Verðhækkanir á hrávöru hafa áhrif á íslensk fyrirtæki Bjarki Sigurðsson skrifar 21. maí 2022 08:12 Innrás Rússa í Úkraínu hefur ollið miklum verðhækkunum á hrávöru. Waldo Swiegers/Getty Heimsmarkaðsverð á fóðri og hráefnum hefur hækkað um 43 prósent á rúmu ári og um 23 prósent síðan Rússar réðust inn í Úkraínu. Framkvæmdastjóri Reykjagarðs segir erfitt vera að gera áætlanir fram í tímann þegar óvissan er allsráðandi. Guðmundur Svavarsson, framkvæmdastjóri Reykjagarðs, segir í samtali við Morgunblaðið að fóðurverð hafi hækkað verulega strax eftir innrás Rússa og að svipað sé upp á teningnum í öðrum aðföngum. „Þá þyrfti kjúklingur í raun að hækka um 20 til 25 prósent út úr búð en fyrirtækin eru að mestu leyti að taka þetta á kassann. Við reynum að koma einhverjum verðhækkunum út en við þurfum einnig að sýna ábyrgð,“ segir Guðmundur. Sigurður Máni Helgason, framkvæmdastjóri Brauð og co, segir næsta vetur einkennast af gríðarlegri óvissu. „Maður gerir sér grein fyrir því að þegar einn markaður lokast þá leita menn á aðra markaði og því geta fylgt verðhækkanir,“ segir Sigurður við Morgunblaðið. Úkraína er einn stærsti framleiðandi sólblómaolíu heims og hafa margar þjóðir fundið fyrir skorti á henni. Bretar leyfa íbúum einungis að kaupa olíuna í litlu magni í einu. Matur Neytendur Innrás Rússa í Úkraínu Verðlag Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Fleiri fréttir „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Sjá meira
Guðmundur Svavarsson, framkvæmdastjóri Reykjagarðs, segir í samtali við Morgunblaðið að fóðurverð hafi hækkað verulega strax eftir innrás Rússa og að svipað sé upp á teningnum í öðrum aðföngum. „Þá þyrfti kjúklingur í raun að hækka um 20 til 25 prósent út úr búð en fyrirtækin eru að mestu leyti að taka þetta á kassann. Við reynum að koma einhverjum verðhækkunum út en við þurfum einnig að sýna ábyrgð,“ segir Guðmundur. Sigurður Máni Helgason, framkvæmdastjóri Brauð og co, segir næsta vetur einkennast af gríðarlegri óvissu. „Maður gerir sér grein fyrir því að þegar einn markaður lokast þá leita menn á aðra markaði og því geta fylgt verðhækkanir,“ segir Sigurður við Morgunblaðið. Úkraína er einn stærsti framleiðandi sólblómaolíu heims og hafa margar þjóðir fundið fyrir skorti á henni. Bretar leyfa íbúum einungis að kaupa olíuna í litlu magni í einu.
Matur Neytendur Innrás Rússa í Úkraínu Verðlag Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Fleiri fréttir „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Sjá meira