Vettel elti þjófa á rafskutlu á götum Barcelona Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. maí 2022 10:00 Sebastian Vettel stóð í ströngu í Barcelona, bæði á kappakstursbrautinni og á götum borgarinnar. getty/Eric Alonso Sebastian Vettel, fyrrverandi heimsmeistari í Formúlu 1, elti þjófa á rafskutlu til að freista þess að endurheimta tösku sem hann stal af honum. Vettel lenti í 11. sæti í spænska kappakstrinum á sunnudaginn. Í gær lenti hann svo í leiðinlegu atviki þegar þjófar stálu tösku úr bíl hans. Í henni var meðal annars sími hans. Þjóðverjinn dó ekki ráðalaus og notaði GPS merki frá AirPods heyrnartólum sem voru í töskunni til að finna hana. Vettel stökk í kjölfarið upp á rafskútu og keyrði um götur Barcelona þangað til hann kom á réttan stað á kortinu. Hann fann heyrnartólin en ekki töskuna. Líklegt þykir að þjófarnir hafi losað sig við heyrnartólin til að gabba Vettel. Sá þýski lét lögregluna í Barcelona vita af þjófnaðinum og hún hóf í kjölfarið rannsókn á málinu. Vettel er í 14. sæti í keppni ökuþóra. Hann ekur fyrir Aston Martin. Hinn 34 ára Vettel varð heimsmeistari fjögur ár í röð (2010-13) með Red Bull. Formúla Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Vettel lenti í 11. sæti í spænska kappakstrinum á sunnudaginn. Í gær lenti hann svo í leiðinlegu atviki þegar þjófar stálu tösku úr bíl hans. Í henni var meðal annars sími hans. Þjóðverjinn dó ekki ráðalaus og notaði GPS merki frá AirPods heyrnartólum sem voru í töskunni til að finna hana. Vettel stökk í kjölfarið upp á rafskútu og keyrði um götur Barcelona þangað til hann kom á réttan stað á kortinu. Hann fann heyrnartólin en ekki töskuna. Líklegt þykir að þjófarnir hafi losað sig við heyrnartólin til að gabba Vettel. Sá þýski lét lögregluna í Barcelona vita af þjófnaðinum og hún hóf í kjölfarið rannsókn á málinu. Vettel er í 14. sæti í keppni ökuþóra. Hann ekur fyrir Aston Martin. Hinn 34 ára Vettel varð heimsmeistari fjögur ár í röð (2010-13) með Red Bull.
Formúla Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira