Ólympíumeistarinn bauðst til að sýna kynfærin til að sanna kyn sitt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. maí 2022 09:31 Caster Semenya eftir eina af mörgum sigrum sínum áður en frjálsíþróttaforystan fór að reyna að hindra för hennar. Getty/Michael Dodge Hlaupakonan Caster Semenya var sú besta í heimi þegar hún þurfti ekki lengur bara að keppa við andstæðinga sína heldur einnig fyrir rétti sínum að fá að keppa sem kona. Semenya mældist með of mikið magn af testósterón hormónum en neitar að taka lyf sem halda þeim niðri. Hún hefur af þeim sökum ekki keppt frá árinu 2019. Semenya og barátta hennar er viðfangsefni nýrrar HBO heimildarmyndar sem blaðamaður AP hefur séð og skrifað frétt um. Caster Semenya: 'Athletics chiefs thought I had a d--- so I offered to prove I didn't' https://t.co/ZNXZd59cdp— Telegraph Sport (@TelegraphSport) May 23, 2022 Semenya ræðir meðal annars um eftirmála þess að hún varð heimsmeistari í 800 metra hlaupi árið 2008. Henni hlýtur að hafa liðið þannig að frjálsíþróttaheimurinn vildi að hún færi í kynjapróf og að frjálsíþróttaforystan hafi haldið að hún væri með typpi. „Þeir héldu líklega að ég væri með typpi,“ sagði Caster Semenya í heimildarmyndinni og bætti svo við: „Ég sagði þeim að það væri allt í fína. Ég væri kona og ef að þeir vildi sjá hvort ég væri kona þá gæti ég sýnt þeim leggöngin mín. Er það í lagi?,“ sagði Caster Semenya hafa sagt þegar hún veitti viðtalið í heimildarmyndinni. Caster Semenya on @RealSportsHBO this week. On when she took testosterone-suppressing medication for eligibility: "I didn't know if I was having a heart attack. It's like stabbing yourself with a knife every day, but I had no choice." pic.twitter.com/QzGMieyCqD— Nick Zaccardi (@nzaccardi) May 23, 2022 Suðurafríska hlaupakonan prófaði að taka lyfin en varð bara veik af þeim. „Ég varð veik, þyngdist og varð mjög óttaslegin. Ég hélt að ég væri að fá hjartaáfall. Þetta var eins og stinga sig á hol á hverjum degi en ég hafði ekkert val,“ sagði Semenya. Caster Semenya er þrefaldur heimsmeistari í 800 metra hlaupi (2009, 2011, 2017) og tvöfaldur Ólympíumeistari (2012 og 2016). Hún hefur hraðast hlaupið 800 metrana á 1 mínútu, 54 sekúndum og 25 sekúndubrotum. Árið 2018 ákvað Alþjóða frjálsíþróttsambandið það að konur með of mikið magn af testósterón hormónum græddu of mikið á því í millivegahlaupum eða frá 800 metrum upp í 1609 metra. Semenya ætlar í staðinn að keppa í 3000 metra hlaupi á HM í Eugene í Bandaríkjunum í sumar. Frjálsar íþróttir Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Fleiri fréttir Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sjá meira
Semenya mældist með of mikið magn af testósterón hormónum en neitar að taka lyf sem halda þeim niðri. Hún hefur af þeim sökum ekki keppt frá árinu 2019. Semenya og barátta hennar er viðfangsefni nýrrar HBO heimildarmyndar sem blaðamaður AP hefur séð og skrifað frétt um. Caster Semenya: 'Athletics chiefs thought I had a d--- so I offered to prove I didn't' https://t.co/ZNXZd59cdp— Telegraph Sport (@TelegraphSport) May 23, 2022 Semenya ræðir meðal annars um eftirmála þess að hún varð heimsmeistari í 800 metra hlaupi árið 2008. Henni hlýtur að hafa liðið þannig að frjálsíþróttaheimurinn vildi að hún færi í kynjapróf og að frjálsíþróttaforystan hafi haldið að hún væri með typpi. „Þeir héldu líklega að ég væri með typpi,“ sagði Caster Semenya í heimildarmyndinni og bætti svo við: „Ég sagði þeim að það væri allt í fína. Ég væri kona og ef að þeir vildi sjá hvort ég væri kona þá gæti ég sýnt þeim leggöngin mín. Er það í lagi?,“ sagði Caster Semenya hafa sagt þegar hún veitti viðtalið í heimildarmyndinni. Caster Semenya on @RealSportsHBO this week. On when she took testosterone-suppressing medication for eligibility: "I didn't know if I was having a heart attack. It's like stabbing yourself with a knife every day, but I had no choice." pic.twitter.com/QzGMieyCqD— Nick Zaccardi (@nzaccardi) May 23, 2022 Suðurafríska hlaupakonan prófaði að taka lyfin en varð bara veik af þeim. „Ég varð veik, þyngdist og varð mjög óttaslegin. Ég hélt að ég væri að fá hjartaáfall. Þetta var eins og stinga sig á hol á hverjum degi en ég hafði ekkert val,“ sagði Semenya. Caster Semenya er þrefaldur heimsmeistari í 800 metra hlaupi (2009, 2011, 2017) og tvöfaldur Ólympíumeistari (2012 og 2016). Hún hefur hraðast hlaupið 800 metrana á 1 mínútu, 54 sekúndum og 25 sekúndubrotum. Árið 2018 ákvað Alþjóða frjálsíþróttsambandið það að konur með of mikið magn af testósterón hormónum græddu of mikið á því í millivegahlaupum eða frá 800 metrum upp í 1609 metra. Semenya ætlar í staðinn að keppa í 3000 metra hlaupi á HM í Eugene í Bandaríkjunum í sumar.
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Fleiri fréttir Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sjá meira