Dagskráin í dag: Albert þarf sigur, stórleikur á Englandi, landsleikur, Besta og NBA Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. maí 2022 06:00 Albert Guðmundsson, leikmaður Genoa. Getty Images Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Hvaða lið kemst upp í ensku B-deildina, landsleikir í efótbolta. Besta deild karla, lokaumferðin í Serie A hefst, NBA og golf. Stöð 2 Sport Klukkan 15.45 hefst útsending frá leik KR og Leiknis Reykjavíkur í Bestu deild karla. KR-ingar vilja sigur til að komst nær toppliðum deildarinnar á meðan Leiknir R. er enn í leit að sínum fyrsta sigri. Klukkan 18.00 er Stúkan á dagskrá. Þar verður farið yfir alla leiki dagsins í Bestu deildinni. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 13.45 hefst upphitun fyrir stórleik Sunderland og Wycombe Wanderers í ensku C-deildinni en liðið sem vinnur leikinn mun leika í B-deildinni á næstu leiktíð. Leikurinn fer fram á Wembley. Klukkan 18.35 hefst leikur Fiorentina og Juventus í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 00.30 er leikur Boston Celtics og Miami Heat á dagskrá í úrslitum Austurdeildar NBA. Staðan í einvíginu er 1-1. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 15.05 hefst útsending frá leik Genoa og Bologna í Serie A. Albert Guðmundsson og félagar í Genoa þurfa sigur til að eiga möguleika á að halda sæti sínu í deildinni. Klukkan 18.35 er leikur Atalanta og Empoli í Serie A á dagskrá. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 14.50 hefst útsending frá landsleik í efótbolta. Stöð 2 E-Sport Klukkan 14.50 hefst útsending frá landsleik í efótbolta í evrópsku eÞjóðadeildinni, FIFAe Nations Cup. Klukkan 17.00 hefst úrslitakeppni Arena-deildarinnar. Sex lið komust upp úr deildarkeppninni og mætast í úrslitakeppninni. LAVA esports, Rafík, Midnight Bulls, KR, Þór Akureyri og 354 eSports keppa í einfaldri útsláttarkeppni og verður sigurvegarinn krýndur Íslandsmeistari. Stöð 2 Golf Klukkan 17.00 hefst útsending frá PGA-meistaramótinu. Besta deildin Klukkan 15.50 hefst útsending frá leik KA og Stjörnunnar í Bestu deild karla. Leikinn má finna á appi Stöðvar 2 eða á Stöð2.is. Besta deildin 2 Klukkan 15.50 hefst útsending frá leik ÍBV og ÍA í Bestu deild karla. Leikinn má finna á appi Stöðvar 2 eða á Stöð2.is. Dagskráin í dag Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 15.45 hefst útsending frá leik KR og Leiknis Reykjavíkur í Bestu deild karla. KR-ingar vilja sigur til að komst nær toppliðum deildarinnar á meðan Leiknir R. er enn í leit að sínum fyrsta sigri. Klukkan 18.00 er Stúkan á dagskrá. Þar verður farið yfir alla leiki dagsins í Bestu deildinni. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 13.45 hefst upphitun fyrir stórleik Sunderland og Wycombe Wanderers í ensku C-deildinni en liðið sem vinnur leikinn mun leika í B-deildinni á næstu leiktíð. Leikurinn fer fram á Wembley. Klukkan 18.35 hefst leikur Fiorentina og Juventus í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Klukkan 00.30 er leikur Boston Celtics og Miami Heat á dagskrá í úrslitum Austurdeildar NBA. Staðan í einvíginu er 1-1. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 15.05 hefst útsending frá leik Genoa og Bologna í Serie A. Albert Guðmundsson og félagar í Genoa þurfa sigur til að eiga möguleika á að halda sæti sínu í deildinni. Klukkan 18.35 er leikur Atalanta og Empoli í Serie A á dagskrá. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 14.50 hefst útsending frá landsleik í efótbolta. Stöð 2 E-Sport Klukkan 14.50 hefst útsending frá landsleik í efótbolta í evrópsku eÞjóðadeildinni, FIFAe Nations Cup. Klukkan 17.00 hefst úrslitakeppni Arena-deildarinnar. Sex lið komust upp úr deildarkeppninni og mætast í úrslitakeppninni. LAVA esports, Rafík, Midnight Bulls, KR, Þór Akureyri og 354 eSports keppa í einfaldri útsláttarkeppni og verður sigurvegarinn krýndur Íslandsmeistari. Stöð 2 Golf Klukkan 17.00 hefst útsending frá PGA-meistaramótinu. Besta deildin Klukkan 15.50 hefst útsending frá leik KA og Stjörnunnar í Bestu deild karla. Leikinn má finna á appi Stöðvar 2 eða á Stöð2.is. Besta deildin 2 Klukkan 15.50 hefst útsending frá leik ÍBV og ÍA í Bestu deild karla. Leikinn má finna á appi Stöðvar 2 eða á Stöð2.is.
Dagskráin í dag Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sjá meira