Camilla Rut og Rafn skilja Elísabet Hanna skrifar 23. maí 2022 21:25 Þau hafa tekið sameiginlega ákvörðun um að fara í sitthvora áttina. Instagram/Skjáskot Áhrifavaldurinn Camilla Rut Rúnarsdóttir og tónlistarmaðurinn Rafn Hlíðkvist Björgvinsson hafa tekið sameiginlega ákvörðun um að skilja eftir þrettán ára samband. Þau tilkynntu skilnaðinn á hugljúfan hátt, saman, á miðli Camillu. Parið á saman tvo syni og biðja um mildi á þessum tímum breytinga. Brúðkaup fyrrum parsins vakti mikla athygli árið 2017 þegar því var streymt á Facebook. Ákvörðunin um skilnaðinn segjast þau hafa tekið með hamingju þeirra og barnanna að leiðarljósi. Þau töluðu beint til fylgjenda Camillu í myndbandi og virðist ekki vera neitt nema vinátta á milli þeirra: „Það er komið að leiðarlokum hjá okkur. Byrjum sem bestu vinir og endum sem bestu vinir,“ sögðu þau meðal annars í tilkynningunni. „Við gerum þetta saman, alla leið,“ sögðu þau og segjast hafa átt yndislegan tíma saman en að þau hafi vaxið í sundur. „Við erum full tilhlökkunar að takast á við lífið saman með strákunum okkar en þó í sitthvoru lagi á sama tíma,“ sögðu þau að lokum. View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) Ástin og lífið Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Fagnar kvenlíkamanum með nýju fatamerki Áhrifavaldurinn og söngkonan Camilla Rut, betur þekkt sem Camy, var að stofna nýtt vörumerki, Camy Collections. Síðar á árinu kemur svo fyrsta fatalína merkisins á markað hér á landi. 18. júní 2021 15:00 Camilla og Rafn eignuðust sitt annað barn Samfélagsmiðlastjarnan Camilla Rut Rúnarsdóttir og eiginmaður hennar, Rafn Hlíðkvist Björgvinsson, eignuðust sitt annað barn á mánudaginn. 8. júlí 2020 13:47 Camilla og Rafn eiga von á sínu öðru barni Áhrifavaldurinn Camilla Rut Arnarsdóttir og Rafn Hlíðkvist Björgvinsson eiga von á barni í sumar. Nánar tiltekið þann 29. júní. 22. janúar 2020 12:30 Íslenskt brúðkaup í beinni útsendingu á Facebook: Camilla og Rafn ganga í það heilaga Þau Camilla Rut og Rafn Hlíðkvist Björgvinsson ganga í það heilaga í dag en brúðkaup þeirra fer fram í Fríkirkjunni. 4. febrúar 2017 15:21 Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Sjá meira
Parið á saman tvo syni og biðja um mildi á þessum tímum breytinga. Brúðkaup fyrrum parsins vakti mikla athygli árið 2017 þegar því var streymt á Facebook. Ákvörðunin um skilnaðinn segjast þau hafa tekið með hamingju þeirra og barnanna að leiðarljósi. Þau töluðu beint til fylgjenda Camillu í myndbandi og virðist ekki vera neitt nema vinátta á milli þeirra: „Það er komið að leiðarlokum hjá okkur. Byrjum sem bestu vinir og endum sem bestu vinir,“ sögðu þau meðal annars í tilkynningunni. „Við gerum þetta saman, alla leið,“ sögðu þau og segjast hafa átt yndislegan tíma saman en að þau hafi vaxið í sundur. „Við erum full tilhlökkunar að takast á við lífið saman með strákunum okkar en þó í sitthvoru lagi á sama tíma,“ sögðu þau að lokum. View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut)
Ástin og lífið Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Fagnar kvenlíkamanum með nýju fatamerki Áhrifavaldurinn og söngkonan Camilla Rut, betur þekkt sem Camy, var að stofna nýtt vörumerki, Camy Collections. Síðar á árinu kemur svo fyrsta fatalína merkisins á markað hér á landi. 18. júní 2021 15:00 Camilla og Rafn eignuðust sitt annað barn Samfélagsmiðlastjarnan Camilla Rut Rúnarsdóttir og eiginmaður hennar, Rafn Hlíðkvist Björgvinsson, eignuðust sitt annað barn á mánudaginn. 8. júlí 2020 13:47 Camilla og Rafn eiga von á sínu öðru barni Áhrifavaldurinn Camilla Rut Arnarsdóttir og Rafn Hlíðkvist Björgvinsson eiga von á barni í sumar. Nánar tiltekið þann 29. júní. 22. janúar 2020 12:30 Íslenskt brúðkaup í beinni útsendingu á Facebook: Camilla og Rafn ganga í það heilaga Þau Camilla Rut og Rafn Hlíðkvist Björgvinsson ganga í það heilaga í dag en brúðkaup þeirra fer fram í Fríkirkjunni. 4. febrúar 2017 15:21 Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Sjá meira
Fagnar kvenlíkamanum með nýju fatamerki Áhrifavaldurinn og söngkonan Camilla Rut, betur þekkt sem Camy, var að stofna nýtt vörumerki, Camy Collections. Síðar á árinu kemur svo fyrsta fatalína merkisins á markað hér á landi. 18. júní 2021 15:00
Camilla og Rafn eignuðust sitt annað barn Samfélagsmiðlastjarnan Camilla Rut Rúnarsdóttir og eiginmaður hennar, Rafn Hlíðkvist Björgvinsson, eignuðust sitt annað barn á mánudaginn. 8. júlí 2020 13:47
Camilla og Rafn eiga von á sínu öðru barni Áhrifavaldurinn Camilla Rut Arnarsdóttir og Rafn Hlíðkvist Björgvinsson eiga von á barni í sumar. Nánar tiltekið þann 29. júní. 22. janúar 2020 12:30
Íslenskt brúðkaup í beinni útsendingu á Facebook: Camilla og Rafn ganga í það heilaga Þau Camilla Rut og Rafn Hlíðkvist Björgvinsson ganga í það heilaga í dag en brúðkaup þeirra fer fram í Fríkirkjunni. 4. febrúar 2017 15:21