Uppgjör Stúkunnar á sjöundu umferð Bestu: Vítavarslan gerði útslagið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. maí 2022 13:01 Árni Snær Ólafsson ver hér vítið frá Andra Rúnari Bjarnasyni. Samsett/S2 Sport Sjöunda umferð Bestu deildar karla í fótbolta lauk í gær en þrír leikir fóru fram á laugardaginn og aðrir þrír í gær. Stúkan gerði upp umferðina í gær. Guðmundur Benediktsson og sérfræðingar hans völdu úrvalslið umferðarinnar, besta þjálfara umferðarinnar og besta leikmanninn. Í úrvalsliðinu eru leikmenn frá átta liðum en Keflavík, Víkingur og Stjarnan eiga öll tvo leikmenn í liðinu. ÍA, ÍBV, Leiknir, Breiðablik og Fram eiga öll einn leikmann í úrvalsliði sjöundu umferðar. Besti þjálfarinn var valinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari Keflvíkingar, en hann stýrði liðinu til 2-1 heimasigur á FH. Besti leikmaður umferðarinnar var síðan valinn Árni Snær Ólafsson, markvörður Skagamanna. Hann varði vítaspyrnu í uppbótartíma í Eyjum og tryggði Skagaliðinu eitt stig. Hann er fyrsti markvörðurinn sem er valinn bestur hjá Stúkunni í sumar. „Þetta var mjög jafnt og margir sem gerðu tilkall. Við gefum honum þetta fyrir að taka stigið á 93. mínútu,“ sagði Baldur Sigurðsson, sérfræðingur í Stúkunni og vísaði þar í vítavörslu Árna frá Andra Rúnari Bjarnasyni. Mark umferðarinnar skoraði síðan hinn nítján ára gamli Stjörnumaður Ísak Andri Sigurgeirsson sem kom Stjörnunni í 1-0 á móti KA fyrir norðan með frábæru marki. „Þetta var engin spurning. Stórkostlegt mark sem Steinþór (Már Auðunsson, markvörður KA) á ekki möguleika í,“ sagði Guðmundur Benediktsson. „Algjörlega geggjað,“ bætti Baldur við. Stjörnumenn urðu þarna fyrsta liðið til að vinna KA í Bestu deildinni í sumar. Það má sjá verðlaunauppgjör Stúkunnar í myndbandinu hér fyrir neðan. Klippa: Stúkan: Uppgjör sjöundu umferðar Bestu deildar karla Besta deild karla Stúkan Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Fleiri fréttir Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira
Guðmundur Benediktsson og sérfræðingar hans völdu úrvalslið umferðarinnar, besta þjálfara umferðarinnar og besta leikmanninn. Í úrvalsliðinu eru leikmenn frá átta liðum en Keflavík, Víkingur og Stjarnan eiga öll tvo leikmenn í liðinu. ÍA, ÍBV, Leiknir, Breiðablik og Fram eiga öll einn leikmann í úrvalsliði sjöundu umferðar. Besti þjálfarinn var valinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari Keflvíkingar, en hann stýrði liðinu til 2-1 heimasigur á FH. Besti leikmaður umferðarinnar var síðan valinn Árni Snær Ólafsson, markvörður Skagamanna. Hann varði vítaspyrnu í uppbótartíma í Eyjum og tryggði Skagaliðinu eitt stig. Hann er fyrsti markvörðurinn sem er valinn bestur hjá Stúkunni í sumar. „Þetta var mjög jafnt og margir sem gerðu tilkall. Við gefum honum þetta fyrir að taka stigið á 93. mínútu,“ sagði Baldur Sigurðsson, sérfræðingur í Stúkunni og vísaði þar í vítavörslu Árna frá Andra Rúnari Bjarnasyni. Mark umferðarinnar skoraði síðan hinn nítján ára gamli Stjörnumaður Ísak Andri Sigurgeirsson sem kom Stjörnunni í 1-0 á móti KA fyrir norðan með frábæru marki. „Þetta var engin spurning. Stórkostlegt mark sem Steinþór (Már Auðunsson, markvörður KA) á ekki möguleika í,“ sagði Guðmundur Benediktsson. „Algjörlega geggjað,“ bætti Baldur við. Stjörnumenn urðu þarna fyrsta liðið til að vinna KA í Bestu deildinni í sumar. Það má sjá verðlaunauppgjör Stúkunnar í myndbandinu hér fyrir neðan. Klippa: Stúkan: Uppgjör sjöundu umferðar Bestu deildar karla
Besta deild karla Stúkan Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Fleiri fréttir Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira