz opnaði sig um móðurhlutverkið og sagði heiðarleg samskipti við barnið sitt mikilvæg, að biðjast afsökunar, útskýra og taka ábyrgð ef eitthvað fer úrskeðis. Sitt starf að hjálpa Cameron á tveggja ára dóttur, Raddix, með eiginmanni sínum Benji Madden og opnaði sig um móðurhlutverkið í Kelly Clarkson þættinum. Hún segir hlutverkið vera það besta sem hún hefur upplifað á ævinni en talar samt hreinskilnislega um það hversu krefjandi það getur verið. Hún sagðist byrja á „mömmu tékklistanum“ þegar dóttir hennar er að eiga erfiðar stundir: „Er hún búin að borða? Er hún þreytt? Hvað er klukkan? Hvenær borðaði hún síðast? Hvenær lagði hún sig? Þú byrjar þar og hugsar Hvað var að gerast? Er eitthvað sem hún er að reyna að segja mér?“ sagði Cameron um tékklistann. Hún segir það vera sitt starf að hjálpa henni að finna orðin fyrir tilfinningarnar sínar, upplifanir og það sem hún er að fara í gegnum og að hjálpa henni að átta sig á því og komast í gegnum það. Mikilvægt að laga aðstæðurnar Leikkonan segist þó stundum eiga augnablik sem eru meira krefjandi en önnur og hún eigi það til að springa en þá sé mikilvægt að laga aðstæðurnar, segja barninu að mamma hafi misst stjórn á sér, útskýra og biðjast afsökunar. „Ég ætlaði ekki að segja þetta við þig. Ef ég særði tilfinningarnar þínar eða ef ég kom þér í uppnám, þá vil ég bara að þú vitir að mamma er líka mannleg," sagði hún um samskiptin. Kelly Clarkson var fljót að bæta því við að hún væri þakklát að eiga svipuð samskipti við börnin sín: „Ég er ekki hrædd við að segja: Mamma klúðraði, ég hefði átt að gera þetta öðruvísi.“ Viðtalið má sjá í heild sinni hér að neðan: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=YFjuSYlWJvQ">watch on YouTube</a> Hollywood Börn og uppeldi Tengdar fréttir Cameron Diaz eignast sitt fyrsta barn Leikkonan deildi gleðifréttunum á Instagram. 3. janúar 2020 20:30 Eyðir orkunni ekki lengur í útlitið Leikkonan Cameron Diaz sagði í viðtali á dögunum að áhyggjur af útlitinu væru neðarlega á lista eftir að hún steig í burtu frá leiklistinni. Hún segist áður hafa verið fórnalamb samfélagslegra útlitisstaðla en sé komin á betri stað í dag. 9. mars 2022 13:32 Hætt að leika Leikkonan Cameron Diaz ku vera alfarið hætt í leiklistinni. 12. mars 2018 15:00 Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Fleiri fréttir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Sjá meira
Sitt starf að hjálpa Cameron á tveggja ára dóttur, Raddix, með eiginmanni sínum Benji Madden og opnaði sig um móðurhlutverkið í Kelly Clarkson þættinum. Hún segir hlutverkið vera það besta sem hún hefur upplifað á ævinni en talar samt hreinskilnislega um það hversu krefjandi það getur verið. Hún sagðist byrja á „mömmu tékklistanum“ þegar dóttir hennar er að eiga erfiðar stundir: „Er hún búin að borða? Er hún þreytt? Hvað er klukkan? Hvenær borðaði hún síðast? Hvenær lagði hún sig? Þú byrjar þar og hugsar Hvað var að gerast? Er eitthvað sem hún er að reyna að segja mér?“ sagði Cameron um tékklistann. Hún segir það vera sitt starf að hjálpa henni að finna orðin fyrir tilfinningarnar sínar, upplifanir og það sem hún er að fara í gegnum og að hjálpa henni að átta sig á því og komast í gegnum það. Mikilvægt að laga aðstæðurnar Leikkonan segist þó stundum eiga augnablik sem eru meira krefjandi en önnur og hún eigi það til að springa en þá sé mikilvægt að laga aðstæðurnar, segja barninu að mamma hafi misst stjórn á sér, útskýra og biðjast afsökunar. „Ég ætlaði ekki að segja þetta við þig. Ef ég særði tilfinningarnar þínar eða ef ég kom þér í uppnám, þá vil ég bara að þú vitir að mamma er líka mannleg," sagði hún um samskiptin. Kelly Clarkson var fljót að bæta því við að hún væri þakklát að eiga svipuð samskipti við börnin sín: „Ég er ekki hrædd við að segja: Mamma klúðraði, ég hefði átt að gera þetta öðruvísi.“ Viðtalið má sjá í heild sinni hér að neðan: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=YFjuSYlWJvQ">watch on YouTube</a>
Hollywood Börn og uppeldi Tengdar fréttir Cameron Diaz eignast sitt fyrsta barn Leikkonan deildi gleðifréttunum á Instagram. 3. janúar 2020 20:30 Eyðir orkunni ekki lengur í útlitið Leikkonan Cameron Diaz sagði í viðtali á dögunum að áhyggjur af útlitinu væru neðarlega á lista eftir að hún steig í burtu frá leiklistinni. Hún segist áður hafa verið fórnalamb samfélagslegra útlitisstaðla en sé komin á betri stað í dag. 9. mars 2022 13:32 Hætt að leika Leikkonan Cameron Diaz ku vera alfarið hætt í leiklistinni. 12. mars 2018 15:00 Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Fleiri fréttir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Sjá meira
Cameron Diaz eignast sitt fyrsta barn Leikkonan deildi gleðifréttunum á Instagram. 3. janúar 2020 20:30
Eyðir orkunni ekki lengur í útlitið Leikkonan Cameron Diaz sagði í viðtali á dögunum að áhyggjur af útlitinu væru neðarlega á lista eftir að hún steig í burtu frá leiklistinni. Hún segist áður hafa verið fórnalamb samfélagslegra útlitisstaðla en sé komin á betri stað í dag. 9. mars 2022 13:32