„Gefur þeim svakalega mikið“ að hafa kveðið Kópavogsgrýlu í kútinn Sindri Sverrisson skrifar 20. maí 2022 15:31 Eyjakonur hafa unnið KR og Breiðablik og eru með sjö stig eftir fyrstu fimm leiki sína. vísir/vilhelm Margrét Lára Viðarsdóttir segir sitt gamla lið ÍBV hafa sýnt mikið meiri stöðugleika í upphafi leiktíðar heldur en síðustu ár. Eyjakonur unnu frækinn 1-0 sigur gegn Breiðabliki í Kópavogi í gær eftir að hafa skíttapað þar 7-2, 8-0 og 9-2 síðustu þrjú ár. Bikarmeistarar Breiðabliks ætla sér að berjast um Íslandsmeistaratitilinn og þurfa nú enn frekar á sigri að halda í stórleiknum gegn Val á þriðjudag eftir að hafa þegar tapað gegn Keflavík og ÍBV. „Það má ekkert mikið meira út af bregða þó það sé skrýtið að segja það í 5. eða 6. umferð,“ sagði Margrét Lára í Bestu mörkunum á Stöð 2 Sport áður en hún byrjaði að hrósa liði ÍBV: „Það verður ekkert tekið af Eyjaliðinu. Stórkostleg barátta, mjög þéttar, og ég er mjög glöð að sjá þetta Eyjalið í upphafi móts. Þær eru stöðugri en oft áður. Við höfum oft séð þær tapa stórt í upphafi móts, svo ná þær einhverjum ofurkröftum og vinna óvæntan sigur. Það er mikið meiri stöðugleiki yfir þessu. Þær eru inni í öllum leikjum,“ sagði Margrét Lára. Klippa: Bestu mörkin - Sigur ÍBV á Breiðabliki Þær Lilja Dögg Valþórsdóttir hrósuðu Jonathan Glenn, þjálfara ÍBV, sem byrjar vel á sinni fyrstu leiktíð með Eyjakonur. „Þetta gefur þeim svakalega mikið, að fara heim af Kópavogsvelli með þrjú stig, því þeim hefur nú ekki gengið vel þar undanfarin ár. Ég veit að það hefur verið ákveðin „Grýla“ fyrir Eyjaliðið að fara á Kópavogsvöll en þetta gefur liðinu mikið, og Jonathan Glenn mikið sjálfstraust. Hann er að gera virkilega góða hluti með þetta lið,“ sagði Margrét og Lilja bætti við: „Hann er búinn að sjá það hvar Breiðablik skorar sín mörk og hvernig, og þær [Blikakonur] náðu ekki að komast upp í þessar „rennur“ eins og þær hafa verið að gera og fá sínar fyrirgjafir. Hann var búinn að loka fyrir þetta og þær fóru algjörlega eftir því.“ Besta deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Bestu mörkin Besta deild kvenna ÍBV Mest lesið Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Fleiri fréttir Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Sjá meira
Bikarmeistarar Breiðabliks ætla sér að berjast um Íslandsmeistaratitilinn og þurfa nú enn frekar á sigri að halda í stórleiknum gegn Val á þriðjudag eftir að hafa þegar tapað gegn Keflavík og ÍBV. „Það má ekkert mikið meira út af bregða þó það sé skrýtið að segja það í 5. eða 6. umferð,“ sagði Margrét Lára í Bestu mörkunum á Stöð 2 Sport áður en hún byrjaði að hrósa liði ÍBV: „Það verður ekkert tekið af Eyjaliðinu. Stórkostleg barátta, mjög þéttar, og ég er mjög glöð að sjá þetta Eyjalið í upphafi móts. Þær eru stöðugri en oft áður. Við höfum oft séð þær tapa stórt í upphafi móts, svo ná þær einhverjum ofurkröftum og vinna óvæntan sigur. Það er mikið meiri stöðugleiki yfir þessu. Þær eru inni í öllum leikjum,“ sagði Margrét Lára. Klippa: Bestu mörkin - Sigur ÍBV á Breiðabliki Þær Lilja Dögg Valþórsdóttir hrósuðu Jonathan Glenn, þjálfara ÍBV, sem byrjar vel á sinni fyrstu leiktíð með Eyjakonur. „Þetta gefur þeim svakalega mikið, að fara heim af Kópavogsvelli með þrjú stig, því þeim hefur nú ekki gengið vel þar undanfarin ár. Ég veit að það hefur verið ákveðin „Grýla“ fyrir Eyjaliðið að fara á Kópavogsvöll en þetta gefur liðinu mikið, og Jonathan Glenn mikið sjálfstraust. Hann er að gera virkilega góða hluti með þetta lið,“ sagði Margrét og Lilja bætti við: „Hann er búinn að sjá það hvar Breiðablik skorar sín mörk og hvernig, og þær [Blikakonur] náðu ekki að komast upp í þessar „rennur“ eins og þær hafa verið að gera og fá sínar fyrirgjafir. Hann var búinn að loka fyrir þetta og þær fóru algjörlega eftir því.“ Besta deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Besta deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Bestu mörkin Besta deild kvenna ÍBV Mest lesið Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Fleiri fréttir Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Sjá meira