Mbappe að skrifa undir nýjan samning við PSG Atli Arason skrifar 21. maí 2022 15:00 Kylian Mbappe fagnar marki sem hann skoraði gegn Real Madrid í Meistaradeildinni í vetur. Getty Images Allir helstu fjölmiðlar heimsins eru að greina frá því þessa stundina að Kylian Mbappe er að skrifa undir nýjan risasamning við PSG. Mbappe mun því hafna samningstilboði Real Madrid. Franski framherjinn hefur verið orðaður við brottför frá PSG í allan vetur en nú virðist sú saga vera á enda. Mbappe mun eftir allt vera áfram í herbúðum Parísar liðsins og skrifa undir nýjan þriggja ára samning. Mbappe hafði áður hafnað samningstilboðum PSG og allt virtist stefna í að franska liðið myndi missa einn af verðmætustu knattspyrnumönnum heims frá sér frítt í sumar. Real Madrid hafði áður lagt inn tvö risa tilboð í Mbappe, eitt upp á 160 milljónir evra og annað fyrir 180 milljónir evra. PSG hafnaði báðum tilboðum. 🚨 Kylian Mbappé will STAY at Paris Saint-Germain. He’s definitely not joining Real Madrid this summer, the final decision has been made and communicated to Florentino Perez. 🤝 #Mbappé𝐇𝐄𝐑𝐄 𝐖𝐄 𝐆𝐎.More to follow - Kylian stays. #PSG pic.twitter.com/rUkFk8jmao— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 21, 2022 1 - Kylian Mbappé in 2021/22:🥇3rd player of the season award in a row, a record🥇3rd Ligue 1 season with 25+ goals, a 1st for a 🇫🇷 since Thadée Cisowski and Just Fontaine in 1960🥇involved in 57 goals in all comps, only Karim Benzema (59) does better in the top 5Monster. pic.twitter.com/mp4w4SPKrc— OptaJean (@OptaJean) May 16, 2022 Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Þriðja meðgangan á fimm árum skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Sjá meira
Franski framherjinn hefur verið orðaður við brottför frá PSG í allan vetur en nú virðist sú saga vera á enda. Mbappe mun eftir allt vera áfram í herbúðum Parísar liðsins og skrifa undir nýjan þriggja ára samning. Mbappe hafði áður hafnað samningstilboðum PSG og allt virtist stefna í að franska liðið myndi missa einn af verðmætustu knattspyrnumönnum heims frá sér frítt í sumar. Real Madrid hafði áður lagt inn tvö risa tilboð í Mbappe, eitt upp á 160 milljónir evra og annað fyrir 180 milljónir evra. PSG hafnaði báðum tilboðum. 🚨 Kylian Mbappé will STAY at Paris Saint-Germain. He’s definitely not joining Real Madrid this summer, the final decision has been made and communicated to Florentino Perez. 🤝 #Mbappé𝐇𝐄𝐑𝐄 𝐖𝐄 𝐆𝐎.More to follow - Kylian stays. #PSG pic.twitter.com/rUkFk8jmao— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 21, 2022 1 - Kylian Mbappé in 2021/22:🥇3rd player of the season award in a row, a record🥇3rd Ligue 1 season with 25+ goals, a 1st for a 🇫🇷 since Thadée Cisowski and Just Fontaine in 1960🥇involved in 57 goals in all comps, only Karim Benzema (59) does better in the top 5Monster. pic.twitter.com/mp4w4SPKrc— OptaJean (@OptaJean) May 16, 2022
Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Þriðja meðgangan á fimm árum skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Sjá meira