Hörður um Jimmy Butler: „Tilbúinn að kvitta undir þann reikning núna og éta þann sokk“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. maí 2022 18:00 Jimmy Butler og Hörður Unnsteinsson. EPA/Vísir „Jimmy Butler er náttúrulega búinn að vera frábær í þessari úrslitakeppni og sýnt það enn og aftur að Jimmy Butler getur verið, er það ekki alltaf, A-klassa súperstjarna í raun og veru. Frá leik til leiks,“ sagði Sigurður Orri Kristjánsson, þáttastjórnandi Lögmál leiksins. Lögmál leiksins er á sínum stað klukkan 21.30 í kvöld. Sigurður Orri stýrir þættinum að þessu sinni og Hörður Unnsteinsson er með honum. Hörður tók undir lofræðu Sigurðar Orra. „Algjörlega. Hann sýndi það í úrslitakeppninni 2020, ég held að sú umræða hafi verið jörðuð þá þegar hann leiðir þetta Miami-lið í úrslitin. Það bjóst enginn við því og er kominn langleiðina með að gera það aftur tveimur árum seinna, þá er þessi umræða gjörsamlega jörðuð,“ sagði Hörður og hélt áfram. „Ég meina við re-dröftuðum einhvern tímann í einhverju hlaðvarpi 2011 nýliðavalið sem hann var í. Held að ég hafi verið með bæði Kyrie Irving og Klay Thompson á undan honum.“ „Og öskraðir úr hlátri þegar ég valdi Butler á undan Thompson,“ skaut Sigurður Orri inn í. „Ég er algjörlega tilbúinn að kvitta undir þann reikning núna og éta þann sokk. Ég myndi setja Jimmy Butler þar númer tvö núna á eftir Kawhi Leonard. Ég er ekki tilbúinn að setja hann yfir Kawhi, það er of mikið en ég meina. Titill í ár gæti farið langleiðina að staðfesta Jimmy Butler sem einn af þessum frábæru two-way leikmönnum sem getur leitt lið sem besti leikmaður til titils. Það eru ekkert margir þannig gæjar til,“ sagði Hörður að endingu. Klippa: Lögmál leiksins um Jimmy Butler Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift. Lögmál leiksins NBA Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti „Virkilega góður dagur fyrir KA“ Fótbolti „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Fleiri fréttir Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Sjá meira
Lögmál leiksins er á sínum stað klukkan 21.30 í kvöld. Sigurður Orri stýrir þættinum að þessu sinni og Hörður Unnsteinsson er með honum. Hörður tók undir lofræðu Sigurðar Orra. „Algjörlega. Hann sýndi það í úrslitakeppninni 2020, ég held að sú umræða hafi verið jörðuð þá þegar hann leiðir þetta Miami-lið í úrslitin. Það bjóst enginn við því og er kominn langleiðina með að gera það aftur tveimur árum seinna, þá er þessi umræða gjörsamlega jörðuð,“ sagði Hörður og hélt áfram. „Ég meina við re-dröftuðum einhvern tímann í einhverju hlaðvarpi 2011 nýliðavalið sem hann var í. Held að ég hafi verið með bæði Kyrie Irving og Klay Thompson á undan honum.“ „Og öskraðir úr hlátri þegar ég valdi Butler á undan Thompson,“ skaut Sigurður Orri inn í. „Ég er algjörlega tilbúinn að kvitta undir þann reikning núna og éta þann sokk. Ég myndi setja Jimmy Butler þar númer tvö núna á eftir Kawhi Leonard. Ég er ekki tilbúinn að setja hann yfir Kawhi, það er of mikið en ég meina. Titill í ár gæti farið langleiðina að staðfesta Jimmy Butler sem einn af þessum frábæru two-way leikmönnum sem getur leitt lið sem besti leikmaður til titils. Það eru ekkert margir þannig gæjar til,“ sagði Hörður að endingu. Klippa: Lögmál leiksins um Jimmy Butler Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
Lögmál leiksins NBA Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti „Virkilega góður dagur fyrir KA“ Fótbolti „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Fleiri fréttir Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Sjá meira